Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Side 64
5. utanför.
Færeyjaför „K. Ií.“ 1938.
Flokkurinn fór utan 29. júlí og kom aftur 10.
ágúst. í förinni voru: Sigurjón Pétursson far-
arstjóri og frú, Vilhjálniur S. Vilhjálinsson
fréttaritari, Anton Sigurðsson, Birgir Guðjóns-
son, Björgvin Schram, Gifðmundur Jónsson,
Haraldur Gíslason, Haraldur Guðmundsson,
Lúther Sveins'son, Ólafur B. Jónsson, Ólafur
Skúlason, Sigurjón Jónsson, Skúli Þorkelsson,
Þórður Pétursson, Þorsteinn Einarsson, Þor-
steinn Jónsson.
Fiokkurinn keppti 3 leiki, vann 2 og tapaði
einum. Skoraði 8 mörk gegn 4.
1. leikur, í Trangisvaag, T. B..... 1, K.R. 3
2. leikur, í Trangisvaag, T. B..... 3, K.R. 2
3. leikur, í Þórshöfn, T. B......... 0, K.R. 3
Mörk: 4 gegn 8
6. utanför.
Færeyjaför II. fiokks „K. II.“ 1939.
Flokkurinn fór utan 21. ágúst, kom heim 4.
september. í förinni voru: Hersteinn Pálsson
fararstjóri, Sigurður Halldórsson þjálfari og
frú, Birgir Guðjónsson, Freysteinn Hannesson,
Guðbjörn Jónsson, Gunnar Jónsson, Hafliði Guð-
mundsson, Jóliannes Sigurðsson, Jón Jónasson,
Karl Karlsson, Matthías Jónsson, Óskar Óskars-
son, Páll Hannesson, Sigurður Jónsson, Skúli
Þorkelsson, Snorri Guðmundsson. Alls keppti
flokkurinn 5 leiki, vann 2, lapaði 2 og 1 var
jafntefli. Skoraði 14 mörk gegn 8.
02