Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 30

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 30
1931 K. H. G stig; Valur 4 stig; Víkingur 2 slig; Fram 0 stig. 1932 K. H. 7 stig; Vatur 5 stig; K. A. 4 stig; Fram 4 stig; Víkingur 0 stig. 1933 Valur <i stig; K. H. 4 slig; Fram 2 stig; Vík- ingur 0 slig. 1934 K. H. 7 stig; Valur (i stig; Fram 5 stig; K. V. 2 stig; Víkingur 0 stig. 1935 Valur 5 stig; K. H. 4 stig; Fram 3 stig; Vik- ingur 0 stig. 1936 Valur 5 stig; K. H. 4 stig; Fram 3 stig; Vik- ingur I) stig. 1937 Valur 4 stig; K. H. 2 stig; Fram 0 stig. 1938 Valur 5 stig; Víkingur 3 slig; Fram 2 stig; K. H. 2 stig. 1939 Fram 4 stig; K. H. 3 stig; Víkingur 3 stig; Valur 2 stig. Handhafar bikarsins: Fram 11 sinnum, K. H. 9 sinnum, Valur 6 sinnum og Víkingur 2 sinnum. 149547 áhorfendur sáu England keppa við Skot- land árið 1937 í Hampden Park, Glasgow. Eru l>elta flestir áhorfendur, sem verið hafa á knatt- spyrnukappleik. Hampden Park er stærsti teik- vangur heimsins. — 26. nóv. síðastliðinn sigr- uðu Þjóðverjar ítala (heimsmeistarar) í knatl- spyrnu (5—2). — Úrslitaleikurinn í dönsku bik- ar-keppninni var háður í nóv. síðastt. og fór þannig, að B. 93 sigraði Frem með 2—1. — 1926 var rangstæðuákvæðunum breytl. 28

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.