Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.01.1980, Qupperneq 9

Faxi - 01.01.1980, Qupperneq 9
Fjölbrautaskóli Suöurnesja: Iðnnemar: Haustönn lokið Að lokinni haustönn útskrifaði Fjölbrautaskóli Suðurnesja allmarga nemendur. 8 stúdentar útskrifuðust af ýmsum brautum, eins og nánarverðurgreintfrá héráeftir, þaraftvær giftar konur úr öldungadeild. Af flugliðabraut útskrifuðust 8 nemar, 3 iðnnemar og 8 af verslunar- og skrifstofubraut. Faxi hefur fengið myndir af öllum stúdentunum. Gaman væri og æskilegt fyrir seinni tíma upprifjun, að einnig aðrir er útskrifast frá F.S. láti Faxa fá myndir til birtingar. Ása Guðmundsdóttir, f. 4. desember 1960, Valbraut2, Garði. Foreldrar: Guðmundur Lúðvíksson, atvinnurek- andi, og Kristbjörg Halls- dóttir. Hársnyrtibraut. Reynir Valbergsson, f. 7. desember 1960, Kirkjuvegi 52. Keflavik. Foreldrar: Pétur Valberg Helgason, vólstjóri, og Rita Helgason. Vólvirkjun. Stúdentar: Auöur Vilhelmsdóttir, f. 31. mal 1960, Garöbraut 86, Garöi. Foreldrar: Vilhelm Guö- mundsson, fiskverkandi, og Björg Björnsdóttir. Viöskiptabraut. Hjörtur M. Jóhannsson, f. 18. apríl 1958, Heiöarvegi 4, Keflavik. Foreldrar: Jóhann Hjartar- son, húsasmiöur, og Sig- riöur Jónsdóttir. Félagsfræöibraut. Katrin Halldóra Árnadóttir, f. 30. júlí 1960, Víkurbraut 9b, Sandgeröi. Foreldrar: Árni Arnason, útgeröarmaöur, og Hall- dóra Þorvaldsdóttir. Viöskiptabraut. Bryndís Osk Haraldsdóttir, f. 29. febrúar 1952, Heiöar- horni 3, Keflavík. Foreldrar: Haraldur Páls- son, húsasmiöameistari, og Guörún Lilja Dagnýsdóttir. Félagsfræðibraut. Bryndis lauk stúdentsprófi frá öldungadeildinni. Hún tók landspróf i Reykholti í Borgarfiröi 1969. Maöur hennar er Gisli Grótar Björnsson, húsasmiöur. Bryndísi dreymir um aö halda áfram námi og þá gjarnan i félagsfræöi. Guörún B. Jóhannesdóttir, f. 4. nóvember 1946, Smáratúni 24, Keflavlk. Foreldrar: Jóhannes Jóns- son, húsvöröur, og Unnur Marinósdóttir. Félagsfræöibraut. Guörún lauk stúdentsprófi frá öldungadeildinni. Hún haföi tekiö gagnfræöapróf viö Gagnfræöaskóla Siglu- fjaröar 1963. Fyrri hluta námsins stundaöi hún viö öldungadeild Hamrahliöa- skóla. Maður hennar er Vil- berg Þorgeirsson, starfs- maöur Olíufólagsins hf. Þau eiga þrjár dætur og þvi enn óráöiö hvort ráöist veröur í frekara nám. Eiríkur Hilmarsson, f. 11. mai 1958, Mávabraut 10b, Keflavlk. Foreldrar: Hilmar Póturs- son, rafvirki, og Guörún Kristinsdóttir. Upþeldisbraut. Hulda Björk Georgsdóttir, f. 21. marz 1960, Greniteig 11, Keflavik. Foreldrar: Georg Steindór Elíasson, prentari, og Júlíana Fanney Siguröar- dóttir. Eölisfræöibraut. Valdís Inga Kristinsdóttir, f. 3. marz 1960, Sunnubraut 6 Grindavlk. Foreldrar: Kristinn Þór- hallsson, rafvirki, og Guö- rún Jónsdóttir. Eölisfræöibraut. Unnur Birna Þórhallsdóttir, f. 22. apríl 1958, Skólavegi 9 Keflavík. Foreldrar: Þórhallur Guö- mundsson og Sigríöur Björnsdóttir. Hársnyrtibraut. Verslunar- og skrifstofu- braut: Agústa Halldóra Gísladóttir f. 7. febrúar 1948, Mána- götu 19, Keflavlk. Foreldrar: Gísli Hólm Jóns- son, verkamaöur, og Ragn- heiöur Bergmundsdóttir. Ásdís Elva Siguröardóttir, f. 28. febrúar 1961, Háholti 1, Keflavik. Foreldrar: Siguröur Jóns- son, sjónvarpsvirki, og Ellnrós Eyjólfsdóttir. Ellen Guörún Stefánsdóttir f. 5. október 1960, Hátúni 29 Keflavik. Foreldrar: Stefán Ólafsson, eftirlitsmaöur, og Herdís Hjörleifsdóttir. Guörún Snorradóttir, f. 16. september 1960, Sturluhól, Húnavatnssýslu. Foreldrar: Snorri Bjarna- son, kennari, og Gunnþóra Erla Aöalsteinsdóttir. Jóhanna A. Jóhannsdóttir, f. 9. september 1962, Smáratúni 29, Keflavík. Foreldrar: Jóhann R. Bene- diktsson, málari, og Kristin Guöbrandsdóttir. Kolbrún Gunnarsdóttir, f. 11. april 1962, Sunnubraut 4, Keflavik. Foreldrar: Gunnar Jó hannsson, smiöur, og Val- geröur Baldvinsdóttir. Maria Hafsteinsdóttir, f. 1. janúar 1961, Faxabraut 59, Keflavík. Foreldrar: Hafsteinn Guönason, skipstjóri, og Eydls B. Eyjólfsdóttir. María Þorgrimsdóttir, f. 5. janúar 1960, Austurvegi 3, Þórshöfn. Foreldrar: Þorgrimur Kjart- ansson, útgeröarmaöur, og Oktavía J. Karlsdóttir. Flugnemar: Brynjólfur Þór Jónsson, f. 11. febrúar 1956, Sæbraut 17, Seltjarnarnesi. Foreldrar: Jón Nlelsson, skurölæknir, og Ragnheiö- ur Brynjólfsdóttir. Einar Skaftason, f. 30. aprll 1960, Hafnargötu 48a, Keflavik. Foreldrar: Skafti Friöfinns- son, umboðsmaöur, og Svava Runólfsdóttir. Franz Ploder, f. 9. nóvem- ber 1957, Vallarbraut4, Sel- tjarnarnesi. Foreldrar: Hans Ploder, hljóöfæraleikari og Jó- hanna Jónmundsdóttir. Johan Auguit H&kansson, f. 21. febrúar 1961, Álfa- skeiöi 92, Hafnarfiröi. Foreldrar: Frantz A. Hák- anson, flugmaöur, og Mál- fríöur Guöjónsdóttir Hák- anson. Jón Axel Antonsson, f. 5. júní 1956, Hlíöargeröi 19, Reykjavík. Foreldrar: Anton Axelsson, flugstjóri, og Jenny Jóns- dóttir. Ómar Þór Eyjólfsson, f. 10. aprll 1962, Hátúni25, Kefla- vík. Foreldrar: Eyjólfur Þór Jónsson, kennari, og Dag- björt Guömundsdóttir. Rúnar Jóhannes Helgason, f. 16. júni 1958, Huldulandi 18, Reykjavík. Foreldrar: Helgi Scheving Jóhannesson, brunavörö- ur, og Arndís Lára Kristins- dóttir. Sigurvin Bjarnason, f. 22. júli 1955, Erluhólum 9, Reykjavik. Foreldrar: Bjarni Krist- mundsson, verkfræöingur, og Ólöf S. Siguröardóttir. KÖRFUBOLTI Framh. af 10. síðu sterkara lið. Síðasti leik- urinn veröur gegn Þór hér heima. Með því að vinna fyrri leikina tvo, þá verður hér um að ræða leik sem getur ráðið úr- slitum í deildinni. Um úr- slit vil ég ekkert segja, því Þór er með gott lið, en alltaf er nú betra að leika á heimavelli. (BK hefur fengið til liös við sig nýjan banda- ríkjamann, Monnie Ostrom að nafni. Hann hefur reynst hinn ágæt- asti þjálfari og leik- maður. H.H. FAXI - 9

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.