Leifur


Leifur - 02.04.1886, Side 3

Leifur - 02.04.1886, Side 3
171 York. Páfa kirkjustjórniuni pykir rlki sitt svo voldugt I Ameriku, -tö pað sje nauösynlegt aö hafa par tvo kardlnála. það eru 2 vikur slöan að hraðfrjett kom fiá Rómaborg um, að Tas chereau biskup væri gefið kardlnála embætti i Canada og kom pað öllum á óvart, en eigi að siður var pað gleðifregn hiu mesta fyrir alla hina kapólsku lbúa ríkisins- þessi nýji kardináli og hinn fyrsti i CauaOa. beitir Elzear A. Tasche- reau, er fæddur 17. febiúar 1820 1 smápoipi einu í Quebeo fylki, og hefir par alist upp og búið par stööugt til pes»a dags. Smám samau liður að pvl, að málið við- vlkjandi landkaupunum við Niagaraíoss norðan- verðau, verði útkljáð og myndaður skemmtigarð- ur. Nefndiu sem dæmi í máliuu og verðleggur landið, er búiu aö skera úr 30—40 prætumálum og á uú eptir aö eins 6 eða 7. Verkameun Grand Truuk ijel. hafa ákveðið að hætta vinnu pessa dagana, ef br.stjórnin vill ekki verða viö tilmæluni peirra og liækka kaup- ið frá byrjun p m. þykir peim engin pörf að halda kaupinu niðri lengur, par er inntektir fje- lagsius hækka daglega. Kosning bæjarráðsoddvitans i Toronto var dæmd ólögmæt i fyrri viku, liafði liann ekki átt hina lögákveðuu upphæö f skuldlausum fasteign- um. Síðan hetir fylkispingið 1 Ontaiio breytt löguuum svo, að haun er kjörgengur samkvæmt hinum nýju logum, en.la er sagt að engin niuni gefa sig fram til að sækja um embættið rnóti honurn, pegar kosuiugar fara fiam aptur, sem verður f uæstu viku. Ontario-fylkispiugiuu vár slitiö hinu 25. f. m , eptir rúma mán. langa setu. Bonapaite prinz álrakklaudi, sem af og til er að reyna á ná völdum sem keisari Frakka, hefir nýlega keypt 50000 ekrur af iandi í Ont., skammt frá Kyrrah.biautinui uoiður af Nipissiug vatui. Manitoba &. Northwest. Fra fylkispmgi. Tvö hiu stærstu mál, sem rædd voru á pingi síö- astl. viku, voru um neituuarvald ytírstjórnarinu- ar viðvlkjandi járnbrautabyggingum iunau Mani- toba fylkis, og um Iludsou Bay brautamálið. Var prætt um pessi mál á fimtudagiun frá pví kl. 3. e. m,, til pess löugu eptir miðnætti að geugiö var til atkv. Að hreift er við járnbr. málurn, kemur til af pvi, að uefnd sú af bæjarbúum, sem getiö er um í slðasta blaði, lagðl fyrir piugiö bænarskrá pess efnis, að fá styrk fylkisstjórnar- inuar til að knýja yfirstjórnina til að gefa Miui- tobamönnum rjett til að leyfa járnbr. byggingu hvar helzt og hvenær sem pörf krefði. Um kvöldið kl. 8, var pað sampykkt með 19 atkv. gegu 8, aö ó 3 k a eptir aö yfirstjórnin ónýtti ekki pau leyfi. sem Mauitobafylkisstjórnin hefði getíð eða kyuni að gefa járubrmtarfjel., til aö byggja brautir iunanfylkis. þeir 8, sem voru á mOti þessari tillögu, vildu heimta að yfirstjórninni pessi rjettindi, og var Greenway, foriugi fram- faraflokksins, frumkvöðull pess. Hudsou Bay- brautarmálið komzt fyrir þingið fyrir pær ástæður, að á fundi, sen. haldin vai 1 Emerson hinn 16. f. m., hefði John Norquay farið peim orðum um pessa braut, sem væru liklega til aö hiudra Hugh Sutherland i að fá peniuga til að byrja á verkinu. Eptir pvi sem uæst verður komist, gegnuin allt paö ósan'dnda slúð- ur, sem búið er að spinua út af þessu, pá var paunig ástatt a fuudinum, að Norquay var að sýna fram á hversu gagnleg Kyrrah.brautiu væri fyrir Manitoba, og hversu ómissaudi paö hefði verið fyrir yfhstjórnina að breyta eins og hún breytti 1 pvi, að byggja brautina með þeim hraða sem gjört var. þegar hjer var komið sögunni, var kallað upp fram í sajnum: 1(En hvað um Hudson Bay-brautina”. þessu átti Norquay að hafa gengt a pá leið, aö sú braut væri ekki eins nauðsynleg fyrir metm og Kyrrah,- brautiu i bráð, pvl Kyrrah.br. gæti enn pá flutt allt, sem flytja pyrfti út úr fylkinu og inn í paö, Um petta var rifist á þinginu, og um siðir sam- pykkt að senda hraðfrjett pá þegar til Suther- lands, sem nú er i London, pess efnis, að fylkis- | stjórnin eins nú og áður skyldi fylgja honum i öllu sem gæti hjálpað honum áfram með brautar málið. Tvo frumvörp um að fá leyti til að byggja járnbraut voru lögð fyrir piugið ísiðast), viku. í hinu fyrra frumv. er beðið um leyfi fyrir Saskatchewau & Western jarubr.fjel., sem vill byggja braut frá Minnedosa suður til Rapid City og paöan vestur á landamæii. í ööru frum- varpi er beðið um leyfi fyrir Birtle & Sheil River járnbrautai fjelag, sem vill byggja br. frá Birtle norður á landaiuæri, með greinum þar sam purfa p.ykir. Höfuðstóll bins fyruefnda fje- lags tr I milj. doll., eu hins síðar talda 2 uiilj. Mælt er aö leyfi pessi sje eigiulega fyrir Mani- toba 8l Northwestern.fjel , pó huliö sje með nófnum annara mantia, sem tiigreindir eru sem forstöðumenn. Fyrir piugiiiu ej frumvarp pess efnis, aö í uiáhjiii milli húsbóuda og vinuuhjúa skuli dómur dómari pess er íýr^t dæmir í maliiiu, al- veg einhlýtur. Frumvarp petta á að vera verk mónnum til hjálpar, pvi alloptast falla þessir fyr-tu dómar peim I vil. en eius opt eg paö er, vlsa húsbændur málitiu til bærri rjetta, og pá prýtur verkamaunin optast peuiuga til að halda sókninni áfram. Euu er og eitt frumvarpið til fyrir piugiuu pess efnis. að lagaírumvörp sam- pykkt á pinginu öðlist ekki lagagiidi fyr enn á 60 degi eptir staðfesting þeiira. Hiiigað til hafa pau öðlast lagagildi samdægurs og staðfest. ojí komiö paiinig ölluni á óvart. Eun fremur hefir verið lagt fyrir pingið frumvarp uai að stytta fuglafriðunartimann; vill framsögumaður pess að taka megi til aö skjota eudur og gæsir eptir 15. ágúst á sumrum; 15 dögum fyr enn nú er. Aimað frumvarp fuglafriðun viðvlkjandi, er pess efnis, að búöudum sje leyft að skjóta eudur húsi síuu til matar hvenær helztá áriuu sem er. os innan peirra egin sveita. eu að peir megi ekki, undir neinum kringumstæðnm, skjóta fugla, á iiiöuuartiuium, utau takmarka peirrur sveitar er hann býr í. heldur ekki skjóa fugla til að gefa burt eða selja. Tveir sendimeun frá Argyle-Municipality- búum Ual’a veriö að kuýja á Egan, Kyrrah br. stjóraú, og heimta að fjel. byggi br, áfram frá Holland á komandi sumri. Fengu peir uokkurn- vegin fullvissu um að br. yrði leugd eitthvað í sumar, en livað mikiö yrði byggt. gat haun ekki sagt peim, Fólksfliituinglestir gauga uú 3 1 viku milli Wiunipeg og Boissevain, fara að vestau á uianud. miðv.d. og fostud. kl. 6 f. m., eu fer vestur, Irá Wpg., hina 3 daga vikunnar. þá 3 daga vik. sem fólkslest ekki gengur að vestan, fer þaðan sameinuð fólk- og vörufiutning-lest, svo lestagang ur er óstitin á hverjum degi. Shellmouth, 22. marz 1886. Siöastl. viku hefir veiið veðurbliða og hlý- iudi. og orðið mjög snjógrunnt og litur út fyrir að sleðaleiði sje braðum á enda. Menn þeir, er unnið hrtfa við timbur fyrir Mr. Mitchell hættu allir vinnu siðastl. viku, en búast við að taka apsur til starfa um miðjan april. pvi um pað leyti er sagt aö issje vanalega leystur af ánni svo byrja megi að fleyta timbri ofan til myluunnar. þeir sem veiða við pé vinuu, fá 2 doll. á dag ogifæði.—Jóu Magnússon og Björn Ólafsson hafa uuniðiyrir Mr. Mitchell siðan um nýár 1 vetur og hefir liauti boðiö peim að koma til sin aptur nær sem hann getur byrjað i vor og gefa þeim hið lyr um getna kaup. Einar Jónsson, er kom frá Outario til Winnipeg siðast). sumar og sém uú um tima hefir dvalið hjer i Sellmouth, fór fyr ir liöugri viku slðau vestur i uýleudu vora til að byggja hús á landi pvi er haun hefir tekiö par; kom hanu aptur til bæjarins síöastl. fimtudag til að kaupa timbur i þak og gólf íyrir hús pað, seui hanii er búin að byggja; er pað 20 feta angt og 12 feta breitt bjálkahús; fór hanu vest- ur aptur síöastl. laugard. og með honum Jón Magnússon og Björn Olafsson, ætlar Björu að fara að byggja á landi sinu; veröa pá 3 nýbygga hús komin i nýlendunni pegar hann er húinn að koma upp sínu húsi. - Nýlega hefi jeg fengið brjef frá Ný-Islandsbúum peim, er ætla að flytja hing- að vestur i vor, gjöra þeir ráð fyrir að taka sig upp seint i aprilmánnði. Af þvi jeg hefi fengið fyrirspum frá ýmsum 1 Dakota um pað, hvernig peir, sem vilja flytja búferlum norður yfir laudamærin, geti komið gripum siuum tollfrltt. þá vil jeg geta pess, að þeir verða að hafa átt gripina nokkurn tíma áð- ur enn þeir leggja af stað með pá, og einnig skuldbinda sig til að selja pá ekki innau 2 ára, eptir að peir koma með þá til Canada; hus- bunaður og húsáhöld tollfritt, pað er að segja af brúkuðum munum, Lika vil jeg hughreysta pá sem imynda sjer að hjer sje svoddan eínokunarverzlun og allt með nppspreugdu veröi, með pvi, aö peir geta feng iö ‘'Uar uauðsynjar sinar gegn um verzlan mína, mað sömu prisum og lægst á sjer stað i Winni- peg, pvljeger farin að kaupa vörur minar frá austurfylkjunum, og fæ pær flultar hjer um bil með sama verði vestur til brautarendans, eins °g pó pær l'æri ekki nema til Winnipeg. Jeg hetí i verzlau minni, bæði matvöru. hátðvöru, tinvöru, leiitau, eldastór, hitunarofna allskonar fatnað og fataefni. ljerepts og ullar- dúka og skófatnað. Klæönað lianda fullorðnum inöunum frá $5 og upp, íyrir unglinga frá $4 og upp; ljerept frá 5 cts. Yard, uliardúka frá 15-20 cts. og upp. lága skó frá 1 doli., há stigvjel -frá 2 doll ; einnig get jeg feugið sláttuvielar og jarðyrkjuvjelaáhöld, ódýrari en bændur \ geta keypt pau sjálfir. H. J. Winnipeg. Tlöarfar liefir verið mjög breyti legt um siöustu viku; breyttist snögglega til kulda a miðv,d.kv. 24. f. ui , og hjelzt pannig tii helgar, pá hlýuaði aptur og hjelzt svo til pess i dag (31, marz) að aptur kólnaði; snörist i norö- vestan rosa með jeljagangi. Sjera Jóu Bjaruason fer í embættisferð vest- ur til íslendiuga i Rock Lake County fyrir næstu helgi, en býst við að verða komin aptur fyrir suunudag 10. p, m.—Fer hanu vestur með hra. Siguröi Christopherson, seni hefir veriö hjer í bænum um nokkra uudanfaiaudi daga, Að inorgui hius 30. f, m, brunnu lbúðar- hús þoirra bræðra Sigurðar og Stefáus Her- mannssoiia, er búa i suunanverðum bæuum. fyrir suoiian Assiuiboiue-ána, til kaldra kola. Branu prtf algjörlega allt, sem innanstokks var ásamt milli 70 og 80 doll. í peuiugum, og óllum klæðnaði fólksius, er með uauminduu. komst ut í nærklæðunum einum, það er ekki hægt aö segja meö mkkurri vissu hvað skaðiuu er mik ill, en ekki muu Ijarri rjettu að segja eiguirnar sem bmuuu frá 7 til 800 dollars virði, sem er pungbært tjón fyrir efnalitla menn. Ekkert af eiguunum var 1 brunaábyrgð. Tjpkidi liviti iiiliun. Eptir Hluvlc Tivaill. þýtt hafir Eggert Jóhunnsaon. (Framhald.) III, Morguninn eptir voru blöðin eins full meö njósnarmanna ágizkanir og áður. Öll höíðu pau orðrjett hin mörgu sorglegu hraðfrjettaskeyti, er komu til mlu og foriugjans degitium áður og aö auki fjtilda af peim frá síuum egin frjettariturum. Dálkur vptir dálk var fullur af pessu, og var þriðjuugur livers frá ofanverðu, ekkert aunað en stórkostlegau fyrirsaguir, settar meö eldlegn letri, er olli mjer megnustu hjertveiki, Fyrir- saguirnar voru flestar á pessa leið: (>Hvíti fillinn !aus ! Haiin fer um landið eius og logi yfir akur ! Heil porp ytirgefiu! Hinir óttaslegnu ibúar flúnir ! Ógu og skelíiug

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.