Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 16

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Blaðsíða 16
hald á [>essu og f.R. tók ekki knattspyrnu á stefnvtskrá sína. Um þetta leyti voru stofnuð 2 ný félög, annað i gagnfræðadeild nienntaskólans, en liitt í Vest- urbænum. Þau urSu skaimnlíf, og gengu skóla- piltar flestir í Fram, en Fótboltafélag Vestur- bæjar i K.R. og i þeim hóp var einn þarfasti maður knattspyrnunni og K.R.: Erlendur Pét- ursson. Vorið 1908 var Knattspyrnufélagið Fram, (sem tiét Kári fyrsta árið) stofnað, aðallega af Mið- bæjarstrákum 12—16 ára gömlum. Þá var Vík- ingur stofnaður i sama bæjarhluta, en stofnend- ur hans voru þetta 3—4 árum yngri. Víkingar telja félag sitt stofnað vorið 1908, en það er áreiðanlega ekki stofnað fyr en vorið 1909. t’essi félög, ásamt skólapiltum, æfðu sig á sama svæð- inu sem K. R., en Vesturbæingar vestar á Mel- unum. Nú bættist enn eitt félag i hópinn, Knatt- spyrnufélagið Valur, stofnað 1911 af piltum úr K.F.U.M. Var þá svo áskipað á þessum sameig- inlega velli á Melunuin, að Valsmenn hófu starf- semi sína á því, að ryðja sér völl, og sýndu þar frábæran (lugnað. Sá völlur var við lilið hins, i norðausturliorni núverandi iþróttavallar. Þó að að félögunum liefði fjölgað svo mjög á örfáum árum, var enn ekki að ræða um neina kappleiki milli félaganna. í K.R. voru nálega eingöngu fullorðnir menn; Fram mundi svara lil 2. flokks nú, Valur til 2. eða 3. flokks og Vikingur til 4. ftokks. Sennilega mundu hafa 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.