Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Side 41

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Side 41
Walters-bikar-keppnin. Pessi keppni var hað í fyrsta sinn í sumar og er hún með nokkru öðru móti. en þær keppnir, sem hér hafa verið, þvi að hvert það l'élag, sem tapar leik, er úr keppninni. Walter-bikarinn gat' i'rú Helga 'Sigurðsson til minningar um mann sinn, Walter heitinn Sigurðsson konsúl, sem var einn af heztu stuðn- ingsmönnum knattspyrnunnar i Reykjavik. Fjögur félög tóku þátt i keppninni, Fram, K. R., Valur og Víkingur. Leikar fóru þannig: K. R. 3, Víkingur 2. Valur4, Fram 2. Úrslita- leikur: K. R. 1, Valur 0. Uð K. R.: Anton Sigurðsson m.v.; Haraldur Guðmundsson h. bv.; Sigurjón Jónsson v. bv.; Skúli Þorkelsson h. fv.; Björgvin Schram m. fv.; Ótafur Skúlason v. fv.; Haraldur Gisla- son h. ú.fh.; Guðmundur Jónsson h. i.fh.; Birgir Guðjónssön m. fli.; Ólafur B. Jónsson v. i.fh.; Hafliði Guðmundsson v. ú.l'h. Lið Vals: Hermann Hermannsson m.v.; Grím- ar Jónsson h. bv.; Sigurður Ólafsson v. bv.; Guömundur Sigurðsson h. fv.; Frimann Helga- son m. fv.; Hrólfur Benediktsson v. fv.; Hannes THorsteinsson h. ú.fh.; Snorri Jónsson h. i.fh.; Jóhann Eyjólfsson m. fh.; Magnús Bergsteins- son v. i.fh.; Ellert Sölvason v. ú.l'h. Enska bikar-keppnin, E. A. Cup, byrjaði haust- ið 1871 og hefir hún verið liáð árlega siðan, (nema 1916—17—18—19). í úrvalsleiknum í vor sigraði Portsmonth Wolverhampton W. 4—1. — 39

x

Árbók knattspyrnumanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.