Vísbending


Vísbending - 07.11.2008, Blaðsíða 3

Vísbending - 07.11.2008, Blaðsíða 3
Tafla: Hlutir sem hægt var að fá í staðinn fyrir einn lauk af Viceroy túlípana. V í s b e n d i n g • 4 2 . t b l . 2 0 0 8 3 Fyrsta og seinasta bólan framhald á bls. 4 Nú dylst fáum að góðærið síðustu ár hafi að miklu leyti verið bóla. Eftir mikla þenslu í mörg ár hlaut að koma að því að hún spryngi. Það er líka auðvelt að sjá eftir á öll þau varnaðarmerki sem hefðu átt að fá fólk til að hugsa sinn gang. Það er ekkert óvanalegt við þessa bólu, hún er alveg eftir bókinni. Margir menn, bæði lærðir og ólærðir, bentu á að það stefndi í óefni ef ekki yrði gripið til einhverra aðgerða. Hinir skemmtu sér of vel í veislunni til að taka mark á þeim sem vildu slíta henni. Núna situr fólk eftir með stærstu timburmenn Íslandssögunnar. Árið 1841 skrifaði skoski blaðamað ur- inn, Charles Mackey, bókina „Óvenjuleg múgsefjun og brjálaður skarinn“ (e. Extraordinary Popular Delusions and the Madness of Crowds) þar sem hann leitar svara við því hvað það er sem fær annars gáfaða og vel gefna einstaklinga til þess að hegða sér svo óskynsamlega. Eitt frægasta dæmi sem hann tekur fyrir í bókinni er um bólu sem myndaðist í verði á túlípönum í Hollandi á 17. öld. Sá kafli „Túlípanaæðið“ hefur verið mjög vinsæll meðal fjárfesta og fræðimanna. Því hefur verið haldið fram að þetta sé fyrsta skrásetta eignabólan. Það er því áhugavert að skoða þá bólu í samanburði við þá sem var nú að springa. Túlípanabrjálæðið Túlípaninn kom til Evrópu um miðja 16. öld og varð fljótt mikils metinn meðal heldri manna sem fengu hann sendan beint frá Konstantínópel. Orðspor hans óx ár frá ári og 1634 þótti það til marks um vondan smekk meðal heldri manna að eiga ekki safn af túlípönum. Fólk fór að monta sig yfir fágæti sinna túlípana og hvað það borgaði mikið fyrir þá. Einn laukur af Semper Augustus sem þótti ein flottasta tegund túlípana var eitt sinn seldur fyrir nýjan vagn, tvo gráa hesta, heila uppskeru og 4.600 gyllini, sem var gjaldmiðill Hollands á þeim tíma. Til samanburðar gat góður handverksmaður búist við því að fá 150 gyllini í árslaun. Árið 1636 hækkuðu túlípanarnir svo mikið í verði að markaðir opnuðust með þá í kauphöllum landsins. Verðið sveiflaðist mikið og margir græddu mikið á að kaupa og selja á réttum tíma. Brátt fór venjulegt fólk úr öllum stéttum að kaupa túlípana, ekki til að eiga heldur selja. Það hélt að aðdáun manna á túlípönum myndi endast að eilífu og að verð á þeim ætti aðeins eftir að hækka. Fólk lagði jafnvel húsin sín og önnur verðmæti undir. Almenningi fannst að það kæmist út fyrir sína stétt með því að eiga túlípana og fólk gat litið stærra á sig. Annar „venjulegur“ iðnaður var jafnvel vanræktur. Fljótt fóru útlendingar að taka eftir túlípönunum og vildu vera með þannig að peningar hófu að streyma inn í landið. Aðrar eignir og lúxusvörur fóru einnig að hækka í verði með blómunum. Í minni bæjum voru haldnar veglegar veislur á aðalkránum þar sem sýningar og viðskipti með túlípana fóru fram. Lífið var gott og sumir voru jafnvel byrjaðir að spá fyrir um endalok fátæktar í Hollandi. Síðari hluta 1636 fóru nokkrir skynsamir einstaklingar loks að átta sig á því að þetta gæti ekki gengið endalaust. Ríkt fólk var hætt að kaupa þessi blóm til að hafa í garðinum hjá sér. Það keypti bara til að selja með hagnaði. Það var því ljóst að einhver myndi tapa stórum fjárhæðum. Þegar orðrómur þess efnis breiddist út missti fólk trúna á túlípanana. Verð á þeim hrundi og skelfing greip um sig. Kaupendur bökkuðu út úr umsömdum kaupum og fólk gat ekki losað sig við blómin sín. Allt í einu átti hópur fólks ekkert nema verðlausa túlípana. Þeir sem höfðu orðið ríkir í skamman tíma en þurftu nú að sætta sig aftur við hógværari lífstíl reiddust. Hinir fáu sem höfðu komið eignum sínum undan og ekki tapað öllum gróðanum, földu hann fyrir öðrum. Almenningur heimtaði að ríkisstjórnin kæmi að málinu en hún gat lítið gert til þess að bæta fólki upp þann skaða sem það hafði orðið fyrir. Traust á markaðinum hvarf og verslun í landinu var mörg ár að jafna sig frá áfallinu. Svipuð einkenni Athyglisvert er að eignabólur myndast oftast annað hvort í kringum eitthvað nýtt og spennandi sem kemur á markaðinn *eitt hlæsti eru tæplega 2,5 rúmmetrar. sín. Allt í ein átti hópur fólks ekkert nema ver!laus úlípana. "eir sem höf!u or!i! ríkir í sk mman tíma n #urftu nú a! sætta sig aftur vi! hógværari lífstíl reiddust. Hinir fáu sem höf!u komi! eignum sínum undan og ekki tapa! öllum gró!anum, földu hann fyrir ö!rum. Almenningur heimta!i a! ríkisstjórnin kæmi a! málinu en hún gat líti! gert til #ess a! bæta fólki upp #ann ska!a sem #a! haf!i or!i! fyrir. Traust á marka!num hvarf og verslun í landinu var mörg ár a! jafna sig frá áfallinu. Svipu! einkenni Athyglisvert er a! eignabólur myndast oftast anna! hvort í kringum eitthva! n$tt og spennandi sem kemur á marka!inn e!a vegna bólu á fasteignamörku!um. Túlípanabrjálæ!i!, Útvarpsfyrirtækjabólan sem sprakk í byrjun kreppunnar miklu og netbólan sem prakk 2001 eru dæmi m #a! fyrra, en bólan sem vi! erum a! upplifa er dæmi um #a! sí!ara. Á Íslandi var frelsi! n$fengi! og virkur hlutabréfamarka!ur haf!i ekki #ekkst á!ur. Jafnvel #ótt sumir dragi sannleiksgildi #essarar sögu í efa er túlípanabrjálæ!i! um margt líkt bólum sem vi! #ekkjum í dag, me!al annars #eirri sem nú gengur yfir. Í uppsveiflunni hefur fólk ofurtrú á marka!num og heldur a! ástandi! mundi vara #a! sem eftir var. Bjarts$nin blindar menn. Ver!i! ver! r algjörlega úr takti vi! ver!mætin. Hér heima hættu me n a! meta ver!mæti fyrirtækjanna eftir sjó!streymi, vexti, hagna!i e!a ar!grei!slum. Venjulegt fólk fór a! leggja miki! undir í hlutabréfakaupum, enda erfitt a! standa fyrir utan #egar a! allir a!rir vir!ast vera a! græ!a. Einnig jókst neysla vegna svokalla!ra au!sældaráhrifa, #ar sem fólki fannst #a! vera ríkara #egar eignir #ess hækku!u í ver!i. Nú #egar fólk situr eftir me! ekkert nema ver!laus hlutabréf er #a! a! vitaskuld reitt. "a! vill a! ríkisstjórnin bæti sér upp ska!ann. Allt traust vir!ist vera fari! og líklega á eftir a! taka ár fyrir efnahaginn a! rétta úr kútnum og verslun a! ná sér á rétt strik. "a! er magna! hvernig agan endurtekur sig. Kári S Fri!riksson Tafla: Hlutir sem hægt var a! fá í sta!inn fyrir einn lauk af Viceroy túlípana. Ver! í gyllinum tvö hlæsti af hveiti* 448 4 hlæsti af rúgmjöli* 558 Fjórir feitir uxar 480 Átta feit svín 240 Tólf feitar kindur 120 Fimmhundru! lítrar af víni 70 Fjórar tunnur af bjór 32 Tvær tunnur af smjöri* 192 Fullbúi! rúm 100 Sett af fötum 80 Silfurdrykkjarílát 60 Samtals 2500 *eitt hlæsti eru tæplega 2,5 rúmmetrar Mynd: Semper Augustus, ein d$rasta tegund túlípana á #essum tíma sín. Allt í einu átti hópur f lks ekkert nema ve !lausa túlípana. "ei em höf!u or!i! ríkir í skamman tíma en #urftu nú ! sætta ig aftur vi! hóg ærari lífstíl eiddust. Hinir fáu sem höf!u komi eignum sínum undan og ekki tapa! öllum gró!anum, földu hann fyrir ö!rum. Almenningur heimta!i a! ríkisstjórn n kæm a! málinu en hún gat líti! gert til # ss a! bæt fólki upp #ann ska!a sem #a! haf!i or!i! fyrir. Traust á marka!num hvarf og verslun í landi u var mörg ár a! jafn sig rá áfallinu. Svipu! inke ni Athyglisvert er a! eign bólur myndast oft ann ! hvort í kringum eitthva! n$tt og spennandi sem kemur á arka!inn e!a vegn bólu á fasteign mörku!um. Túlípanabrjálæ!i!, Útvarpsfyrirtækjabólan sem sprakk í byrjun kreppunnar miklu og netbóla sem sprakk 2001 eru dæmi um #a! fyrr , e bólan sem vi! erum a! upplifa er dæmi um #a! sí! ra. Á Í landi var frelsi! n$fengi! og virkur hlutabréfamarka!ur haf i ekki #ekkst á!ur. Jafnvel #ótt sumir dragi sannleik gildi #essarar ögu í efa er túlípanabrjálæ!i! um margt líkt bólum sem vi! #ekkjum í dag, me!al annars #eirri sem nú gengur yfir. Í uppsveiflunni hef r fólk ofurtrú á marka!num og heldur a! ástandi! mu i vara #a! sem eftir var. Bjarts$nin blindar menn. Ver!i! v ur algjö lega ú t kti vi! ver!mætin. Hér heima ættu menn a! meta ver!mæti f ir ækjanna eftir sjó!str ymi, v xti, hagn !i e!a ar!grei!slu . Venjuleg fólk fór a! leggja miki! undir í hlutabréfak upum, enda erfitt a! s anda fyrir utan #eg r a! llir a!rir vir!ast er a! g æ!a. Einnig jókst neysla vegna s okalla!ra u!sældaráhrifa, #a sem fólki fannst # ! vera ríkara #egar eignir # ss hækku!u í ver i. Nú #egar fólk situr eftir me! ekkert nema ver!l us hlutabréf er #a! a! vit skuld reitt. "a! vill a! ríkisstjó n n bæti sér upp ska!ann. Allt traust vi !ist ve a fari! og líklega á eftir a! taka ár fyrir efnahagin a! rétt úr kútnum og verslun a! ná sér á rétt strik. "a! er magna! hvernig sagan endurtekur sig. Kári S Fri!riksson Tafla: Hlutir sem hægt var a! fá í sta!inn fyrir einn lauk af Viceroy túlípana. Ver! í gyllinum tvö hlæsti af hveiti* 448 4 hlæsti af rúgmjöli* 558 Fjórir feitir uxar 480 Átta feit svín 240 Tólf feitar kindur 120 Fimmhundru! lítrar af víni 70 Fjórar tunnur af bjó 32 Tvær tunnur af smjöri* 192 Fullbúi! rúm 100 Sett af fö um 80 Silfurdrykkjarílát 60 Samtals 2500 *eitt hlæsti eru tæplega 2,5 rúmmetrar Mynd: Semper Augustus, ein d$rasta tegund úlípana á #essum tíma Semper Augustus, ein dýrasta tegund túlípana á þessum tíma.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.