Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 59

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 59
byrjaði hann að leika i I. fl. K. R. (nú Meist- arafl.) og hefir gert það siðan. t II. fl. og III. fl. var Steini oftast útfraniherji, en í I. fl. ýmisl bakvörður eða vinstri innframherji allt fram til ársins 1927. Síðan hefir Steini jafnan verið miðframherji og af öllum talinn skæðasti mið- framherji okkar næst Friðþjófi. Steini lék 29 sinnum með II. og III. flokki, 144 sinnum í I. fl. hér, og 20 sinnum í Dan- mörku og í 22 skipti hel'ir hann verið valinn í úrvalslið eða alls 215 leikir. Sennilega liefir enginn hér á landi keppt jafn oft, og auk þess hefir áreiðanlega enginn hérlendis skorað jafn- mörg mörk sem Þorsteinn Einarsson. — Þor- steinn Einarsson var kjörinn bezti knattspyrnu- maður tslands 1937. Friðþjóftir Thorsteinss. Þorsteinn Einarsson 57

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.