Faxi

Årgang

Faxi - 01.01.1980, Side 11

Faxi - 01.01.1980, Side 11
fjArsvelti fjOlbrautaskólans Sem kunnugt er hefur Fjölbrautaskóli Suöurnesja búiö viö f jársvelti siöan skóla- húsiö var stækkaö, sökum þess aö rlkis- sjóöur skuldar milljónatugi I verkbætur. Búast máviöaöúrrætistáþessuári. Ifjár- lagafrumvarpi fyrir áriö 1980 eru skólanum ætlaöar 65 milljónir I stofnframlag sem aö mestu er „variö til endurgreiöslu rfkissjóös vegna byggingar kennsluhúss skólans". (trausti þess aö stjórnarkreppu Ijúki og fjárlög veröi samþykkt innan skamms hefur sitt hvaö veriö framkvæmt I skólahúsinu aö undanförnu. Þar ber hæst aö kennarastofa i rishæö hússins hefur veriö tekin í notkun þótt nokkuö skorti á aö hún sé fullgerö. Qamla kennarastofan á fyrstu hæö var búin hús- gögnum og gerö aö bráöabirgöamötu- neyti fyrir nemendur. BREYTINQAR A STARFSLIÐI SKÓLANS Jafnframt hafa nokkrar breytingar oröiö á starfsliöi skólans. Einar Þóröarson lét af starfi sem skrifstofustjóri skömmu fyrir jól. I hans staö var Valtýr Guöjónsson ráö- inn aö stofnuninni. Starfssvið hans er bókhald og fjárumsýsla hvers konar. Hefur Valtýr fariö rösklega af staö i þvi starfi sem vænta mátti. Munu Suöurnesjamenn fagna þvi aö hann er nú aftur kominn til starfaá heima- slóöum. Meö ráöningu hans var létt af skólameistara tímafreku aukastarfi sem f reynd er óskylt raunverulegu starfssviöi hans, sem er skólastjórn og stefnumótun I fræöslumálum. Annar alkunnur Keflvfkingur af eldri kynslóöinni hefir veriö ráöinn aö Fjöl- brautaskólanum sem gangavöröur, Arnl Þorateinsaon, fyrrverandi skipstjóri og siöar hafnsögumaöur. Kemur hann til llös viö Július Óskarsson, húsvörö, sem i reynd hefur sinnt þriþættu starfi sföan öll bókleg kennsla fluttist úr gagnfræöaskól- anum f Fjölbrautaskólann haustiö 1978. Arni tók viö gangavörslunni i upphafi vor- annar.og starfar 6 klukkustundir á dag, - og tvær konur hafa veriö ráönar i hálft starf f eldhús: frú Ólöf BJÖmadóttlr hjá kennurum, og frú Ema Jónsdóttlr f mötu- neyti nemenda. Viö nýskipan þessa í húsnæöismálum og starfsmannahaldi hefur hagur kennara og nemenda stórbatnaö - en betur má til þess aö vel sé. Fyrirhugaöar eru talsveröar breytingar á næstunni og veröur frá þeim skýrt I næsta tölublaöi Faxa. FISKKDJAN HF. GEFUR STÓRGJAFIR A aöalfundi Fiskiöjunnar, sem haldinn var sl. vor, var samþykkt aö færa Njarö- vikursöfnuöi kr. 500 þúsund aö gjöf f byggingarsjóö hinnar nýju kirkju. A sama fundi var einnig samþykkt aö gefa Karla- kór Keflavikur kr. 500 þúsund i bygging- arsjóö, en kórinn er aö byggja félags- heimili viö Vesturbraut I Keflavik. Báöar þessar byggingar kosta mikiðfé, en bygg- ingarsjóöir rýrir. Hins vegar hefur feiki- mikil sjálfboöavinna veriö lögö fram. Gjafir þessar munu þvi koma aö góöum notum og mættu fleiri efnaöir aöilar standa þannig viö bakiö á góöum mál- efnum. MIKIL VELTUAUKNING varö I verslunum Kaupfólags Suöur- nesja á sl. ári. I matvöruverslunum varö mest aukning i versluninni Sparkaup aö Hringbraut 55, eöa 59%. Vinnufatabúöin á Vatnsnestorgi skilaöi þó mestri aukningu eöa 84%. Heildarvelta varö kr. 3334 millj. á móti kr. 2187 millj. áriö 1978, en þaö er 52.5% aukning. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA hafur nýlega aótt um veralunartóö tll bygglnganelndar Keflavikur og Njarövik- ur. Sótt er um stóra lóö, meö þaö fyrir augum aö koma þar fyrir stóru vöruhúsi og þjónustumiöstöö, bakarii og kjöt- vinnslu. ÚTKALL I KLÚBBINN I KÓPAVOGI f nóvemberblaöi Faxa var sagt frá nýju leikriti Hilmars Jónssonar, Útkall I klúbb- inn, og góöri aösókn aö þvl, en þaö var leikiö I Stapa f haust. I janúar fóru svo leik- félagsmenn góöa ferö f Kópavog og sýndu Útkalliö þar viö mjög góöar undir- tektir. Trúlegt er aö þar meö sé lokiö sýn- ingum á þessu leikriti aö sinni. Umræöur um nýtt leikrit kváöu vera hafnar en ákvöröun enn ekki tekin. KALDASTA AR UM ALLT LAND SfÐAN MÆLINGAR HÓFUST Ariö sem nú er nýliöiö í aldanna skaut, er taliö kaldasta ár síöan hitamælingar F ramkvæmdastj óraskipti hjá Útvegsmannafélagi Suðurnesja Ingólfur Arnarson, sem verið hefur framkvæmdastjóri hjá Út- vegsmannafélagi Suðurnesja, hverfur nú úr því starfi og tekur HALLDÓR IBSEN við starfi hjá Fiskifélagi íslands í Reykjavík. Ingólfur reyndist góður starfsmaður, lipur og þægilegur í viðskiptum. Hann annaðist skrifstofuna ágætlega og stóð vel að félagsmálahlið starfsins, bæði út á við og innan félagsins, var tillögugóður og útsjónarsamur við lausn ýmissa vandamála, sem jafnan ervið að glíma í slíkum samtökum. Fyrir ágæt störf hans í þágu okkar útgerðarmanna vil ég fyrir hönd félagsins færa honum bestu þakkir og óska honum velfarnaðar í nýja starfinu. Við framkvæmdastjórastarf- inu tekur nú Halldór Ibsen. Hann er þaulkunnugur málefn- um félagsins, hefur verið í stjórn þess, m.a. gegnt þar formanns- starfí. Hann kom hingað ungur sem sjómaður og var síðan út- gerðarmaður hér í 14 ár. Félagið væntir því góðs samstarfs við hann. Gunnlaugur Karlsson INGÓLFUR ARNARSON hófust um allt land. Löngu áöur voru þó geröar reglulegar hitamælingar f Stykkis- hólmi, og er þar sagt frá kaldari árum. Þaö er þó varla marktækt tll viömiöunar fyrir landiö allt. Vist er aö kuldar og haffs settu hroll aö stórum hluta þjóöarlnnar á siö- asta ári og olli miklum búslfjum. MJÖG KÖLD AR hafa þó oft þjakaö þjóöina og valdiö felli á búfénaöi og þá einnig oröiö bjargar- skortur hjá fólki. T.d. eru öruggar heimild- ir fyrir þvl, aö óvenju mikinn is hafi rekiö uþþ aö Vestur- og Noröurlandi á einmán- uöi 1683. Fórust i honum mörg erlend hvalveiöiskip. Isinn rak slöan austur og suöur meö landi. Þar tók austanáttin og vesturfalliö viö honum og um sumarmál var hann svo mikill út af Grindavík, aö hann hindraöi sjósókn. Hann rak hratt fyrir Reykjanes og Garöskaga og mun aö lokum hafa eyöst i Faxaflóabugtinni. Vet- urinn 1884 var is enn mjög mikill fyrir Vestfjöröum og Noröur- og Noröaustur- landi. Margar jaröir lögöust i eyöi, fólki fór á vergang og þá einkum þangaö er hægt var aö sækja sjó, þvf aö ísórum fylgir oft mikil fiskgengd og rólegt veöurfar. SLlK IsAR eiga líklega oft eftir aö hrella þjóöina og valda stórtjóni. En betur erum viö f stakk búin aö mæta sllkri óáran en forfeöur okkar. Þeir kunnu Iftt aönota jaröhita, raf- magn var óþekkt, húsakostur lélegur og samgöngur ekki teljandi. En þeir kunnu aö lifa af litlu og nýta allt sem til bjargar mátti veröa. Samhjálp var vfst allgóö. Ekki mun hafa veitt af, þvi lltil hjálp barst frá öörum þjóöum. LEIÐRÉTTING f sföasta jólablaöi Faxa, i jólahugleiö- ingu séra Jóns M. Guöjónssonar, JÓL, á bls. 3, uröu þau leiöu mistök, aö falliö hefur niöur eitt orö og ööu er ofaukiö f upphafsversi i annarri linu. Rétt ererindiö svona: Kom blessuö, Ijóssins hátíö, - helgi þin minn hug og vilja göfgi, vermi fylli, svo máttug veröi’ og heilög hugsun mín og hörpu mlna drottins andi stilli. Húsbyggjendur Tökum aö okkur alhliöa múrverk, svo sem flísalögn, járnavinnu, steypuvinnu, viðgerðir og auðvitað múr- húðun. Gerum föst tilboð. Einnig veitum við góð greiðslukjör. Komið, kannið málið og at- hugið möguleikana. Verið velkomin. Skrifstofan er opin milii kl. 10-12 alla virka daga. Hermann og Halldór múrarameistarar Hafnargötu 71 - Keflavik Simar: 3966 (3403 og 3035) FAXI - 11

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.