Straumar - 01.01.1927, Side 23

Straumar - 01.01.1927, Side 23
S TKAUMAR 15 í ritstjórnargTelu í desemberhefti enska triunálaritsins „The Modern Churchman" segir frá |>vi, að nefnd merkra enskra guðfræöÚHra, sem erkibiskup- inn hefir skipað til þess að orða að nýju kennisetningar kirkjnnnar, láti vel af árangri starfa sinna. Fulltrúar hinna ýmsu guðfræðistefna hafa tjáð sig fúsa til þess að ræða með nefndinni mál þetta i fullri einlægni og vinsemd. Vona þeir og, að nefndarstarfið beri þann árangur, að þeir, sem fylg'ja sömu stefnum og þeir, sameiníst í dýpri skilningi á þeirri staðreynd, að trú þeirra allra og kenning sé i raun og veru ein og söm, þó að þá greini á um ýms smærri atriði og þeir enganveginn leggi allir áherzlu á hið saina. Ennfr. segir ritstj.: „Það er Ijóst, að nefndin hefir opin augun fyrir þeirri miklu þörf, sem er á þvi, að koma á meira samræmi milli liinna ýmsu guð- fræðistefna á Englandi. Þó vonum vér, að hún ekki gleymi annari þörf, sem er jafnvel enn brýnni, en það er að færa kenningar kristn- innar i búning eins einfaldra, sannra og' sannfærandi orða og' völ er á, svo að takist að vinna aftur fyrir kristna trú mikinn fjölda góðra enskra manna og kvenna, sem hafa gefið sig óvissustefminni á vald eða eru hætt að vænta nokkurrar lausnar frá trúmálunum. Merki þess, að menn séu stöðug't að falla frá þeim skilningi á kristindóm- inum, sem gamla guðfræðin heldur fram, sjást allsstaðar. A það bendir og, hve söfnuðum hnignar og að stööuglega fást færri og færri menn til þess að taka prestsvigslu. Þessa gætir og enn meir i blöðum vorum og skáldsögum, enda þótt blöðin geri nú meira að þvi að flytja kirkjulegar fregnir og sýni kirkjunni meiri samúð en áður var titt. Þótt; áhugi manna fyrir trúmálunum só milcill, er i öllum áttum sjáanlegt vaxandi fráfall frá gömlu guðfræðinni". Trii og list. Jóliannes S. Kjarval hefir nýlega sýnt hér, meðal annara nýrra mynda, málverk af ummmyndun Jesú á fjallinu. Bygging myndar- innar er afburðagóð, einföld (naiv), sérkennileg og mjög ákveðin, lítir rólegir og i fullu samræmi viö teíkninguna. Er þungur dulrænn alvörublær yfir myndinni, og ber húu vott um lotningu höfundarins fyrir verlcefninu. Annar málari, Finnur Jónsson, hefir og fyrir nokkru haft sýn- ingu á myndum sínum. Þar var málverk af Maríu og Jósef með barnið Jesú; heitir myndin „Stjarnan i austri". Er hún einnig fram- úrskarandi ákveðin og fögur i byggingu lina og' lita og lýsir óvenju- lega innilegri tilfinningu höf. fyrir fegurð og hreínleik. Litirnir eru tærir og helgi hvilir yfir allri myndinni. Hið ytra eru myndir þessar mjög ólikar en eru þó báðar al- g'jörlega „dekorativt“ bygðar og yfir þeim andleg'ur (reiigiös) blær. Hvað sem líður viðfangsefni (motiv) málarans, er hlutverk lians að vera farvegur æðri anda og opinbera hann öðrum i línuin og itum. - Þessir málarar hafa fyllilega skilið köllun sina. B. B.

x

Straumar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.