Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1930, Síða 2

Bræðrabandið - 01.04.1930, Síða 2
26 BRÆÐRABANDIÐ til hlýðni við Krist). Hann vill að við höfum alt, sem við purfum til að viðhalda lífinu. Hann vill gefa oss alt, sem við þurfum til Jress að geta sjeð fyrir fjölskyldum vorum á kristilegan hátt. Matt. 6, 31—32. Sálmaskáldið segir: „Ungur var jeg og gamall er jeg orðinn, en aldrei sá jeg rjett- látan mann yfirgefinn, nje niðja hans biðja sjer matar.“ Sálm. 37, 25. Hann vill sanna á hverjum degi að hann elskar oss. Matt. 28, 20. Hann vill að við höfum pann frið i hjartanu, sem er ofar öllum skilningi. Fil. 4, 7. Hann vill að við lærum að pekkja föðurinn, hinn eina sanna Guð og pann, sem hann sendi Jesúm Krist, pví pað er ei- lífa lífið. Jóh. 17, 3. Já, alt petta vill hann gera og mikið meira. En — og hjer er um mikla spurn- ingu að ræða — alt petta fæst að eins með skilyrði og pað er: „En leitið fyrst ríkis hans og rjettlætis, og pá mun alt petta veit- ast yður að auki!“ Matt. 6, 33. Hvað er pá petta rjettlæti? Jú, að við gjörum rjett í öllum hlutum bæði fyrir Guði og mönnum. Drott- inn á alt. Hagg. 2, 8. Sálm. 24, 1; 50, 10 12. Drottinn gefur oss alt. Sálm. 84, 12 13; 33, 18. 19; 34, 10; Harm. 3, 22. Hann hefir gert hvern einstakan af oss að ráðmönnum yfir pví, sem hann hefir trúað oss fyrir — hvort sem pað er mikið eða lítið og hann segir oss fyrir munn gegnum Páls postula að heimtað sje af ráðsmönn- ;unum að peir sjeu trúir. 1. Kor. 4, 2. Hjer reynir Guð oss. Hann vill reyna oss, og vita hvort við trúum pví að hann á alla hluti og gefur oss alt. Og reynslan er pessi: Gefðu mjer tíunda hluta af öllu, sem pú vinnur pjer inn. Ef pú gerir pað, munt pú fá að reyna mig hvort jeg er ekki „Drottinn hersveitanna", sem mun ljúka upp fyrir pjer flóð- gáttum himinsins og úthella yfir pig yfirfljótanlegri blessun. Og jeg mun hasta á átvarginn, — sem er Satan — fyrir pig, svo að hann spilli ekki fyrir pjer gróðri jarðar- innar, og vintrjeð á akrinum verði pjer ekki ávaxtarlaust, segir Drott- inn hersveitanna. Mal. 3, 10-11. Ó, hvað hann er kærleiksríkur og góður! Degar við iðkum rjett- læti, mun hann opna flóðgáttir himn- anna og úthella yfirgnæfanlegri blessun yfir oss. Detta vitna öll börn Guðs um. Sálmaskáldið segir: „Ungur var jeg og gamall er jeg orðinn, en aldrei sá jeg rjettlátan mann yfírgefinn, nje niðja hans biðja sjer matar.“ Hið sama segja allir peir, sem í dag greiða tíund heiðarlega. Og jafnvel pótt hann gefi oss yfirgnæíanlegt pá segir hann: Gefðu mjer að eins tiunda hluta aftur, sem pakklætisvott frá pjer, og sýndu mjer með pví að pú ert ráðvandur ráðsmaður, að pú ert heiðarlegt barn mitt, sem gerir alt, er faðir pinn skipar pjer. Alt hitt máttu eiga sem gjöf frá mjer. Hugsaðu pjer að kær vinur kærni til vor með stóra gjöf, eitthvað sem við hefðum mjög mikla pörf fyrir, og hann segði: „Detta ætla jeg að gefa pjer vinur minn, ef pú vilt gefa mjer tíunda hlutann af pvi aftur.“ Myndum við ekki gleðja hann með pví að taka á móti vin- áttu hans? Já einnig gleðja hann með pvi að gefa honum tíunda hlutann aftur sem pakklætisgjöf frá oss? Jú vissulega! Og pannig er á

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.