Alþýðublaðið - 21.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1923, Blaðsíða 3
ALf»¥BTJBIXSI5 3 lándsbanka, endj haía ekki aðrir þau umráð yfir sklpuoum, að þeir geti neytt þau. Við sjó- menn getur þetta ekki átt, þvf að bæði hafa þelr ekki umráð yfir öðru við útgerðina en vinnu sinni, og nú er verið að neyða þá til að iáta af hendi réttinn til að ákveða sjálfir verð á henni, en allir heiðarlegir menn styðja þá í að sporna við því, því að það er bæði kristiíeg, borgaraleg og ekki sfzt stéttarbróðurleg skylda að varna því, að menn fari sér að voða. Um hitt, hvað hæft sé í óskyn- samlegu bæjarþvaðri, sem tog- araeigendur hafa búið til og breiða út, getur Pá!l fengið svar með því að stioga hendinni í siun eigin barm, en ef þar er engan sannleik að finna, þá með því að bjóða að greiða sjó- mönuum sæmilegt kaup. Mun hann þá sjá, með hverju »ófriðar- ©Iduiinn< hefir verið kyntur, og hvort nokkur tilraun hefir verið gerð tii að hafa gott af sjó- mönnunum við kosningarnar. Hinu, hver sé »tilgangurinn< (liklega tilgangur útgerðarmanna með árásinni á kaup sjómanna- stéttarinnar), skal svarað næst, hvort sem Páli er ljúft eða leitt. (Frh) A1 þfinliraað gerSín framleiðir að allra dómi beztu hvauðln í bænum. ' Notar að eíns bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og'köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Hjáiparstðð hjúkrunarfélags ins »Líknar< er opln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h IÞriðjudagá ... — 5—6 ©. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. :- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 - Kerruhjól og gúmmí á barnavagna fæstí Fálkanum. Kon u rl Munlð eltix> að blðja um Smára smjðvlíklð. Dæmið sjálfpr nm gæðin. rsmjeRUKi] \m Smjðrli kisqeróin i Beulqavikf H| ólhestaluktfp. Stsngasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Góðar og ódýra<- raf- magnslnktir fást í Haupfélaginu. Fálkanum. Hvar eiga aiþýðumenn að kaupa kjöt? í kjötsölu kaupfélagsins Lauga- vegi 33 og hvergi annars staðar. í>áð var kauprélaginu að þakka, að kjötið vár sett niður um dag- inn; þess vegna er sjálfsagt að láta það njóta verziunarinnár; það er sannglrniskrata, sem allir viðurkepna, hvort menn eru með- limir í því félagi eða ekki. Hvað okkur meðíimum kaup- íélagsins viðvíkur, þá kemur það vonandi ekki fyrir, að við iörum að verzla annars staðar, og þá náttúrlega af öllu sízt fyrir, að við verzlum hjá þeim, sem við sem kaupféiagsmenn eigum alt ilt að launa Takið eftir þessum orðum mínum. Meðlimur. Einar Joobumsson. Hann andaðist á sjúkrahúsinu í Landakoti 4. þ. m. tveim árum betur en áttræður að aldri Bauamein var iungnabólga. Lik hans var jarðsungið f dag í blíðskaparveðri. »Svo gefurhverj- um, sem hann er góður til,< sögðu gömlu mennirnir. Nú er hann farinn, þessi ein- staki maður, sem á roskinsaldri tók sig upp frá búi, börnum og konu, sæmilegum efnum og ver- aldarhag til þess að hreinsa til i trúmálum ísiendinga, létta af íslenzkri alþýðu því fargi af ónýtu rusli, sém lagst hafði að andlegu lífi hennar fyrir dsuf- skygni og máttleysi klerka og kennilýðs, — þessi djarfi maður, sem fyrirvaralaust reis upp móti aldagömlu máttarvaldi án þess að spyrja um, hvort vei lfkaði eða iila, — þessi byitiugamaður, sem ait úrelt vildi rffa niður og öllu ónýtu henda burtu, — þessi gláði maður, sem til síðustu stundar talaði jafngamansamt um helga hluti sem vanhelga eins og aðrir yfirburðamenn, — þessi góði maður, sem kallaði hvern mann elskuna sfna, mátti ekkert aumt sjá og úr öllu böli vildi bæta betur en hánn gat, og gat hann þó meira en trúlegt var. Hann kom sem mótmæli ísíenzkrar alþýðu gegn hégórna og heimsku. Háon fór sem braut- ryðjandi. För brautriðjandans er örðug, ekki sfzt, ef heimanbún- aður er af þröngum kosti ger. Nú er hann ho;finn, en margir eru á eftir á braut háns. 13. sept. , H. H.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.