Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Síða 20
„Víkingur.''
Stofnað 29. april 1908. Fyrsta stjórn: Axrl
Andrésson formaður, Davíð Guðmundsson
gjaldkeri, Emil Thoroddsen ritari. Núverandi
stjórn: Guðjón Einarsson formaður, Brandur
Brynjólfsson varaform., Evald Berndsen, Frið-
rik Sigurbjörnsson, Haukur Óskarsson, Sighvat-
ur Jónsson, Tlior G. Hallgrímsson.
Búningur: Svart- og rauðröndóttar blúsur
með rauðum kraga og uppslögum. Svartar bux-
ur með rauðum röndum. Svartir sokkar með
rauðum röndum. Meðlimatala 889.
Skrifstofa: Fríkirkjuveg 11.
Helztu knattspyrnufélög utan Reykjavíkur.
Akureyri: Knattspyrnufélag Akureyrar (K.
A.), formaður Karl L. Benediktsson, kaupm. —
Knattspyrnufélagið „Þór“, formaður Kári Sig-
urjónsson, prentari.
Hafnarfjörður: Knattspyrnufélagið „Haukar",
formaður Ársæll Pálsson.
ísafjörður: Knattspyrnufélagið „Hörðúr",
formaður Sverrir Guðmundsson, Hafnarstr. 14.
— Knattspyrnufélagið „Vestri", formaður Egg-
ert Ólafsson.
Siglufjörður: Knattspyrnufélag Siglufjarðar,
formaður Kjartan Friðbjarnarson.
Vestmannaeyjar: Knattspyrnufél. Vestmanna-
eyja, formaður Einar Sigurðsson, kaupmaður,
Skólaveg 1. — Knattspyrnufélagið „Týr“, for-
maður Emil Tómasson. — Knattspyrnufélagið
„Þór“, formaður Jón Ólafsson, verslun'armaður.