Brandari - 28.10.1933, Blaðsíða 2
BRANDARI
hœft betur hinum gullfallega vexti öonumaríu.
Annar8 er ekki fátítt, að maður rekist á sllk-
ar „fjólur" í hinu mikla dagblaði riátiúrunnar,
þó 083 fávísum mönnum veiti harlá örðúgí að
skilja tilgang alíkra ráðstafana. —
önnumáriú var þetta allt fullljóst og olli það
henni eigi lítilla sálarkvala, sem vænta mú. —
Þétta var þvi aorglegra sem stúlkan h'afði mjög
gaman aí danzi, — og útlit hennar virtist sízt
fallið til þe88 að ýta undir ungu mennina.
Að minnata koati 8at ltún kyrr í sæti sinu
mest af timanum, ef hún fór á danzleik. — Á
slíkum ekemmtunum, er hún sat og beið timum
saman, var hún] alltaf að hugsa um að fara
heim, en ávalt fannst henni, að einhver myndi
koma og biðja hana um næata danz — en það
Trrást oftast nær. Svo var hún svö óðköp vánd-
lát, hún Aannamaría, hún vildi ekki danza við
neina „skarfa*. Ef einhver uppburðarlítiil
sveitamaður í «kvartbuxum» og Byroh-skyrtu
bauð henni upp, þá var alltaf viðkvæðið:
— Nei, takk, eg get ekki danzað þennan
danz, eg er svo þreytt. —
Svo liðu kannske sex—átta danzar, þangað
til einhver, sem þekkti hana, kom og danzaði
við hana „skyldudanz". önnumaríu sveið þetta
sárt, — ó, hvað hana langaði til að danza við
beztu danzmennina, sem svifu svo undurlétti-
lega yfir gólfið með einhverja snoppufríða,
hryggskekkta, brjóata- og mjaðmalausa — en
þó öfundsverða ungfrú í fanginú. — Hún teygði
fæturna eins langt fram og hún frekaBt gat, úr
sæti sínu, en strákarnir vírtuet ekki taka hið
rninnsta eftir fegurð þeirra. — Þeir höfðu sann-
arlega undarlegan smekk, þeesir piltar. Það
var ekki hægt að leggja mat þeirra út á fleiri
«n einn veg: Þeir hlutu að lita fyrst á and-
litið — og fara ekki neðar — og dæma svo
allt atgjörvi Btúlkunnar eftir því. — Anria-
maria komst þvi að raun um, að það er allt
undir andlitinu komið, hvort stúlkur „gera
lukku" eða ekki.
Hún Annamarfa glotti eiturkvikindielega
framan i örlögin og var þá allt annað en-
frýnileg. —
Annamaria var búin að vera 3 mánuði í
VeBtmannaeyjum — og nú vóru komin jól. —
Þá var henni sagt, að á þrettándanum yrði
haldinn grímudanz í Alþýðuhúsinu. — Anna-
maría greip andann á lofti. Grimudanz, grimu-
dahz! Það var likast því aem hún fengi vitrun
og óskiljanlegur fjálgleikur lýsti úr kringlóttu
augunum hennar. — Nú skyldi hún ná sér
niðri á drengjunum. Nú skyldu þeir danza við
bana, meira að segja myndi hún hafa efni á
að neita sumurnn, öllnm skörfum og mið-
lungum. —
Nú var hennar tími senn kominn!
Annamaría eyddi öllum spariskildingum sín-
um fyrir efni í kjól og sat við i öllum BÍnum
fristundum að sauma dýrindis grímubúning. —
Ívöldíð áður eri dkrizleikurinn skyldi fara
fram, mátaði hún búningin Hún skoðaði sig
lengi í Bpeglinum, f fallega kjóinum síuum og með
knipplingum setta silkigrimu fyrir andlitinu.—
Hún Annamaría var ekki vön því að skoða
sig með velþóknun í speglinum, en nú var hún
harðánægð og hún hugsaði með kviðablandinai
eftirvæntingu til grímudanzleikjarins. — Hún
var 8æl í sinni sál og sátt við guð og menn
er hún laggðist til hvílu þetta kvöld, — en
hún 80fnaði ekki nokkurn dúr fyrr en undfr
morgun. —
Framh.
Dog Brand.
FréUir.
»••• « \ iji
Fréttasnati vor tilkynnir:
Mr. Arthur Gook var hér í fyrirlestraferð fyrir
skömmu. — Hélt hann m. a. mjög lærdómsríkan
fyrirlestur um nýjustu tízku í klæðaburði o. fl.' og
sýndl til skýringu nokkur þúsund ára gamlar
myndir úr sögu Gyðinga. — Engin tízkudama
eða rierra hefði átt að láta sig vanta. —