Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Qupperneq 69
Heimsóknir erlendra flokka frá byrjun.
1. heimsókn: „A. B.“ frá Danmörku 1919.
Fyrsta knattspyrnufélagið, sem sækir okkur
heim, er Akademisk Boldklub (A. B.) frá
K.-höfn. Keppti flokkurinn hér 5 leiki, vann 4
og lapaði 1. Mörk 8—31.
1) Víkingur & Valur 0, A.B. 7; 2) K. B. 2, A.B.
11; 3) Fram 0, A.B. 5; 4) Úrval B. 4, A.B. 1;
5) Úrval A. 2, A.B. 7.
2. heimsókn: „CIVIL SERVICE"
frá Skotlandi, 1922.
Þessi flokkur keppti 5 leiki og vann alla.
Mörk 0—28
1) Víkingur 0, Civil Service 7; 2) K.R. 0,
Civil Service 7; Fram 0, Civil Service G; Úrval
0, Civil Service 2; Úrval 0, Civil Service (i.
3. heimsókn: „DJERV“ frá Noregi, 192(5.
Flokkurinn keppti hér tvo leiki, vann annan.
Iiinn jafn. Mörk: 2—4.
1) Úrvai 0, Djerv 2; Úrval 2, Djerv 2.
4. heimsókn: „GLASGOW UNIVERSITY", 1928.
frá Skotlandi.
Flokkurinn keppti (i leiki. Vann 5, einn jafn.
Mörk G—23.
1) K.R. 1, Glasgow Un. 2; 2) Valur 1, Glasgow
Un. (i; 3) Vikingur 2, Glasgow Un. 2; 4) Fram
1, Glasgow Un. 5; 5) B-lið 0, Glasgow Un. 5;
(i) A-lið 1, Glasgow Un. 3.
G7