Bókavinur - 01.08.1923, Blaðsíða 7

Bókavinur - 01.08.1923, Blaðsíða 7
BÓKAVINUR 7 ^Aitttee!kítltttje> heldur uppi farþegitflutningi milli Noregs og Ameriku. Farseðiar og allar upplýsingar fást hjá N i c. B j a r n a s o n, XLeykjatrik. Þegar þú kaupir öll þau er nú gilda, safnaö hefir Ein- ar Arnórsson prófessor juris. Þetta bráönauSsynlega lagasafn fer nú aS koma út aftur. í haust koma út 5 þriggja arka hefti. Bók- hlööuverS verSur kr. 1,75 heftiö, en áskrifendur fá heftiS á kr. 1,25. Þeir sem veriS hafa áskrifendur aS þessu safni og óska eftir aS fá fram- haldiS, geri svo vel aS gera undir- rituSum aSvart sem allra fyrst. Nýir áskrifendur geta fengiS þaS sem áSur er komiS út (13 hefti) fyr- ir 10 krónur -{- sendingarkostnaSi, meSan upplagiS endist, einnig geta þeir, er ekki eiga öll heftin, fengiS einstök hefti meSan til eru, á kr. 1,00 stykkiS. Bók þessi þarf að komast inn á hvert einasta heimili á landinu, svo aS menn viti hvaS eru lög í landi voru. inpraar janssonar EgiII Cjuttormsson. Ath. Allar fáanlegar innlendar bækur geta menn pantaS og fengiS sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Söðlasmíðabúðin „SLEIPNIR" er flutt á Laugayeg 74. Ódýrust og best reiðtýgi, aklýgi, og allt lilheyrandi. Leður, skinn og unnuð til skó-, söðlu- og uktýgjasmíðis, Simnefni Sleipnir Siml 646. þá færðu blýant. sem aldrei þarf að ydda og sem alt af skrifar jafnvel og skýrt. EVERSHARP endist heil- an mannsaldur. í EVERSHARP eru 18 þumlungar af blýi. EVERSHARP er ómiss- andi hverjum skrifandi manni. EVERSHARP er búinn til í ýmsurn gerðum, úr ódýrum málmi, silfri og gulli. Biðjið alt af um liinn ekta ETEKSHARP Jónatan Þorsteinsson, Reykjayík. Símnefni: Möbel. Pósthólf 237. Brynjúlfiir Björnsson tannlœknir Hyerfisgötu 14 — Reykjayík Býr til einstakar tennur og heila tanngarða af ölium gerðum. Aðkomufólk afgreitt á stuttumtíma. Sfímitlíl allskonar, stimpilpúða _________og slimpilbiek, útvegar Egill Guttormsson, Reykjavik. IÐUNN Eg hefi keypt tímaritiS „IÐUNNP*, og kemur stórt hefti (160 bls.) út innan skamms. VerS sama og áSur, 7.00 kr. Eldri árgangar fást ódýrt. Bestu rithöf. landsins skrifa í Iðunni framvegis. IÐUNN er ódýrust og best. Vona eg að hún nái sömu vinsæld- um og Eimreiðin hafði náð undir minni ritstjórn. Pantið IÐUNNI strax svo að þér fáið fyrsta heftið sent um leið og það kemur út. Afgreiðsla Bergstaðastr. 9, Rvík; Póstólf 451. Magnús Jónsson docent. Kristianíu — Noregi Allar ven j ul. líftry gg- ingar og barnatrygg- ingar. íslandsdeildin Löggilt af Stjórnar- ráði íslands 1919. Ábyrpðarsicjölin á is- lensku! - Varnarþing í Reykjavík! - Iö- gjöldin lögð lnn i Landsbankann! • Við- skifti öll ábyggileg, hagíeldíog refjalansi A.V. Dýrmœtasta eignin er sturfsþrek þitt og lífið sjálft. Trygðu það! — Gefðu barni þínu liftryggingu! Ef til vill verður það einasli arfurinn! — Líftrygging er frœðslualriði, en ekki hrossakaup! Leit- aðu þér fræðslu! — Liftrygging er spari- sjóður! En sparisjóður er engin líftrygging! Hygginn inaðtir tryggir líf sitt! Heimskur lætur það vera! — Konur þurfa líftrygging ekki siður en karlur! Forstjóri: HELGI VALTÝSSON Pósthólf 533. Reykjavik. Sími 1250. A.V. Þeir sem panta tryggingar skriflega láti aldurs sins getið! Útg. og ábyrgðarin.: Steiudór Gunnarsson. Afgreiðsla: Félagsprentsmiðjan, Rvík. FélagsprentsmiSjan.

x

Bókavinur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókavinur
https://timarit.is/publication/693

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.