Leifur


Leifur - 14.08.1885, Page 3

Leifur - 14.08.1885, Page 3
haust, verða pæi- a]]ai haldnar á tlmabilinu frá 30. september til pess um miðjan októberm. í fylkinu eru nú 6—7 smjör og ostagjörðar- liús, 1 fyrra var ekki eitt einasta til Winnipeg. llinn 10. árs. fylkissýniug verð- ur haldin í haust 1 porpinu St. Boneface frá 28 september til 3. október. 10000 doll. í pen- ingum verða gefnir 1 verðlauu auk heiðuispen- inga og htiðursskjala. St. Boneface bæjarssjórn in gaf fylkisakuryrkjustjórninni 25 ekrur aflandi og 10000 doll. I skuldabrjefum, skyldi akur- yrkjust. ábyrgjast að útbúa sýtiingargarðiun og sýningasalinti aö öllu leyti sem be'/.t, og skyJdi til pess eytt ekki minna fje en 25000 doll . frá pví i júll 1885 par til í júll 1887 auk pessa skyldi akuryrkju-tj, skuldbinda sig til að halda par fvlkissýning á hverju hausti 1 10 ár. Sam pykkti akuryrkjustj. petta og byrjaði á tiltekn- umtíinaaö prýða garöiun, girða kringum land- ið. byggja griparjettir, sjniugasali o. s, frv, og verður paö allt tilbúið 1 tæka tið. Vegaleugd- iu að sýniugagaröiuuin verður nál ægt 3 inílum fiá Aðalstrætinu, par sem Portage Avenue ligg- ur yör pað. Ráðgjört er aö leggja strætisspor- veg eptir Broadway til Rauðár og austur yfir Broadwaybrúna, paðau eplir Provencher Aven. ue austur i gegnum St. BonefHce allt að vagu- stöðvuuum, eru paðán uin 100 faðinar til syn- iugagarðsins. Ferðamenn, er sækja sýninguna veröa (luttir fram og til baka fyrir helming venju legs farareyris á livaða járubraut sem er i fylk- inu. Syningamunir verða íiuttir fram og aptur fyrir lielming venjulegs ílutningsverðs. prjár eru rjettirnar 1 bænum sem gripir verða lokaðir i, ef peir fara lausir inu fyrir pau takinörk, er áður hefir veiið getið um. Rjettir pessar eru sem fylgir: No, 1 Hinmans-hest- húsið á James Str. rjett fyrir vestau King Str No 2 Robert & Sinclair's -hesthúsið á horuinu á Fort og Graham Str, No, 3 við Logan Slr noröanvert (hvar helzt við strætið er ekki nefnt), að liundnm. sem kunua að verða teknir, parf ekki að leita aunarstaðar eu í slðasttaldii rjett. Fylgjandi skýrsla sýnir, hvað pað kostar að fé gripi sina út úr rjettunum aptur: Graöhest ...............................$5,00 Aðra hesta eða múlasua ..... 1.00 Tarf...............................5,00 Annan nautpening 50 Gölt 3 00 Önuur svin og sauðfje............... 40 Geitur ............................ . 1,00 Gæs eða hveru anuui fugl , . . . 10 þá er nú slðasti herílokkurinn The Winni- peg Light Infantry komin hrim að vestan, kom til bæjarins á fimintudaginu 13. p. m. kl. 7 e. m. Hiuir ýmsu herilokkar 1 bænum klæddust tiukenni-búningi sluum og með hornleikarafiokk i broddi fylkingar, gengu peir á vagnstöðvarnar, til að fagua pessum ilokki, er le^gzt hefir verið i leiðángrinum, Bæjarstjórnin heldur ílokki pess- um veizlu 1 Dufterin Park i kvöld (föstud, 14 ) Eptir snæðing verða ýmsar skemmtanir, flug- ildar, o. s. frv. Eptir beiðni ýmsra verzlunarmanua í bæn- um, hefir bæjarstjórnin skipað svo íyrir, að fimmtudaguriuu 27. p. m, skuli almennt álitinn hvlldardagur og skemmtidagur. þann dag byrja hinar venjnlegu liaust veðreiöar i Prairie Park. Tilraun veröur gjörð mcð að fá fólk ílutt til og frá bæuuin penuan dag fyrir lægra fargjald en vaualega, Hinn 1 1, p. m. koinu hingað um 20 íslenzk ir inullyljendur, allir úr þingeyjarsýslu. Ilöfðu peir farið af stað frá Húsavik 9, júli siðastl.; pann dac sást sumstaðar gauiall snjór á túnuin og eru s!ikt fyrn inikil. A safnadarfundi. er iialdiun var að kvöldi liins 12. p, ui., var safiiaðarfulltrúunum falið á hendúr að seuija við prestinn sjcra Jón Bjarna- son um aðra árs pjónustu íyrir sömu laun og 1 fyrra. þjónustuár hans var úti hinn 10. p, m. A pessum fuudi sagði safuaðaiskiifarii.n, herra Sveinn Bjarnarson, af sjer, sökum pess hann er aðfaia buitu úrbænumjí hansstað var kosinn til skrifaia Magnús Pálsson. Sainpykkt ijeinu hljóði að votta herra Sveini Björnsyni skriflega pakklæti safnaðarins fyrir vel af liendi leist starf. Var safnaðar forseta sjera J. Bjarnarsyni falið a hendua að útbúa pakklætisskrána. Hjónavigsla i áVinuipeg : Jóhannes Hannesson og Jóniua Asmundsdóttir 3. Agúst. Bindindisfjelag íslendiuga í Wiunipeg hjelt ársfund sinn 8, Agúst, Funduritiu var dáuflega sóttur. 1 fjelagiuu eru sem stendur 86 mantis, flest unglingar og kvennfólk, þess var rninnzt á fuudi possuui af forseta, að par sem bindindismálum virðist óðum að poka áfram heima á íslandi. og pað svo, að jafuvel 1 Reykjavik er uú stofn<eit ein Good-Temp!ar deild, og par sem liin ísleuzka pjóö er nú kuiuin svo langt 1 tilfinning iýrir böli pvi, sem drykkjuskapuriun leiöir yfir lan.l og lýð, að alpiugi er á pe^su ári send áskorun um aö gjöra eitthvaö til að hefta petta átumein manuíjelagsins, pá ætti leiðaudi menn fólks vors hjer ekki að snúa bakiuu að bindind- ismálinu. 1 ár eru líka rjett 100 ár liöiu siöan fyrsta rit var samið og gefið út um skaösemi áfengra drykkja, líöfunduriun lijet Dr, Rush, amerlkanskur maður, og meö pví riti hófst bind- índis-starfsemin fyrir vestan Atlanzhaf. cr síðar einnig viösvegar um menntalönd Norðurálfu. A pessu ári ætti ísleidingar hjer vestra ekki að láta bindindismál sittdeyja. — í fjelagsstjóruina eru kosnii sömu menu og áður. nefnil, sjera Jón Bjarnason til forseta, og til meðstjórneuda Mrs. Lára Bjaruason, Mrs, Signý Eyjólísson, Jón Björusson og Andrjes Reykdal. Núfn fje- lagsmanua verða síðar birt í „Leifi”. I Breiðuvíkursöfnuði og uyrðri Vlðirnes- söfnuöi 1 Nýja íslandi hafa greidd verið atkvæði um grundvallailaga breytingar ársfundar kirkju- fjelagsins. og fjellu engin atkvæði á uióti. ---Nokkuð af islenzkum bókum er nú til sölu i verzlun Ii. Jónssonai; nákvæm auglýsing verð- ur gefin í næsta blaði S oiitlirelns u na r I i i g i n. það lieiir dregist allt of lengi að minnast á lög pessi og skýra pau atriði i peim. se.n mörg um aí löndum vorum lijer í bæuum munu eigi vera til hlýtar ljós, en pó seint sje, viljum vjer sarut leitast við að skýra pau atriði, sem mest eru áriöandi, pví enn pá eru eptir nærri niu máuuðir af tólf, sem lög pesd verða i gildi, fyr ir pað fyrsta. það mun ilestum kunnugt, að nú fyrir 6—7 vikum siðan. gengu skarnakendur uui allan bæin og skildu eptir 1 hverju húsi spjald, með áiituðum lógum og reglum sem öllum ber að hlýða; en petta var innihald pess er var á spjaldiuu: (-Hver og einu húsráðandi skal fá sjer kassa eða annað vatnshelt ílát og safna 1 pað ósku, sorpi, skólpi og öðrum hroða, er burtu paif að flytjast; skal llátið geymt við stiginn er liggur af strætunum á milli húsantia að aptan. Húsráð- audi skal sjá um að ilát petta sje tæmt tvisvar í viku, frá pvl hiun 1. dag máimán, á voriu til 1. nóv. á haustin, en einusinni 1 viku frá 1. nóv. til 1. mal, og sjá um að ?orp petta sje flutt út fyrirbæinn, á hina af mörkuðu sorpileti, og par eyöilagt. Aska má ekki geymast i sanra iláti og annað sorp. Ilver og einn sem kastar sorpi eða öðrum óhreinindum, hverju nafni sem nefnist, á stlg, stræti eða torg, skal ákærður, Eigandi eða ábúandi lóðar i bænum, má ekki láta sorp liggja á lóð sinni, Allar lóðir og allir stigir umhverf- is eða fram með húsum, seui nú eru óhreinir, skulu hroinsaðir nú pegar. Taðhaugar í’rá fjósum eðn hesthúsuni, par sem fleiri eun tveir gripir eru geymdir, skulu fiuttir burtu tvisvar i viku, frá fyrsta aprll og par til I byrju i nóvemberm., < g eugi'i fjóss eða hcftLú-s eigai.di skal levfa sjer að gejma haug svo lengi, að illur daun af standi. Tafi má ekki kasta á stlga eða stræti. Skarnakendur eiga að koma íil hvers liúss tvisvar i viku um sumartimnnn og einusinui í viku um vetrartlmann. Bæjarstjórnin hefir ákveð ið að gjaldið fyrir að flytja sorp frá húsiiin peim er nefnd eru 1 eptirfylgjandi skýrslu, skuli vcra um mánuðinn: Fjöl.-kylduhúsi 50 cts Skrifstofu . . . ..................50 — Greiðasöluhúsi.................$1, Smákaupabúðum.................. 50 Stórkaupabúðum.................1 Hótelum, sem ekki hafa 15 borðgisti 2 — sein liafa íleiri tnu 15 borðgesti 3 Margir liafa auðvitað staðið I peirri mein- ingu. að petta væru lög, er bæjarstjórnin hefði samið. og að menn, nauðugir, viljugir, hlyti að hlýða pessum og gjalda skarnakendum 50 cts. á hverjum máuuði, hvort sem uokkuð var burt flutt eða ekki. En pessu er ekki pannig varið. Vjer að sönnu höfum ekki lögiu, er samin voru pessu viövikjandi, en vjer höfum fyrir oss srign pess manns, sem var frumkvöðull pessa fyrirkomu lags, en pað er herra G. H, Campbell. l laim segir greinilega: að engin sje skyldugur lil að lilýða pessum reglum, hcldur að hver sem vilji, megi sjálfur aunast um að lOrpi sje ekið burtu frá húsi hans. Að petta sje satt, porum vjer að ábyrgjast. og leyfum o,s pví að óska. að landar vo ir neiti að gjalda paö sem pessir skarn akendur litimta. þessi lög eru nú þegar orðin svo óvinsæl, að litil von er íil að pau verði leng ur viö liði, en áriö út. það mun óhætt að segja að helmingur bæjarbúa neitar algjoilegaað gjalda potta útsvar, sem er einnig mjög eölilegt. pvl slik upphæð yiði geysimikil yfir árið, og efb»>jar- stjórnin getur ekki goldið fyrir sorphreinsuniua úr bæjarsjóði, pá virf izt bezt að liver og einn ann- ist um og ábyrgist aö lialda sinni eigiti lóð hreinni og pokkalegri. þó vjer óskum að laudar vorir 1 bænuin neiti að gjalda 50 cts tða einn dollar á mánuði fyrir soi phreinsuu, pá er það ekki meiu ingin, að vjer viljum að lóðir peirra sjeu óþverra legar, nei, heldur pvert á móti. pv) oss gremst mikiö að hafr sjeö i einu dagblafinu sneinma i sumar, umkvörtun yfir pvi, hve sóðalegt sje um- hverfis hýbýli fslendinga (engin undauteking) og að paö pyrfti að kenna þoim hreinlæti. Hvert nokkuð er hæft i pvi, að ópokkalegra sje 1 kringum hús landa vorra heldur euu annara, pað látum vjer ósagt, en vjer viljum ætla pað hæfi.lllið, en liitt er vist að nm pað var kvart- að í vor, og er leifinlegt, ef pað pyrfti opt að koma fyrir það sem vjer eigum við er: áð ef uauðsynlegt væri að gjalda fiá 50 cls til $1 á mánuði um áiið, fyrir að ilylja burtu sorp frá húsum, pá væri miklu betra fyrir oss íslendinga að gefa einhverjum landa vorum atvinnu við pað, heldur enn að gefa innlendum pá pcninga að öllu leyti. það mun óhætt að fullyrfa, að í bæuum sje ekki færri etin 100 islenzkir búendur, ogef hver og einti geldur 50 cts. u.n u áunðiun, pá verða pað §600 utn árið frá þeitn öllutn, auk pisia eru nokkrir sem eptir pessum lögum. yiðu að gjalda §1 dollais um mánuöinn, þessir sex hundruð dollars væru vissulega mikið betur komn ir i vasa eiuhvers ísl., heldur enn i vasa fjelags pess, sem nú liefir pessi störf á liendi. og sein virðist liafa ótakmarkað eiuveldi I bænum, og sem I pessu atriði sýnist geta vafiö bæjarstjórninni um fingur sjer og látið liana semja lög, st m í liæsta máta eru ranglát, Vinna við petta, er að voru áliti, engu verri enn mörg öiinur d glauna vinna, er inenu verða að viui a i bæjuin. og nú á pessuin vinnuleysis-árum, pegar fjöldi n anna er atvinnulaus thnunum snnan, pá er ekki sjáan* legt að neitt sje því til fyiirslöðu, að ídmdingur gæti liaft atvinnu við þetta og með pvi innunn- ið sjer talsvert meiri peninga, lieldur en hann annars muiidi gjöra. Samviuuau er nauðsynleg 1 hverju seui er, eius pvi suiáa eins og pvi stóir.

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.