Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1930, Síða 1

Bræðrabandið - 01.04.1930, Síða 1
 EINKUNNARORÐ: Kærleiki Krists knýr oss. SAFNAÐARBLAÐ S. D. A. Á ÍSLANDI ^ TAKMARK: Aðventboðskapurinn til alls heimsins í þessari kynslóð. Nr. 4. Reykjavík, apríl 1930. 1. ár. Drottinn þráir Vor mikli faðir á himnum, og bróðir vor og Frelsari elskar fólk sitt innilega. Allir f»eir, sem frelsast og sem pannig eru laun fyrir pjáningar Krists, eru elskaðir heit- ara af Föðurnum og Syninum, en nokkrar aðrar verur í himnunum, og á jörðunni. Satan leiddi oss öll, sem búum á þessari jörð, inn í synd og erfið- leika, og þess vegna auðsýnir Drott- inn oss mikla miskunn. Degar hann sjer að við af öllu hjarta viljum snúa oss brott af peim vegi, sem við með prettum höfum verið leidd inn á, og við í hjarta voru segjurn: „Jeg vil gjöra vilja pinn, Quð minn, gera pað, sem rjett er hvað sem pað kostar,“ pá hvílir allur kær- leikur og meðaumkun himinsins á oss. Og peir, sem hertaka hugs- anir sínar til hlýðni við Krist (2. Kor. 10, 5) og láta hann ráða í öllu, verða á hinum mikla degi leiddir til föðursins á hæðum. Og af pví að peir eru sjerstök eign sonar hans — Jesú Krists, - pví hann hefir keypt oss með blóði sínu, pá verða peir elskaðir meira en allir aðrir um alla eilífð. Ó, kæru vinir, ef við að eins gætum skilið pennan kærleika! Ef að blessa oss. við að eins gætum skilið hversu innilega Drottinn óskar að vernda, varðveita og styrkja oss. Ef við gætum sjeð hinn mikla englaher, sem ávalt umkringir oss, sem eru „pjónustubundnir andar, útsendir í peirra parfir, sem hjálpræðið eiga að erfa.“ Hebr. 1, 14. Ef við að- eins gætum skilið hversu innilega hann óskar eftir að veita oss sig- ur pegar Satan ræðst á oss eins og grenjandi ljón. l.Pjet. 5, 8. Ef við að eins gætum skilið Heilagan anda, sem er næst stærsta gjöfin frá himnum oss til handa. Heilagur andi sannfærir oss um synd, rjett- læti og dóm, og leiðir oss í allan sannleikann. Jóh. 16, 8. 13. Ef við að eins gætum skilið hversu innilega Kristur með Anda sínum (Jóh. 14, 16. 17.) práir að búa í hjörtum vorum (Jóh. 14, 23.) og gagntaka huga vorn og hjarta með sama anda og hann opinberaði meðan hann var meðal vor. Ó, hversu innilega hann óskar að fá að lifa sama lífi í oss, sem hann lifði meðan hann var hjer á jörð- unni. Dað að hann fær að lifa sínu sigrandi lífi í oss, mun að lokum frelsa oss. Róm. 5, 10. (En pá verð- um við að hertaka hverja hugsun

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.