Bræðrabandið - 01.04.1930, Qupperneq 4
28
BRÆÐRABANDIÐ
staðurinn í Ritningunni, — sem
jeg veit af, f>ar sem Drottinn
leyfir oss að reyna sig. Og sjer-
hver, sem fylgir ráði Drottins í
Mal. 3, 7 —10, getur reynt hann
hvort hann er sá Quð á himnurn,
sem hann sjálfur segist vera; og
enginn mun verða fyrir vonbrigðum,
heldur mun hann af fagnandi hjarta
hrópa: „Drottinn er Quð! Drottinn
er Quð - —! Ekkert hefir brugð-
ist af öllum peim fyrirheitum, sem
Drottinn hefur gefið! 1. Kon. 18,
39; Jósúa 23, 14. 0. Frenning.
Mannætur læra að syngja.
Bræður vorir skýra frá dásam-
legri reynslu. er peir hafa íeng-
ið meðal mannæta í belgisku Kongo,
sem er hjer um bil 125 km. frá
Songatrúboðsstöðinni. Drír ungir
innfæddir menn frá trúboðsstöðinni
ferðuðust gegnum landið; kvöld
nokkurt reistu peir tjöld sin í pví
skyni að dvelja næturlangt i porpi
á landamærum hjeraðs, par sem í-
búarnir enn voru mannætur.
Hjeraðsbúarnir voru svo hættu-
legir og viltir, að pegar embættis-
menn stjórnarinnar ferðuðust par
um, höfðu peir ætíð með sjer flokk
hermanna. Kvöldið notuðu pessir
ungu menn til pess að syngja
sálma kringum varðeldinn. Detta
var nýjung fyrir porpsbúa. Fram
að pessu voru peir að eins vanir
hinum undarlegu söngvum hinna
innfæddu, og hópur af peim pyrpt-
ist nú í kringum pá, til pess að
hlusta á söng peirra, sem hafði
djúp áhrif á pá.
Nú vildi svo til að um kvöldið
komu nokkrir menn frá landi mann-
ætanna hinum megin við landa-
mærin.
Deir heyrðu einnig sönginn og
hann vakti áhuga peirra. Degar
söngnum var lokið, náðu peir í
ungu mennina og sögðu: „Hvar
hafið pið lært pessa söngva?“
Deir svöruðu: „Við lærðum pá
á Aðventistatrúboðsstöðinni."
„Okkur langar innilega til að
geta sungið eins og pið,“ sögðu
mannæturnar, „og pegar við á
morgun förum aftur til lands okkar,
pá óskum við að pið komið með
okkur og kennið okkur að syngja."
Ungu mennirnir voru ekkert sjer-
lega ánægðir yfir pessu, pví peir
vissu hvar mennirnir bjuggu. Deir
svöruðu pess vegna: „Nei, pað get-
um við ekki, trúboðið hefir eítirlit
með okkur og við verðum að fara
pangað aftur. Ef pið óskið eftir að
fá trúboða eða kennara, pá verðið
pið að fara til trúboðsstöðvarinnar
og tala við hvíta trúboðann, pví að
við getum ekki farið án hans skip-
unar.“
Ungu mennirnir voru vissulega
glaðir yfir að geta ekki farið pang-
að án beiðni trúboðans.
Bræðurnir hjeldu að par með
væri petta á enda kljáð. En stuttu
seinna kom sendineínd frá pessu
hjeraði til trúboðsstöðvarinnar. Deir
mættu Br. 0. U. Giddings, sein er
formaður trúboðsins, og peir sögðu
honum að peir væru komnir með
beiðni frá pjóðflokki sínum um að
trúboðsstöðin sendi söngkennara,
sem gæti kent peim að syngja.
Deir sögðu að peir hefðu heyrt söng