Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Qupperneq 66
son fararstjóri, Ólafur Sigurðsson varafarar-
stjóri, ívar Guðmundsson fréttaritari. Kappliðs-
nienn voru, úr Val: Björgúlfur Baldursson, EU-
ert Sölvason, Frímann Helgason, Gisli Kjœrne-
sted, Grímar Jónsson, Hermann Hermannsson,
Hrólfur Benediktsson, Jóhannes Bergsteinsson,
Sigurður Ólafsson, Sigurpáll Jónssön, Snorri
Jónsson. — Úr Víking: Björgvin Bjarnason,
Brandur Brynjólfsson, Evald Berndsen, Gunn-
ar Hannesson, Haukur Óskarsson, Þorsteinn
Ólafsson.
Til stóð, að flokkurinn keppli 4—5 leiki, en
vegna yfirvofandi ófriðar, varð aðei'ns af tveim-
ur þeirra. Flokkurinn tapaði báðum.
1. leikur, í Duisburg, Essen (úrval) 4 mörk,
Valur Víkingur 2. (G. K. og B. Bj.)
2. leikur, í Bremen, Bremen (úrval) 2 mörk,
Valur & Vikingur 1. (E. Sölv.).
Mörk alls: (i gegn 3.
Alls eru utanfarirnar 8 og hafa landarnir í
heim keppt 33 leiki. Þar af hafa þeir unnið
14, tapað 10 og gert 3 jafntefli. Alls hafa þeir
skorað 84 mörk gegn 93.
í Norðurlanda-keppninni
eru þessir leikir eftir: Norðmenn keppa við
Finna í Osio 21. júní, Finnar við Dani í
Helsingfors 3. júlí, Finnar við Svía í Helsing-
lörs 29. ágúst, Norðmenn við Dani í Oslo 15.
sept., Svíar við Norðmenn i Slokkhólmi (i. okt.
og loks Danir við Svía í Kaupm.höfn 20. okt.
64