Straumar - 01.01.1927, Page 24

Straumar - 01.01.1927, Page 24
16 STRAUMAR Septiiaginta. Á 3. og 2. öld f. Krist sneru, að sögn, 70 lærðir Gyðing-ar á Egyptalandi gamlatestanientinu hebreska á griska tungu; er su þýð- ing- þvi jafnan nefnd „sjötiumannaþýðing'in" (septuaginta). Síðar hef- ir henni verið snúið á mörg- önnur tungumál, t. d. latinu, sýrlenzku, armenisku, slavnesku o. fl. Fyrir bibliurannsóknirnar hefir „sjötiu- mannaþýðingin" verið mjög mikilvæg; varðveitti hún marga leshætti, sem réttari eru en i yngri hebreskum handritutn og sýnir skilning forngyðinga á trúarbók sinni. Septuag'inta kom i fyrsta “inni út á prenti árið 1518 og oft siðan. Frægust er orðin útgáfa Sixtusar páfa V. árið 1587. - Árið 1908 hóf visindafélagið i Göttingen undirbún- ing nýrrar visindalegrar útgáfu, er byg-gi á öllum handritum sem til eru af Septuaginta. Inngangur með itarlegri greinargerð er i 3 bindum, alls o: 1250 bls. og nú nýlega er fyrsta bindi af sjálfri þýð- ingunni einnig komið út. Heitir það: „Sept.uaginta Societatis Scien- tiarum Gottingensis auctoritate edidit Alfred Rahlfs. I: Genesis1'. Kostar það 3,50 þýzk mörk. Yerða bindin sennilega 16 að tölu. („Forschungen und Fortschritte“ 1. okt. 1926). Friðarverðlami Nobels fyrir árin 1925 og' 1926 voru þ. 10. des. sl. veitt Austen Cham- berlain. Briand, Dawes hershöfðingja og' Gustav Stresemann. Mörg- um erl. blöðum þykir vaiið hafa tekist miður vel. Áfellast sum þeirra norsku úthlutunarnefndina fyrir að kveða upp dóm i málum, sem sagan ein geti og eigi að dæma um - þ. e. þýðingu Dawes-tillagnanna svonefndu og Locarnosamninganna, en fyrir hlutdeild sina i þeim málum hafa þessír menn hlotið heiðurinn. Ekki verður þvf neitað að einkennilegir eru friðarhöfðingjar nútímans. Prófessor Ágúst H. Bjnrnnson hefir undanfarið flutt opinber erindi um „trú og visindi“. Er þeim ekki lokið enn. Verður nánar sagt frá þeim i næsta blaði. Myndir munu Straumar flytja öðruhvoru. Straumar koma út mánaðarlega. Kostar árg. 5 kr.; i Ameríku D/2 dollar. í næsta blaði kemur greín eftír Magnús Jónsson docent um Pál postula. Bréf til „Strauma" sendist til cand. theol. Einars Magnússonar, Sólvöllum, Rvik. Prentsiniðjan Acta.

x

Straumar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.