Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 80

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 80
unum liefc5i ekki notiíS sín vegna þess hve lílil niyndin þarf að vera. Ég ákvatS því að birta mynd af þeim knáttspyrnuniaiini er ég taldi bezt- an hér og nuui gera það framvegis. Að Björgvin Schram varð fyrir valinu kenmr sennilega englim á óvart, því að hér á landi her hann af öllum i þessari íþrótt og að mínu áliti hefur B. S. aldrei leikið betur en i sumar, ]ió áður fyr hafi ofl borið meira á honiun. A bls. 77 hefi ég birt mynd af landsliðinu eins og ég tel það bezl skipað. Deila má óendan- lega um þaS, hvernig landsliðið verði bezt skipað og um það eru alltaf mjög skiptar skoðanir. Þegar velja skal í landslið þá verður að taka til- lit til hvaðá leikaðferð skuli beitt, hvaða menn leika bezt saman o. s. frv. Það eina, sem ég var i vafa um, var markvörðurinn. Eins og stendur eigum við þrjá ágætis markverði, Anton, Evald og Hermann. Hermann var meiddur meiri liluta sumarsins og naut sín l>ví aldrei lil fulls. Anlon og Evald hafa tekið mjög niiklum framförum i sumar og eiga sennilega eftir að verða enn betri. Anton valdi ég vegna þess, að hann var í mjög góðri þjálfun í háust og stóð sig alveg sérslak- lega vel í úrslitaleiknum i Walters-keppninni. Annars tel ég Hermann beztan þegar hann er heill og vel þjálfaður. A. M. ./.

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.