Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 61

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 61
Utanfarir frá byrjun. 1. utanför. Færeyjaför „Úrvalsliðs" 1930. Flokkurinn lagði af stað 23. júlí og kont aftur •i. ágúst. Alls fóru 15 knattspyrnumenn, farar- sl jóri, sem var Erlendur Pétursson og svo Axel Andrésson, sem var þjálfari og dómari. Knatt- liðsmenn voru þessir: Agnar Breiðfjörð (Val), Björgvin Schram (K. R.), Daniel Stcfánsson (K. R.), Gísli Guðmundsson (K. R.), Hans Kragh (K. R.), Hólmgeir Jónsson (Val), Iirólf- ur Benediktsson (Val), Jón Eiríksson (Val), Jón Kristbjörnsson (Val), Jón Oddsson (K. R.), Sig- urður Halldórsson (K. R.), Sigurjón Jónsson (K. R.), Tómas Pétursson (Vík.), Þórir Kjart- ansson (Vík.), Þorsteinn Einarsson (K. R.). AIls keppti flokkrinn 3 leiki og vann þá alla. Skoraði 8 mörk gegn 0. 1. leikur. Havnar Boltfelag 0, ísl. Úrval 5. (T. P. 3, Þ. E. 1, H. K. 1 mark). 2. leikur. Landsiið Fœreyja 0, Isl. Úrval 1. (Þ. E. 1 mark). 9. . Icikur. Tvöroyra Foltfel. 0, ísl. Úrval 2. (H. .1.1, H. K. 1 mark). 2. utanför. Færeyja- og Danmerkurför ,,Vals“ 1931. Flokluirinn fór héðan með Lyra 1 (». júlí og kom aftur 8. ágúst. Fararstjórar voru þcir séra Friðrik Friðriksson og Jón Sigurðsson. Kapp- 59

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.