Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 18

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 18
I. S. í., K. R. R. og knattspyrnufélögin. f. S. í. Stofnað 28. janúar 1912. Fyrsta stjórn: Forseti Axel V. Tulenius, Guðmundur Björnsson, Hall- dór Hansen, Björn Bjarnason. Björn Jakobsson. Núverandi stjórn: Forseti Ben. G. Waage, Er- lingur Pálsson, Frímann Helgason. Konráð Gísla- son, Sigurjón Pétursson (yngri). Skrifstofa í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi nr. 2(i. Opin þriðjudaga og finnntudaga kl. 8—10 e. h. Simi: 4955. Skrifstofustjóri: Brandur Brynj- ólfsson. Gerðisl meðlimur i F. I. F. A. 5. marz 1929, Meðlimatala ca. 12000. K. R. R. Stofnað 29. mai 1919. Fyrsla stjórn: Egill Jacobsen formaður, Axel Andrésson, Erlendur Pétursson, Magnús Guðbrandsson, Pétur Sigurðs- son. Núverandi stjórn: Guðmundur Ólafsson for- maður, Einar Björnsson, Guðjón Einarsson, Hans Kragh, Jón Sigurðsson. Form. Guðmundur Ólafsson, Garðastr. Sími: 4829. „Fram“ Stofnað 1. mai 1908. Fyrsta stjórn: Pétur Hoff- Magnússon formaður, Arreboe Clausen ritari, Pétur Sigurðsson gjalkeri. Núverandi stjórn: Bagnar Lárusson formaður (sími 524(5), Ólafur Halldórsson varaf., Júlíus Pálsson ritari, Gunnar 1(5

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.