Bræðrabandið - 01.04.1930, Blaðsíða 6
30
BRÆÐRABANDIÐ
halda hvíldardaginn, og pegar belg-
ísku yfirmennirnir koma nú inn í
petta hjerað, geta peir skilið her-
mennina eftir heima, vegna pess
að alt hjeraðið hefir orðið fyrir á-
hrifum fagnaðarboðskapar Krists,
pannig að bæði Evrópumenn og
innfæddir úr öðrum hjeruðum geta
nú gengið par um öruggir og án
allrar hættu.
Mjer finst petta vera dásamlegur
vitnisburður um áhrifin af góðum
söng. Dað hvetur oss til, að sjá
um að söngurinn á heimilum vor-
um og alt annað, sem við tökum
oss fyrir hendur hafi áhrif til góðs
en ekki ills. W. H. Branson.
Til allra hvíldardagsskólafor-
manna í Hinum íslensk-fær-
eyska konferens.
Kœru samverkamenn i Drotíni.
Allir hvildardagsskólaformenn á
fyrsta ársfjórðungi petta ár, og peir
sem eru formenn á pessum árs-
íjórðungi, og einnig peir sem valdir
verða í framtíðinni, eru vinsamlega
beðnir að sjá um að öll deildar-
kort úr hvíldardagsskólanum, par
sem skrifuð er meðlimatalan í hverri
deild, og hverjir mæta á hverjum
hvíldardegi, verði send til undirrit-
aðs eins fljótt og unt er. Svo að
pau kort, sem notuð voru fyrsta
ársfjórðung petta ár verði send til
min sem fyrst. Hjer er átt viö
deildarkort bœði fullorðinna og
barna. Og viljið pið pá í framtíð-
inni vinsamlegast muna eftir að
senda deildakortin eins fljótt og auð-
ið er til mín, að liðnum hverjum
ársfjórðungi, pví jeg verð að nota
pau í skýrslum vorum til Deildar-
innar (Division). Viljið pið einnig
gæta pess að kortin verði útfylt á
hverjum hvíldardegi, pannig að
skrifað sje einn í tölu pegar með-
limurinn er viðstaddur; en pegar
hann eða hún er fjarverandi sje
skrifað núll. Og að síðustu telja
pað saman eins og sýnt er neðst
á kortinu.
Jeg vona að allir hvildardags-
skólaformenn, allir kennarar og allir
peir sem mæta ávalt í hvíldardags-
skóladeildum sínum, fagni í Drottni.
Dví við getum ekki annað en fyllst
gleði pegar við lærum að pekkja
vorn himneska velgjörðamann. Og
pað er einmitt í hvíldardagsskólan-
um, sem við lærum að pekkja hann,
og pað betur en á nokkurn annan
hátt. Lærið pess vegna vel pá lexíu,
sem Drottinn hefir gefið oss á hverj-
um hvíldardegi, og mætið í hvíld-
ardagsskólann til pess að taka á
móti peirri blessun, sem Drottinn
hefir undirbúið sjerhverjum af oss.
Qleðin og friðurinn í Drottni munu
pá ekki vera fjarverandi.
Kær kveðja írá ykkar lítilmótlega
samverkamanni Q prenning
t
Þriójudaginn 18. mars andaðist lún
góða systir vor,
Anna Pictursdóttir,
hainingjusöm í trúnni á Frelsara sinn.
Það var lungnabólga, sem lagði slðasta
stráið á byrðina, er þegar var þung.
Síðan spanska veikin geysaði hjer árið
1918, hafði systir vor ekki fengið aftur
heilsu sína. Hún var næstuin fallin í
valinn fyrir saina sjúkdómi með spönsku
veikinni. Siðan hafði hún haft lungna-
bólgu inörgum sinnum.
Jeg er viss um, að jeg tala fyrir hönd
alls safnaðarins, þegar jeg segi að við
söknum hennar niikið. Altaf var hún I
J