Leifur - 31.07.1885, Page 3
43
rptír að búið er að bcrga sölrlaun o. s frv. |
ílöfuðstólliun á að vera cndiuboigaður i júliin. !
1915. þetta er iiærra gjald iyrir skuldabrjef en j
möig öunur brautarijelög liafa pegið nú á seiuui j
tíð, einbum fsegar litiö er til pess. að kanpend i
ur skuldabrjefanna i'á að eins 5 af hundraði i ár-
lega rentu af peningum síuuui, pvi ineira b.iuö
fjelagið ekki.
Með pessum peninguin ætti fjelagið ekki
einungis að geta borgað allar smá skuldir sinar.
Jieldur eiunig byagt bæði aðaibiautina og grein-
arnar og keypt allt sem brautiu parfnast. svo
sem: vinnuvjelar, vagna og íl.
Meiiihluti hermannanna. sem tók pátt 1 að
kefja uppreistina i Noróvesturlandinu. eru nú
komnir heim til sin, var peim faguað mjög hver
vetna. ekki einasta pegar lieim kom, heldur á
hverri vagnstöð á leiðinni. 1 Montreal varlaug
aidagurinn 25 p. m. skipaður hvildardagur og
var pu mikið um dýrðir. Toronto-ílokkarnir
kornu heitn á fimmtudagskvöldið 23 p. m Var
par inikill mannfjöldi við vagnstöðvavnar til að
taka á móti peim. gekk fvlkingin, á að gizka
50,000 manns, um 6)1 helztu stræti borgarinnar
uui kvóldiö A palli. sem byggður hafði verið
fiamund in City Hall stóöu 500 litlar skólastúlk-
ur allar i fannhvilum klæðum og sungu fagnaö-
ar siingva pegar hermannaflokkarnir fóru fram
hjá. í pessum ílokki voru tveir Bandarfkja-
n enn. er höfðu verið vestra, voru pað peir
Gatling Gun Hoivard og leikarinn Mitchell, sá
er kom til Winnipeg með Claxton leikfielagi nu
í vetur; yfirgaf atvinnu sína og fór vestur til að
berja á Indiánum, be’íir hann að sögn ásett, sjer
að láta rita leikrit, er sýni uppreistina, og hðfir
hann liugsað sjer að verða aðalloikanun i pvi.
Colonel William frá Port Hope 1 Ontario,
er andaðist á leiöinni frá Fort Pitt til Prince
Albert, var greptraður hinn 22. p. m., 15.000
nianna fylgdu honum til grafar’ var pað hin
stærsta likfylgd er sjest lieflr í peim bæ. Alla-
vega útbúnir blómsturkranzar voru sendir frá
bæjum og borgum i öJlum áttum til heiðurs liiti
um látna. Milli 20 og 30 voru sendir frá Winui
peg og pó uokkrir lengra að vestan, sýuir pað
að liinu látni herforingi var ahneunt vel iátiun.
í Halifax í Nýja Skotlaudi var saman kom-
in svo mikill maunfjöldi til að fagua Halifax-
herdeildinni, að á götunni úti fyrir sýningahöll-
inni leið yflr inargt af kvenr.fólki og unglingum,
íjell Jtað niður undir fætur manufjöldans er á
eptir kom og sem ekki vissi af að lifandi meiin
lágu á götunni, Leið pvl uokkur timi áður eun
íýlkingin yrði stöðvuð og fólkinu bjargað, meidd
ust margir, en engir skaðlaga.
Manitoba & Nouthwkst. Loksins á að
fara að byrja fyrir alvöru á að byggjá Suðvest
urgrcin Kytrahafsbrautarinuar, í dag (28. júli)
er verið að staðfesta með undirskriptum
samningana milli fjelagsins og maniia peirra, er
tekiö bafa eða rjottara sagt, sem muiiu taka að
sjer að byggja brautina i liaust frá Mp.nitou til
Hvítavatns, það er pví ekki enn pá hægt að
skýra frá liver eða hverjir fá verkið, pví um 50
mantis buðust til að viuna pað, en hvei helzt
pað veiður. pá er pað eitt vist að lianu verður
aö vinna kappsamlega, cf' brautin á að vcrða
fuligjörð aiia ieið áður frost og sujór kemur, Fje-
lagið ætiar sjálft aö byggja ailar brýr og leggja
jurnin á lirautiua. pað er uú eitinig talið ei'laust
að Manitoba Suðvesturbrautin verði lengd nm
30 míiur vestur liá brautarendanum sem nú er.
Kveðst fjelagið skuli liafa pær 30 mllur fullgjörð
ar jafnsnemma og syðii brautin verður búiu, er
á að vcrða í byrjnu nóvemberm. i haust. par
eð i'jelagið befir nú 141milión doll, i pening-
r.in i höndunum. pá er ekki sjáanlegt að neitt
sje pvi ti! iyrirstöðn að ekki einungis önnur,
heldiir lmðar binutirnar verði hygtsðnr eins og
svoopt er búið að endurtaka. enda er búendum
syðra og vestra mál á að fá loforðin uppfyilt,
peir eru búuir aö bíða ærið leugi og pola marg-
an óliagnað vogna Jámbrauta leysisins.
J>aö er mælt aö nú undiieius veröi byrjaö á
byggingu Norlh West Central-brautaritinar, eiga
50 mílur aö veröa fullgjöröar i baus*, en 120
á r.a;>tkomandi hmisti. Fiá Rrantlon á hún að
liggja norður til llapid City (svo heitir porp
nokkuit við Litlu Saskatchewaii ána 25—30
mllur nor’óur frá Brandon), paðan á liún að
ligvja vestur til Fort Ellice fyrst um siuu og svo
áfram alla leið no ðvestur til BaUlelord. Ilið
fyrsta vurk fjelagsins verður, að borga allar
skuldir Souris & Rocky Mountain (nú North
West Central) fjelagsins: er peim verkatnönnum
oröið mál á launum sfinnn, er unnu fyrir pað
fjelag fyrir 2 árum slðan.
Hin svonefnda NQrðvestur-kolanáma og
siglinga íjelags járnbraut frá Mcdicine Hat suð-
vestur til Lethbridge (skammt frá Fort Mc
Leod) er vel á veg komin; búið að leggja járu
á 50 mílur os svo að segja búið að undir búa
hana fyrir járnin alla leið. þessi braut verður
109 mllna löng, en ef hún verður lögð til Fort
MeLeod sem liklega verður verður liún 130
mílur,
Af Regina og Long Lake (Langavatns)
járnbi autinni er búið að undir búa um 18 milur
fyrir járnin, pvo ekki eru eptir nema 6 milur af
peirri leið sem ákveðið var að byggja i baust,
sem sje; til Langavatus að sunrianverðu. Járnin
fyrir brautina eru á leiðinni frá Montreal, og er
ráðgjört að byrjað verði að leggja pau á braut-
ina hinn 10. næsta. mán. Gufubátar verða látn-
ir ganga eptir vatninu, sem er 60 mllna langt.
Næsta sumar ráðgjörir fjel. að byggja brautina
áfrarn norðvestur á Saskatchc-wan-árbakkanu til
porps pess er Saskatoon heitir, og sem i vor er
leið var aðsetursstaður hinna særðu liermanna á
meðan peir vorn ekki ferðafærir. Vegalengd
frá Regina til Saskatoon er nalægt 200 nrilnr.
Svia og Norðmanna-nýlenda hefir verið stofn
uð hjer í fylkinu nú nýlega. Nýlendau er að
stærð 2 townsbip (72 ferhyrningsmllur) og ligg-
ur 1(»—12 mllnr norður og aristur frá porpinu
Minnedosa. sem er við Litlu Sasktcbewan-ána
par sem Manitoba og Norðvesturbrautin liggur
yfir hana. Nýlendan er eingöngn fyrir pá, svo
peir geta ef peir vilja, banuað auuara }!jó?a
möiinnni að taka par land, Meirihluti nýlendu
svæðis pessa kvað vera skógi vaxinn, og er timbr
ið stórt, alll sögunarviðnr.
f 6. nr. 3. árg. Leifs var getið um pá ný-
útkomna uppskeruáætlunarskrá, og nm leið var
prss getið að bygg væii hvergi nefnt í skránni.
Nú síðan liefir komið út skýrs'a yfir ýmLlegt
akuryrkju og kvikfjárrækt viðvlkjandi. og sjrzt
par að i Mauitobafylki hefir byggi verið sáð i
47,316 ekrur i vor er leið. Verða |iá eptir
pesm 574,255 ekrur i fylkinu undir korntegund
um i sumar. Kartapla og róta ávaxta skýrslan,
sem akuryrkjnsrjórnin hefir iengið. er hvergi
tiærri fullkomin, að pví leyti, að mörg hjeruð
hafa alls engar skýrslur sent, svo ekrutalið er
hvergi nærri eins mikið og pað 1 rauninni er.
En pað sem pær ná pá sýna pær að kartóplum
liefir veiið sáð í 13,508 okrur. öðrum rótaávöxt-
um hefir veriö sáð 1 5,382. þeir rótaávextir er
hjcr eru taklir eru: kartöplur, gulrófur, næpur
og betur (Beets), aðrar f/nui togúudir, sem pó
er mikið sáð, eru ekki nefndar á uafu, af peirti
ástæðu að ckrutalið, sem peim var sáð 1, hntír
ekki fengist.
Nýlega hefir lúudist gu'lijáma i Klcttafjö'll.
uuum 50 milur fyrir norðan járnbrautina, par
sern hún iiggur yfir Colnmbia-ána 1 síðasta
skipti. pað er að segja fyrir vesfan Selki rkljall-
garðinu, G'jótið sem gullið fannst i, kvað
hafa verið inalaO og gullið bræit úr, og hefir
grjólið gefið af sjer, tiltðltdega, $20,000 smá
lestio; gulliö faunst í lækjaibakka skannnt frá
pvi cr hann fellur í Cohiinbiiiána, Meiin fra
Calgary og ööriim stöðum cru faniii að hópa
sig vestur og liyggur hver og einn til að verða
gulluámaeigandi.
Ilitin 24. p. m. fmnst maður fljótandi í litl-
um bát á Sasktcliewan-áúD 30 niilur norö-
veolur frá Swift Cmreut. Var hanu særöui' mjög
o; máttvana, hafði verið á leið til Prince Albert
par seni li.inu álti lieima, vestan frá KlettafjölL
u n, haf i liaiiu uin daginn ient viö eyju eina t
ánni og b,ó sj i par miödagsverð, en á nnðaii
haun var að pví, braust Indiáua-flokkur fram
úr skóginum á áibakkauum og skaut á haun;
alls skutu peir 10 skotum, en aðeins (itt peirra
koui 1 h n í, komsl liann með nauiuiudum á
bátinu og Ijet reka fyn ir straumi. |>að er luett
viít að paö sanuist, að herliðið liaíi vorið tekið
of fljótt lieim aptur, eins og við mátti búast,
pví pessir hálfviltu in llánar kuuna að hugsa að
krapturinnsje á protuin hjá stjórninui pegar peir
sjá herilokkaua hveri'a einn eptir annau.
Middleton hershöfðingi og Norðvelturlands-
stjóriun Dewdney. fórn í viknnní sem leið að
heimsækja Blackfeet (svartfætlinga) Indlána-höfð
ingjaun Crowfoot. Hvernig karl tók peim lielir
ekki heyrzt nje heldur hvert erindið var, eti lík
lega heíir pað verið til að pakka honum fyrir að
haía aptrað mönnnm sínu n frá að fylla llokk
uppreistarmanna 1 vetur er leið.
Winnipeg- Sú herdeild af Winnipeg nu nu
-um sem nefnd ar 91st. Battalion, og sem 1
allt vor hafa verið við Fort Qu’Appelle til pess
að halda hinuin mikla Indiánagrúa par umhv.rf
is 1 skefjuin, er nú komin lieim, komu dei d
pessi heim á fimmtndagsmorguninn 23. p. m. Ai
Winnipeg hermönnunum er nú ek'i annað eptir
vestra.jen 92 Battaliou eða Winnipeg Liglit In-
fantry sem sú deild heitir öðru nafni; sú deild er
enn pá i Fort Pitt. en er nú um pað b i að
halda af stað heimleiðis; ibíðum pessum her
deilduui er Íslcndíngar.
N ý g r i p a g æ z 1 u 1 ö g. Bæarstjórnin
hefir nýlega samið lög viðvikandi pvi hversu iaugt
inn í bæiun gripir meiga fara óhiudraðir. og em
takmörkin pezsi: Suðurhlið River Avenue frá
H,3uðá til vesturhliðarinnar á Osborne stræti ep,-
pví til suðurhliðaiiunar á Broadway, eptir
Broadway til vesturhliðarinurr á Colony stræti,
eptir Colony str. til suðurhliðarinnar á Porta je
Avenue, eptir Portage Aveuue lil vesturhliAar
innar á Young St . eptir Youtig str. til su'iur-
hliðarinnar á Notre Dame str. hinu vestra, eptir
pvl til vestniiiliðarininr á Nena str , eptir pvi
til suðuihliðariuuar á Alexander str., á ská af
pví til vestnrhliðarinnar á Quelch str , ept.ir
pvi til Andrews str , eptir pvi til norðurblið-
arinnar á Fonsecastr. og beiut par norður vfir
járnbrautarstöðvarnar til noröuthl. á Sutlierliuid
str , eptir pvl til vestnrhl. á Charles >tr,, eptir
pvi t,il uorðurhl. á Pritchard str.. eptir pvf til
Rauðár, og eptir Rauðá til pess staðar er byrj -
að var, p. e. River Avenue. í sambandi við
petta má get.a pess að ráðgjört er að setja upp
4 gripaijettir i bæuum, og verða pangað settir
allir gripir, sem lausii finnast inuan tjeðra lak-
mavka, en livar pessar rjettir verða er enn ekki
kunuugt. |>eir af löndum er eiga gripi i bænuin
ættu að kyuna sjer pessi takmörk, og panuíg
koma i vegfvrirað purfa að kaupa gripi út slna.
Skuldabrjef W i n u i p e g b æ j a r
selja-t í dag á einn d >11, og 14 cO. hvcrt dollars
virði á peniugamarkaðinum í Luudúnum, iiii af
pvl marka liversu mikið álit meun Itafa a bæu-
uin.
Hópur isleu/.kra inflyljeuda lom hiugaö á
suunud. 26. p- m. Hafði farið frá Reykjtvlk að
inorgni hit’S 2 p m, vom pvi eina 25 d*gi a
leiöinui. er pað hinn hraðasta ferö,' sem laudar
hafa farið hingað vestur um haf; ails lögðu af
stað frá ídandi 92 persónur allt lalið. 91 kom
hingað; ein öldiuð kona varð eptir i Toionto
Fólk petta er af suður, vestur og norður landi,
engir norðar cn úr Skagafirði og örfáir paðnn.
Með pessinn hóp kom liingað aptur Jón læknir
Jónasson, sem ferðaðisf lieim til íslmid- i fyrra,
(AOsent.)
N ú eru harðir timar ivrir hesta lijá bænd-
um, landvinuan er rekin af kappi. og varla að
hestar njóti hvildar á suuuudöguin. Hver si
ínaöur, sem pekkir vimiu og hesta, veit aö hest»