Brandari - 28.10.1933, Blaðsíða 1

Brandari - 28.10.1933, Blaðsíða 1
1. árg. 1. tbl. Yestmannaeyjum 28. okt. 1933 Ávarp til lesenda. Gríindanz. Síðan kollega vora, „Gægi" og „Ingjald" leið, hefur skort hér tilfinnanlega bindindissinnað íhaldsblað með sans fyrir almennu gríni. Hyggst „Brandari" að bæta úr þeirri vöntun eftir mætti; — ekki vantar viljann, og er þá mikið fengið. „Brandari" mun gera sér far um að vera eins og útspitt hundsskinn um allan bæ, með nefið ofan í öllu, sem hann varðar ekkert um. Hann mun af fremsta megni gera grín að mönnuin og málefnum þessa bæjar og i þeim efnum láta rigna jafnt yfir réttláta sem rang- láta. Auk þess aÖ flyrja grln um menn og málefni hér í bæ, mun Brandaii og flytja frumsamdav gamansögur, sem honum berast. Einnig gaman- kvæði og ýmial. smávegis, sem til skemmtunar má verða. — Jafnframt mun Brandari flytja skopmyndir, þegar honum vex flskur um hrygg.— Ríðum vér avo úr hlaði með þeirri von, að 088 verði hvarvetna vel tekið, eins og vera ber um alikt merkisblað. — Útgef. amatörmynd úr lífinu. — Hun Annamaría var að austan. Hún var allra myndarlegasta stúlka, fagurlega vaxin og fæturnir afbragð. En andlitið — herra trdr! það var óneitanlega iaust við allan óþarfa yndisþokka. — Ennið var lágt og beindi hug- anum helzt aftur til steinaldarinnar. — Augna- brúnirnar voru gráar og kafioðnar, þykkastar milli augnanna, ofan við nefið. — Það var auðsóð, áð hún Annamaría hafði aldrei átt „pin- 8ettu", og ^^^01^01^0 æfiatundir sínar til ann- ars fre'mur fip^^ „plokka" brúnir sínar. — Augun vór JTgrágræn^ kringlótt og flóðu allt- af. — Eyfun minntií mest á útlent hundakynr en nefið, rautt og freknótt, var eins og ósvik- in Skagakartafla. -- Neðri vörin var óskiljan- lega stór og huldi gersamlega hina efri. — Ofan á allt þetta bœttust svo fagurgrænar graft- arbóluÝ og miðormar. — Þegar maður bar önnumaríu saman við fagrar stulkur, sem annars vóru illa vaxnar, eins og heflaðar fjalir eða h&lfnöguð bein, freistaMst maður ósjálfrátt til þess að kritiséra ráðstafanir guðs almáttugs. — Óneitanlega hefði andlit önnumaríu átt betur við iíkami slíkra meyja — og hinsvegar andlit þeirra LANOSSOKASAFN .Xii lUSOö.'á

x

Brandari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brandari
https://timarit.is/publication/690

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.