Nýi tíminn - 01.02.1932, Qupperneq 1
Á V A R P .
Hjer sjá íslenskir bsendur nýtt blað, sem tilh.eyrir nýjum tíma og það
vill ræða við já um gömul og sífelt ný mál frá nýjum sjénarmiðum, - um þeirra
eigin mál, - mál atvinnuvegar þess, er þeir stunda, - kjör þeirra og barattu.
Blaðið lítur fátæklega út, enda er útgáfa þess af vanefnum. Á bak
við það stendur lítill flokkur eignalausra manna, og þeir sjá sjer ekki fært
að standa straum af prentunarkostnaði þessa litla blaðs. Þetta vitum við, að
fátækir sveitabændur, sem altaf 3aafa þurft að liafa gát á hverjum ejTÍ, geta
skilið. Og við vitum líka, að ekki megurn við ætla fátæku bændunum, sem blaöið
er sent., að standa straum af útgáfu þess. Því að nú er hagur þeirra svo erfið-
ur, að ekki má til þess ætlast, að þeir fari að bæta blaðakaupum við útgjöld
sín. En af þv£ að okkur liggur mjög á h.jarta að ná til bændanna, sem berjast
upp a líf ng dauða við skuldir og verðhrun afurða sinna, þa höfum vi ð lagt í
að vjelrita þetta blað £ tómstundum oltkar og vonum að blaðið verði kærkominn
gestur til margra bænda, þótt búningur þess sje ekki rikmannlegri en þetta.
í blaði þessu viljum við flytja stuttar greinar um mál þau, er snerta
bændurna sj er staklega, og einkum viljurn vi ð leggja áherslu a það að gera bændum
skiljanlegar orsakir þeirra f járh.agslegu erfiðleika, sem þeir eiga nú vi ð að
búa og benda þeim á h.vað gera þarf til bjargar. Enn fremur munum við leitast
við að birta frjettir frá samtökum bænda erlendis og þá'einkum frá samyrkju-
hreifingunni £ RÚsslandi, sem hefir gerbreytt rússneskum landbunaði a örfaum
arum og lyft bændastjettinni þar úr hinni sárustu neyð til mjcg góðra lifs-
kjara. Og við viljum flytja frjettir frá baráttu liinna undirokuðu stjetta,
bæði verkamanna og bænda, heima hjer og erlendis. Væri cltkur mjög kærkomnir
frjettapistlar úr einstökum hjeruðum landsins um hag bænda og baráttu þeirra
við yfirstandandi vandræði. Utanáskrift blaðsins er: "líýi tíminn"' , Brx 761,
Reykjavik. Liggi þjer lesandi géður eitthvað á hjarta, sem þig langar að fræð-
ast um viðkomandi baráttu þinni, veentanlegum stjettarsamtökum, eða hugsj cnum
Kommúnista og starfi þeirra, þar sem þeir hafa vcldin, þá skrifaðu "ITýja tim-
anum"og hann mun leitast við að svara.
ATVIMULEYSIÐ OG SAMEIGIULEGIR
HAGSMÖUIR VERKAMAMA OG BÆMDÁ-.
, Stöðugt fjölgar þeim hóp verka-
manna, sem verða frá að hverfa þegar
búið er að skipa á hjer við höfnina á
morgnana. Um alla höfnina getur að lita
smahopa verkamanna er norpa þar i von
um að fá eitthvað handtak að gera. Það
er eftirtektarvert við þessa hópa að
þeir eru altaf að stækka, ný og ný and-
lit að bætast við. Einkum er nú að a\dc-
ast í seinni tíð, aðsókn sveitamanna til
bæjarins. Er hjer óðum að sannast og
verða að veruleika það fyrirbrigði, sem
einkennir landbúnaðarkreppuna hvar sem
er í heiminum og siglir í kjölfar hennar
að þeir smábændur og leigubændur, sem
minnst bolmagn geta veitt, flosna upp
af búum s inurn og leita til bæjanna með
tvær hendur tómar og biðja um vinnu.
Áður en varir eru þessir menn komn--
ir inn í þá skörpu stjettabaráttu, sem
verkamenn eiga nú í við ríkis- og auð-
vald. Verður þeim þá ljóst að það, sem 1
Framhald á 4. síðu! i
ERFIÐLEIKAR BÆHDAUNA.
Af hverju stafa þeir erfiðleikar,
sem bændur hafa nú við að stríða? Það
er ekki nýtt í sögu þjóðarinnar, að
bændur eigi í vök að verjast og hafa
astæður veri ð jrmsar . Algengust hefir
verið oftast aftaka harðir vetrar, gras-
brestur eða þurkleysissumur, svo að hey-
fengur hefir verið lítill eða skemdur
eða hvorutveggja. NÚ er hvorugu um að
kenna, þvi að undanfarin ár hafa veri ð
£ góðu meðallagi, hvað þetta snertir,
og skepnuhöld heilt yfir í besta lagi.
Ekki hafa heldur hamlað samgönguleysi
við útþönd, því að £s hefir ekki sjest
hjer sfðastliðin ár.
Ýmsir rnyiidu vilja kenna um, hve
atvinnuvegur þessi er orðinn afturúr,
hvað vinnutæki og vinnutækni alla snert-
ir, og undanfarin ár hafa bændur lagt
hið mesta kapp a að bæta ur þvi, með þy£
að verja storfje til að gera vjeltæk
lönd þau, er þeir nytja, ?g lagt sig
mjög fram um að framleiða cem mest fóðijr