Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 77

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 77
I). B. U. 50 ára. Dansk Boldspil Union (Knatlspyrnusam- band Danmcrkur) var stofnatS 18. mai 188!) og er eill af elzlu knaltspyrnusaniböndum heims- ins. — Á siðaslliðnu vori hélt sambandið há- tíðlegt 50 ára afmæli sitt og bauð þá til sín bæði knattspyrnuflokkum og knattspyrnufröm- uðum frá öllum Norðurlöndunum. Aðalatriði hátíðarinnar var millirikjakeppni Norðurlanda i knaltspyrnu og tóku þau öll þátl i henni nema ísiand. Fyrsti leikurinn var milli Noregs og Svíþjóðar og sigraði Noregur með 1 marki gegn 0. Annar leikur var milli Danmerkur og Finnlands og sigruðu Danir með 5 mörkum gegn 0. Urslitaleikurinn var ])ví milli Danmerkur og Noregs og Danir sigruðu með (i mörkum gegn þremur. Héðan fóru í boði 1). B. U. forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage og knatlspyrnufél. Frani. — Keppti F'ram fjóra leiki i Danmörku og vann þrjá. F'ékk l'lokkurinn mjög góða dóma og hefir vafa- lausl aukið álit Dana á okkur íslendingum sem knattspyrnuþjóð. Forseti í. S. í., Benedikt G. Waage, sem naul hinnar mestu gestrisni og virðingar ytra, kynnt- ist þarna öllum helztu knaltspyrnuleiðtogum Norðurlauda. Bæddi hann við þá um nánari samvinnu á sviði knattspyrnumála og iþrótta yfirleitl, og var því mjög vel tekið. Má vænta þess, að nánara samstarf milli íslands og hinna Norðurlandanna leiði af þessum viðræðum. 75

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.