Bræðrabandið - 01.04.1930, Side 3
BRÆÐRABANDIÐ
27
f>að einnig með vorn mikla föður
á himnum.
Já, að hugsa sjer, kæru systkini,
að skapari himins og jarðar og
frelsari mannanna vill, að við á
pennan hátt tökum pátt i pví að
rifa dýrmætar sálir úr klóm Satans.
Kristur gæti notað engla til pess
að vinna að frelsun mannanna; en,
nei, hann vill að mennirnir sjálfir
njóti peirrar miklu gleði, að sjá
pær sálir, sem peir vinna fyrir snúa
sjer írá hinum vonda vegi óhlýðn-
innar og verða trúir lærisveinar
Jesú. Hinir hlýðnu menn eru pau
verkfæri, sem Drottinn notar. Allir
englarnireru að eins pjónustubundn-
ir andar peim til hjálpar. Hebr. 1,
14. Hversu mikilfenglegt! Margir
verða einnig svo hrifnir af pessu,
að peir segja skilið við öll pæg-
indi í lífinu og fara pangað, sem
Drottinn vill senda pá, já, jafnvel
til hinna afskektustu hjeraða heið-
ingjalandanna. En allir geta ekki
farið, og Drottinn óskar heldur ekki
að allir fari. Einhverji verða að
vera heirna. Dess vegna hefir hann
hagað pví pannig, að allir geta
verið með I pessari himnesku starf-
semi, með pví að gefa tíundir og
aðrar gjafir til frelsunar syndurum.
Dví að tíundin og hinar heilögu
gjafir eiga að vera fæðsla i húsi
Drottins. Mal. 3, 10. Og Páll post-
uli segir: „að peir, sem vinna að
hinum helgu athöfnum, peir alast
við pað sem kemur úr helgidóm-
inum, og að peir sem starfa við
altarið, taka hlut með altarinu.
Dannig hefir Drottinn einnig fyrir-
skipað“ — en enginn maður —
„að peir, sem prjedika fagnaðar-
erindið, skulu lifa af fagnaðarerind-
inu.“ 1. Kor. 9, 13. 14. Ó, vinir,
um leið og tíundir vorar og aðrar
gjafir eru pakklætisvottur til Drott-
ins vors á hæðum, eru pær einnig
pað, sem á að notast til pess að
írelsa sálir út um allan heiminn.
Og svo talar hann svo undar-
lega og barnslega til vor í Mal.
3, 16. Dað er um pá, sem óttast
nafn hans og eru hræddir um að
gera á móti hans heilaga vilja.
Deir tala saman um alt petta, um
hinar ríkulegu blessanir Drottins
og allan pann kærleika, sem hann:
hefir auðsýnt peim, og umfram
alt um hinn mikla frið, sem peir
hafa I hjartanu, — og sem er ofar
öllum skilningi. Deir hugsa með
kærleika um hina miklu föður-
gæsku hans; og sökum kærleika
til hans geta peir aldrei gert neitt
á móti vilja hans — geta ekki
hrygt hann. Detta verður skrifað f
bókina fyrir ugliti hans, og svo
lýsir hann blessun sinni yfir peim
i 17. og 18. versinu.
Quð er kærleikur 1. Jóh. 4, 8.
Og petta að Drottinn heimtar tí-
unda hlutann aftur (af oss) er að-
eins til pess að hann geti fengið
tækifæri til að blessa börn sín.
Hann práir svo innilega að fá tæki-
færi til að sýna kærleika sinn með
pví að úthella blessunum yfir ossv
bæði tírnanlega og andlega.
Guð hefir ekki hagað sjer pann-
ig gagnvart börnum sínum, vegnai
pess að hann parfnist peninga:
peirra svo mikið. Hann er ekki
háður hinni litlu tíund vorri og
gjöfum — pessum fáu krónum —
en við aítur á inóti pörfn.umst svo
mikið hinnar föðurlegu umhyggju
hans. Hin mesta blessun himinsins
er bundin við tíundaspursmálið
eilífðarspursmálið. Detta. er eini