Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 16
hald á [>essu og f.R. tók ekki knattspyrnu á
stefnvtskrá sína.
Um þetta leyti voru stofnuð 2 ný félög, annað
i gagnfræðadeild nienntaskólans, en liitt í Vest-
urbænum. Þau urSu skaimnlíf, og gengu skóla-
piltar flestir í Fram, en Fótboltafélag Vestur-
bæjar i K.R. og i þeim hóp var einn þarfasti
maður knattspyrnunni og K.R.: Erlendur Pét-
ursson.
Vorið 1908 var Knattspyrnufélagið Fram, (sem
tiét Kári fyrsta árið) stofnað, aðallega af Mið-
bæjarstrákum 12—16 ára gömlum. Þá var Vík-
ingur stofnaður i sama bæjarhluta, en stofnend-
ur hans voru þetta 3—4 árum yngri. Víkingar
telja félag sitt stofnað vorið 1908, en það er
áreiðanlega ekki stofnað fyr en vorið 1909. t’essi
félög, ásamt skólapiltum, æfðu sig á sama svæð-
inu sem K. R., en Vesturbæingar vestar á Mel-
unum.
Nú bættist enn eitt félag i hópinn, Knatt-
spyrnufélagið Valur, stofnað 1911 af piltum úr
K.F.U.M. Var þá svo áskipað á þessum sameig-
inlega velli á Melunuin, að Valsmenn hófu starf-
semi sína á því, að ryðja sér völl, og sýndu
þar frábæran (lugnað. Sá völlur var við lilið
hins, i norðausturliorni núverandi iþróttavallar.
Þó að að félögunum liefði fjölgað svo mjög
á örfáum árum, var enn ekki að ræða um neina
kappleiki milli félaganna. í K.R. voru nálega
eingöngu fullorðnir menn; Fram mundi svara
lil 2. flokks nú, Valur til 2. eða 3. flokks og
Vikingur til 4. ftokks. Sennilega mundu hafa
14