Leifur


Leifur - 07.05.1885, Blaðsíða 3

Leifur - 07.05.1885, Blaðsíða 3
223 leans-sýningin er langt frá að verða sú auðs- uppspretta í peniugalegu tilliti, sem stofn- eðuur hennar gjörðu sjer von um i fyrstu, pá viðurkeuna allir að húu gjöri Suðurrikjunum, ómetanlegt gagn, par eð húu sýnir framleiðslu krapt peirra svo greinilega. þó er það sjer- staklega eitt atriði, sem allir állta mest gagn að, eu það er hversu mjög hún menntar hina uppreuuandi kynslóð. þaö heiir um síð- astl. 2 ár ekki geugið a öðru enn að semja bænarskrár til þingsins um að kosta meiru fje til skólabygginga 1 suðausturrikjunum heldur enn gjört hefir verið. þetta hefir ekki fengizt eu nú fjekkst sýninging, og hún er að mörgu leyti betri enn skólinu. Skólabörn og ung- menni eru send á hana, og þar sjá þau landa* brjef yfir hin ýmsu riki, grös og jurtir og allt, sem á jörðunni grær, lifandi pening, málma og grjót. verksmiðjur og vinnuvjelar af öllum tegurdum. þessa ýmsu muni sjá þau ekki einasta á sinu fullkomnasta stigi, heldur eiunig á hinum ýmsu Og margbreyttu framf.irastigum. Með þvl að vera einn dag á sýninguuni, læra þau meira um rikið í heild siuui, heldur enn á mánuði eða jafn vel lengri tima, af skólabókunum. Auk þess að sjá þessa ýmsu muni, þá tala þau við fólk úr hinum ymsu rikjum, sem þau naumast vissu af áður, og hiyða á fyrirlestra um notkun þessa og hins er þau sjá o. s. frv það er einmitt 1 þessu atriöi, sem nytsemi sýningarinnar kemur í ljös, og er það mikils vert atriði, og eiumitt þess vegtta verður fjárskaðinn, sem af lienni hlotuast etki eius tilfmnanlegur. Vennsvi.vania. Nálægt þotpi einu, setn AVilliai'.isport heitir, i Pennsylvania, liafa búið lijón nokkur. sem um nokkur undanfarin ár hafa pínt og kvalið sitt eina afkvæmi, 6 ára gautlan dreng, syo að fádæmi eru til anuars eins. Dreng urittn, þó hann sje 8 ára gamall,. er svo'veikur af sjer, að það verður að bera hann i fanginu eins og hvitvóð’ung, þvi að i beinum liaus er eitgiuii máttur, þar cð foreldrar hans hafa frá upphafi gjört sitt ýtrasta til að svelta hann til dauðs. þegar þeim gekk það svo illa, tóku þau upp á þvi að inisþyrma honum á allan hátt, enda er allur hans likami blár og marinn, og höfuð lians er allt eitt sár, þvl faðirinn hefir reitt liárið öurt með rótum. Svo er drengnrinn holdlaus að hanu vegur að eins 20 pund. Læknar segja að Itanu verði kripplingur a lla æfi, hversu vel sem ineð hann verði farið. Foreldrar hans hafa verið teknir fastirog mun þeim verða hegnt að maklégleikum, ef það verður ekki, þá mutiu þau trauðlega komast lij.í hegning samt, þvi lýð urinu muu þá taka dóms valdið i sfnar hendur. Dakota Teuuitory. Cleveland forseti hef- ir neitað að opna fyrir innflytjeudum Indlána laud nokkurt nálægt Flaudreau t Dakota. þyk ir það illa gj,'.rt. því um eða yfir 3000 nianns, allt talið. hafa gjört töluverðar umbætur þar, 1 þeirri von að þeir íengju landið, en nú standa þeir uppi allslausir. Virtist hinum hvítu möun- um að 160 ekrur af laudi, væri uægilegt fyrir livern Indiána fjölskykluföður, en stjórninni sýu- ist auuað. íslendingur, aðnafni Ólafur Ólafsson i Pem- bina, varð brjálaður fyrir skömmu og hefir ver- ið Uuttur á vitskertra spftalann í Yankton i Dakota, svo segir (lPioneer Express”. Hinn 23. f. m, var leikið í Hallsou leikrit 1 tveimur þáttum, sem lieitir: A1 a s k a- f e r ð i n (A trip to Alaska) og var vel af héndi leyst........ það er mælt aði næsta skipti er leiktjelagið kemur fram á sviðið., niuni það ætla að ltika ritið R o m e o a n d ,T u 1 i e t eptir Shak«peare, uExpress”. FRJETTIR FRÁ CANADA- Ontahio. Loksins var bænarskrá Kyrra- hafsQelagsins uin styrk lögð fyrir þingið 1. þ. m, Er húu svo að segja eins stýluð og skýrt Var frá í vetur sem sje þauuig: að Qelagið fái aptur fiá sfjórninni $35 millónir doll, virði af hlutabrjefum, sem stjórnin geyniir, en að stjórnin i þeirra stað fái skuldbindiugu fjelagsins fyrir sömu uj pliæð þykir nú víst að þessi styrkur verði samþykktur, þvl allir þiugmenn, hvort heldur þeir eru með eða móti fjelaginu, era nú búnir að viðurkenna að stjórn- in befði átt örðugra með að senda herflokka vestur, ef brautin hefði ekki verið byggð jafn kappsamlega. KosningalaEafrumvarpið ef jafn langt á veg komið og þegar siðast Var uin getið. Um annað er ekki rætt á þingi, og gegnir furðu hversu vel þingmenn endast til að þrátta um það. Frá þvi kl. 3 e, m. á fimmtudaglnn 30, f. m. og þangað til klukkan 12 á miðnætti á sunundgsnóttina 3. þ. m, varð aldrei hlje á rifrildinu, og hefði þá ekki verið kominn sunnu- dagsmorguun, þá er óvíst að hætt hefði verið. það sem nú er þrætt um af mestu kappi er hvort Indiáuar skuli eða skuli ekki fá at- kvæðisrjett. þeir þussar ættu aldrei að lá atkvæðisrjett 1 ueiuu máli, fyr enn þeir læra að hegða sjer eins og siðaðir menn. Kyrrahafsljelagið hefir tekið að sjer að flytja allmikið af hergögnum af ýmsnm teg- unduin frá Halifax til Vancouvereyjar 1 British Coluinbia. Hvervetna i Ontario er verið að safna saman mönnum I varðmannaliðið 1 Norðvestur- landinu; fást miklu fleiri enn þurfa. Quebec. Verkamenn Grant Trunk braut- arfjelagsius í vagnsmiðjum þess i Moutreal eru að reyna að fá alla i verkstæðunum til að hætta vinnu að sinni og lieimta hærra katip. í verksiniðjunuui þar eru rúmlega 2000 verka uienn, pn á fundinn, sem fyrirliðarnir kölluðu sanian, komu einir 250 rnenn, og af þeim vildu 230 að hætt væri viunu. Var þar ákveðið að fá verkamenn fjelattsins i Toronto til að gjöra bið sama. Orsökin til þessa er að íjelagið hafði kunngjört verkamönnum að kaúpið verði lækkað um 10 eents af hverjum doll, eptir 1. mai. Manitoba & Nohthwest, Hinn 2. þ. m. var fylkisþingi slitið þar til hinu 4. júni næstkomandi. þó þiugið stæði ekki yfir nema tvo mánuði, hefir töluvert miklu verið komið til leiðar af löggefendum lýðsins. Alls haia verið samþykkt og staðfest uieð undirskript fylkisstjóra 47 frutnvörp. og eru því lög orð- in. Margt af þeim eru einungis breytingar og viðaukar við lög þau, sem nú eru 1 gildi. Hiu markvBrðustu frumvötp, sem lagagildi náðu, eru þcssi: Lög viðvikjandi ijárstyrk þeim, er fylkið, undirvissum kringumstæðum, vill veita Winnipeg & Hudson Bry járubrautar og gufuskipafjelatinu. Lög um fjárstyrk þann, er fylkið vill veita járnbrautum innan Manilobafylkis, Lög, sem veita hinu svo nefnda Rock Lake Souiis Valley & Brandon járnbrautaríjelagi, leyíi til að vinna að járnbrautarbyggingu, Vlnsölulögin, er Hou. C. E. Hamiltou samdi og lagði fyrir þingið. Lög (margar greinir) um brpytingu og við- auka á sveíta- (Municipality) lö'gunum. Lög uin að lögleiða í Manitoba hin svo kólluðu Torrens landlög, þar eð vjer erum þeim lögutn svo ókunn- ugir, sein fylkisþingið samþykkti að gjóra að allsherjarlandlögum hjer framvegis, þá getum vjer ekki I þetta skipti geíið nægar upplýsiugar þeiin viðvlkandi Vjér skuluin að eins geta þesr, að þau hafa um mörg ár verið i gildi í Astralfu og þvkja ágæt. einkum vigna þes? hvc eiufidd og óbrotin þau eru. svo það gengnr tnikið fijótara að fá eignaibrjef fvrir laudi hvort heldur það er heiinilisrjittarland, sem maður hefir búið á, eða maöur kaupir land að öðrum. Greifi frá París, átjáu nra gamall. að nafni Bernard de Breda, er nýkomiim hiugað i þeim tilgaugi að setjast aö, læra laudbúnað og taka Imd, Greifafrúin móðir hana, setn er ekkfa, ikrifaði með honuin til erkibiskupsins Tache og bað hann að sjá nm hann. Hefir biskupinn komið honum fyrir hjá frönskum bónda, uin 20 milur suðaustui frá Wýinipeg. Frá nppreistannönnum er litið að frjetta, þaðsem nýungar geta heitið. Middleton here- höfðingi hefir setið nm kyrrt i herbúðum sfn- um og allt hans lið hjá honum, það sem ritað var nm daginn uni vistaskort hjá honnm. virðist hafa verið tilhæfulaust, og ekki vegtia (æss að . hann vildi hvergi fara fyr enn hann fengi marg- hleyptu fallbyssurnar (iGatIing Guns”, seai 4 bátnum voru. Mörg brjef hafa kamið að vwtan, rem ðll bera með sj'er að fall Indtána I otiistunnl tim daginn hafi verið mikið meira enn orð ver á gjört. Njósnarmenn allir segja að hinir fóUnn Indlanar muni ekki vera færri enn lOQ.að tölu. það styrkir þá og í trúnni að inannfallið muui hafa verið mikið, að Indíánar voru neyddir ti 1 að skilja eptir á vigvellinum 4 af sinum m’Van um, en það er mjög á móti skapi þeirra. það stemmir stigu fyrir frjettum, að hraðfrjettaþráðarinn er ilitinn einhversstaftnr á milli Humboldt óg Clárks.ferju, svo i niilli þeirra staða verður að flytja frjettirnar á lie«ts- baki, en vegalengdin cr 53 mllur. Fregnin um að Iudiánar 1 Qu’Appelle dalnum mundu vera I þann vegiun aft rfsa upp meft ófriði er að að sögn tilhsfulaus með öllu. þeir eru allir kyrrir I bústöðum siuum og þeir, sem nokkuft viija stunda akuryrkju, eru að sá og vinna á landi sínu. Sömii fregn- ir koma úr öllum áttum ve«tra, þar sem menn óttuðust Iudíána uppreist. Loksins er gufubáturinu, sem fyrstur fór frá Swift Current, kominn til Middleton’s með vistir, hergögn og Gatling Guns og hermenn. Kom hann til Clarks-ferju á mánudaginn 4. þ, m. og stóð ekki við þar nema 1 klukkutima. heldur hjelt áfram ofan ána til herbúðanna, sem eru 25 mflum norðar. það er ekki óliklegt aft Middleton sjo nú kominn af stað norður eptir, ogverður þá ekki langt að blða þar til önnur orusta kemur fyiir. Ilraðfrjett frá Battleford kom Iiingað að kvökli hins 5. þ. m., sein segir, að á láugar- daginn hafi Col. Otter með flokk af Toronto-har- mönnum. ((The Queen’s Own”. ásamt flokk af varðmöunum. gjört áblaup á Indfána-flokk, sem býr 20 milur vestur frá Battleford. Fjellu þar 50 Iudiáuar, en 8 hvilir meuu og tólf særðust. Menn Otter’s voru 300 ta]sin«, en Indiáiiar 600, svo liðsmunur var mikill. Or- ustan stóð yfir irá þvi klukkan 5 um inorgun- inn til kl. 12 um dagiun. Sýndi Col. Otter 1 anuað skipti að hann hefir ágætismenn, þvi vegalongdin, sem þeir gengu frft og til Battle- foid, var nálægt 70 milur, en þeir voru ekki burtu úr þorpinu Tiema 30 klukkustuudir, þyk. ir það engu linlegar að verið, heldur enn þegar þeir gengu 200 inllurnxr frá Swift Cur- rent til Battleford & 6 dögum. Fregtiin um þessa viðureign var sto lenai á leiðiuni vegna þess, að frjettaþriður- inn milli Clarks-ferju og Battleford er slitinn, 8vo frjettin þurfti að flytjast alla leift frá Battle- ford til Humboldt meft manni á hestsbaki, en sú vegalengd er 138 milur. Flokkarnir, er sendir voru fiá Calgary norður til Edmonton, haldaöruggt áfram. Mun Mónt- real-flokkurinn, sem fór tveiirur dögum fyr enn Winuipeg-flokkurinn, vera kominn þangað nú (6. inai), og verfur (á ckki langt að blða þar til Winnipeg hermenu lo na þangaðlíka, Ilef- ir þeim engin hÍHdrun verið sýnd á leiðinui, og vegmiim ekki eins illur yfirferðar og sagt var frá í fjrstu, en þó ensanvegian greiðfær. Vatnið i Saskatchewan-ánui hækkar nú dag lega, og mun húu bjer eptir vcr?a mikift brúkuft til flutninga. Tveir gul'ul.átar tru nú um þaft bil að fara af stað hlaðnir, með vistir Og Vörur |>ar að auki cr verið að s.nfða botuflata flutn-

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.