Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Side 19

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Side 19
Níeisen gjaldkeri, Sænumdur Gíslason frani- kvæmdarstjóri stjórnar. Miðlimatala: 8(i3. Búningur : Bláar peysur, livítar buxur og bláir sokkar meS hvitri rönd. Skrifstofa félagsins er á Laugaveg 34, 2. liæS. Sími 4545. „K. R.“ StofnaS í mar/.mánuSi 18!)!). Fyrsta stjórn: Þor- sleinn Jónsson l'ormaSur, Adam Barclay Sig- mundsson, Pétur Jónsson. Núverandi stjórn: Erlendur Pétursson formaSur, Björgvin Scliram varaform., Dóra GuSbjartsdóttir, Georg LúSvígs- son, Haraldur Ágústsson, Ólafur GuSmundsson, SigurSur Halldórsson, SigurSur S. Olafsson, Sig- urjón Jónsson. Búningur: Peysur meS hvitum og svörtum röndum. Sv. buxur. Meðlimatala: 1838. Skrifstofa í fþróttahúsi K. B. Vonarstræti 11, simi 2130. Forstjóri Kristján Gestsson. Skril'- stofustjóri SigurSur Halldórsson. Sími 5230. „Valur“. Stofnað 11. maí 1911. Fyrsti formaður: Loft- ur GuStnundsson. Núverandi stjórn: Sveinn Zo- ega formaður, Bjarni Bjarnason varaformaður, Hrólfur Benediktsson, Þorkell lngvarsson, Hólm- geir Jónsson, Sigurður Ólafsson, Grímar Jóns- son. Búningar: Rauðar peysur með hvitum kraga og uppslögum. Hvítar buxur. Bauðir sokkar með hvitum röndum. Einnig hvít peysa með dökkblá- um kraga, sokkar dökkbláir með hvitu stroffi. Meðlimatala: 1070. Skrifstofa SuSurgötu 1, sími 3128. Box 134. 17

x

Árbók knattspyrnumanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.