Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Side 71
1) Valur 1, Aberd. 0; 2) úrval 4, Aberd. 1,
3) K. H. 2, Aberd 3; 4) Úrval 4, Aberd 1.
10. heimsókn: ÞÝZKT ÚRVALSLIÐ, 1938.
Flokkurinn keppli 5 leiki, vann 4, I var jafn-
tefli. Mörk: 4—14.
1) Úrval 1, Þjóðverjar 2; 2) Valur 1, Þjóft-
verjar 1; 3) Víkingur 1, Þjóðverjar 4; 4) Úrval
0, Þjóðverjar 4; 5) Fram & K. R. I, Þjóðv. 3.
11. heimsókn: ISLINGTON CORINTHIANS,
England, 1939.
Flokkurinn keppti 5 leiki, vann 3, gerði tvö
jafntefli. Mörk: 5—9.
1) K. R. 1, I. C. 1; 2) Úrval I), 1. C. 1; 3)
Valur 2, I. C. 2; 4) Vikingur 0, I. C. 2; 5) Úrval
2, I. C. 3.
12. heimsókn TVOROYAR BOLDFÉLAG,
Færeyjum, 1939.
Flokkurinn keppti 3 leiki og lapaði ölluni.
Mörk: 18—2.
1) K. R. 5, T. B. 1; 2) Valur 5, T. B. 0; 3)
K. R. r. fl. 8, T. B. 1.
Alls eru leikirnir 50. Höfuni við unnið 10,
gerl () jafntefli og tapað 34. Mörk: 79—1(52.
Flest ínörk, sem skoruð hafa verið i einum leik
svo vitað sé, var er Arbroath F. (',. sigraði Bon
Accord F. C. með 30 mörkum gegn 0. .1. Petrie
skoraði 13 mörk.
09