Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Síða 62
liðsmenn vorn þessir: Agnar BreiðfjörS, Bjarni
Guðbjörnsson, Björn Sigurðsson, Iiinar Björns-
son, Frimann Helgason, Geir Ólafsson, Hall-
dór Árnason, Hólmgeir Jónsson, Hrólfur Bene-
diklsson, Jóhannes Bergsteinsson, Jón Eiríks-
son, Jón Kristbjörnsson, Ólafur Sigurðsson, Pét-
ur Kristinsson. Alls keppti flokkurinn ö leiki,
vann 5, tapaði I og skoraði 22 mörk gegn 10.
1. leikur, i Færeyjum. Havnar B. 0, Valur 3.
2. leikur, i K.höfn, K. F. U. M. 0, Valur I.
3. leiluir, í Odense, Odense Boldk. 4, Valur (i.
4. leikur, í Kolding, Kolding Bold. 2, Valur 5.
5. leikur, Fredericia Boldklub 2, Valur (i.
(i. leikur, Silkeborg Boldklub 2, Valur 1.
Mörk alls: 10 — 22
3. utanför.
Noregs- og Danmerkurför „Vals” 1935.
Flokkurinn fór héðan 13. júní. Kom aftur 11.
júli. í förinni voru: Agnar Breiðfjörð, Ásinund-
ur Steinsson, Björgúlfur Baldursson, Egill Krist-
björnsson, Ellert Sölvason, Frímann Helgason,
Gísli Kjærnested, Gríinar Jónsson, Guðnnindur
Sigurðsson, Hermann Hermannsson, Hrólfur
Benediktsson, Jóhannes Bergsteinsson, Magnús
Bergsteinsson, Ólafur Gamalielsson, Sigurður
Ólafsson, Sveinn Zoega, hórarinn horkelsson,
Þórir Bergsteinsson.
Alls lck flokkurinn (i leiki, tapaði ö og gerði
I jafntefli. Skoraði 12 mörk gegn 25.
(i(l