Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1930, Síða 7

Bræðrabandið - 01.04.1930, Síða 7
BRÆÐRABANDIÐ 31 sæti sinu í hvildardagsskólanum, á sam- komum, og á systrafjelagsfundunum var hún ávalt viðstödd tneð prjónana sína. Öll framkoma ltennar, alt hið guðhræð- slufulla líf hennar sýndi, að Meistarinn frá Nasarel hafði lieiðurssætið í hjarta Itennar. Mjer komu oft i hug orðin i fjórðu Mósebók 23, 10, tneöan jeg reyndi að tala nokkur kveðjuorð við llkbörur hennar. Ef systir vor ltefði lifað þangað til i október þetta ár, þá hefði hún orðið 70 ára. Hún var fædd á Siglunesi 21. okt. 1860. Hún var ekkja, hún misti mann sinn fyrir rúmlega 20 árutn. Hún var móðir 6 barna, og af þeim hefir liún mist 4, tvö mjög ung, dóttur á uppvaxtarárunum og son, sem var giftur i Noregi. Tvö börnin lifa, Pétur Sigurðsson, sem nú dvelur í borgitmi Kelowna i B. C. Canada, og Kristín, sem er gift og býr i Vest- tnannaeyjum. Við höfum að eins fagrar endurminn- ingar um systur vora þau 15 ár, sem hún gekk út og inn meðal vor. Og Drott- o I) Som vel allerede bekendt for de fle- ste Soskende paa Færoerne blev det bestemt ved vort Aarsmode i Reykjavik i Vinter at danne en Konferense af Island og Færoerne; dette var allerede en ældre Tanke, tænkt af Brodrene i de respektive Missionsmarker Island og Færoer- ne, og den fik ogsaa Genlyd blandt Divisionens Mænd. Og da saa Di- visionen sendte en Repræsentant hertil for at overvære vort Aars- mode, blev Planen fort ud i Livet under Bon til Gud; og naar vi nu staar sammensluttet til en Konfe- rense, rnaaske en af de mindste Konferenser i Samfundet, saa lad os alligevel med Herrens Hjælp sege at vise baade Gud og Men- nesker, at vi er Efterkommere af inn blessi minningu hennar. Á hinuttt mikla degi mun Itún fá líkama, setn ekki verður að þola það mótlæti, settt hún varð fyrir hjer niðri. Drottinn gefi oss öllum náð til að mætast þá. O. J. Olsen. Hjartans þakkir fyrir alla hjálp og hluttekningu audsýnda okkar kœru módurog tengdamódur. Önnu Pjeturs- dóttur, þá er hán lá veik svo og vid jardaförina. Sjerstakarþakhir til Systra- fjelagsins Alfa og sömuleidis þeirra systra sem meó svo mikilli aláó og nákvœmni hláðu að henni sióustu œfi- stundir hennar. Drottinn launi ykkur öllutn fyrir þetta á þann hátt sem hann i visku sinni sjer aó best hentar. Kristín og Sigfús Hallgrimsson. de gantle Nordboere, sem ikke 0ti- skede at være Trælle. Da jeg som ganske ung Mand paa 24 Aar kom til Island, beslut- tede jeg at være helt Islænder, at lære deres Sprog og at forsoge at virke blandt dem for Sjæles Frelse. Naar jeg har været paa Rejse i Udlandene og truífet Islændere der, syntes jeg altid, at de stod mig nær, ja selv om Solen skinnede varmt derude, Blomsterhaverne stod i Flor og Frugttræerne var belæs- set med Frugt, længtes jeg dog efter Island. Det blev ogsaa besluttet ved Aarsmodet her, at jeg skulde folge med Br. Schilling til Færoerne for at oversætte for ham der. Det var lidt vanskeligt at slippe herfra, da TIL VORE FÆR0ISKE S0SKENDE 5

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.