Nýi tíminn - 01.02.1932, Side 4

Nýi tíminn - 01.02.1932, Side 4
- 4 - Atvinnuleysið og sameiginlegir hags- munir verkamanna og tænda (framlxald frá 1. síðu) .______________________ bl'óð borgaraflokkanna, Sjálfstæðis- og Framsóknafflokksins, segja um kið h.áa kaup verkamanna í bæjum og þorpum og ósanngjarnar krófur þeirra, sem settu stsa?stan þátt í því að koma bænd-1 um á vonarvól, eru blekkingar , sem yfirstjettin notar til að sölsa til sín atkvæði bóndans í sveitinni, sem ekki hefir aðstóðu til þess að þekkja rjett frá róngu. BÓndinn, sem les skrif Tímasn og ísafoldar um ósanngirni, frekju og óspektir skrílsins í Reykja- vík, hefir orðið að reyna sannleika þeirra orða í þeim 'órlógum, sem h.ann liefir hreppt þegar hann seinna hefir orðið að leita á náðir atvinnurekenda og ríkis um vinnu fyrir sig og f j'ól- skyldu sína. Því þegar a mólina kemur sjer bóndinn hvemig hinar r jettmætu krófur verkalýðsins til lífsins, kröf- urnar um að f'á að þræla sjer út fyrir nauðsynlegasta lífsviðurværi, eru mis- kimnarlaust brotnar á bak aftur me ð lógreglubarsmí ð-um ef ekki duga fort'ól- ur . Þetta er það, sem borgararnir leggja til mála hins atvinnulausa verlíalýðs, sem þegar er farinn að ór- vænta um framtíðarafkomu sína. Frekari sannanir fyrir þessu hefir verkalýður- inn fengið, þar sem eru hvítliðasamt'ók atvinnurekenda og l'ógreglulcj’'lfur Fram- \ sóknarst j órnarinnar . En sveitamaðuri nn,! sem nu er orðinn launaverkamaður og á allt sitt xrndir atvinnurekenduim og rík- isvaldi, getur ekki framfleytt fjöl- skyldu sinni á þessu sluðri Tímans og Morgunblaðsins, engu fremur en bóndinn, hlaðinn okurlánum og skattabyr ðum, sem j Framsckn hefir vjelað hann út í, getur ; í kreppunni haldið búi sínu með sultar- pólitílc Sambandsins og glamri Tímans og hinnar hálaunuðu embsettismannasveit- ar Framsóknarstj ómarinnar, um "lífs- venjubreyhxngu" , sem að þeirra sógn á að yfirvinna kreppuna . Ef hinn sameinaða embættismanna- valdi Framsóknarstj órnarinnar og Kveld- úlfs & Co- t'éfes't að brjóta á bak aftur samtck verkalýðsins og knýja niður kauj hans, mun sú kauplækkun óhjákvænilega rýra allmikið tekjur alls þorra ís- lenzkra bændaheim.ila. Ma í því sam- bandi benda á að vinna sú, sem hið op- inbera hefir lá+.ið vinna við símalagn- ingu, brúa- og vegagerð hefir verið að miklu leyti unnin af s*mabændum eða son- um þeirra og lausamönnum í sveit, og oft bcrið ekki einskisverðan styrk í bú einyrkjanna. Enn fremur að mikill f jöldi bænda eg annara -sveitamanna hafa sótt vinnu á vetrnm £ fiskiverin bæði til sjosoknar og landvinnu og mega þeix sist við því nú, að þessi tekjuauki verði rýrður. Að lokurn sú staðreynd,að eini möguleikinn til þess að verkamenh 1 geti keypt afurðir bænda er sá, að honum takist að verjast kauplækkunar- árásum embættis- qg atvinnurekendavalds- ins. Ef bændur huglei ða þetta vel rnunu þeir fljótt sjá, að þeir eru hagsmuna- lega nánar tengdir hinum hartleikna verkalýð í sjávarþorp-um landsins en hin- um hálaunaða bitlingalýð Framsóknar, Sjálfstæðis og SÓsíaldemókrata (Alþýðu- flokkskaupahjeðnanna). A LÞJÓ EA SAMHJÁ LP VERKALÝÐSIITS OG BÆKDUR. Kjör verlcalýðsins £ auðvaldsskipu- laginu snerta hag bænda beint og obeint. Ef laun verkalýðsins lækka rýrnar markað- xxrinn fyrir afurðir bænda.Er atvinnuleysi vex geta bændur ekki flúið sveitirnar en verða að sitja kyrrir á hungurkotum sínum ofurseldir valdi banka og kaupmanna.Marg- ir .bændur eru lika sjálfir verkamenn eða eiga syni og dætur,sem eru það.Ef auð- valdinu tékst að brj óta á bak aftur mót- spyrnu verkalýðsins gegn lau.nakp.gun og atvinnuleysi þa bitnar það ekki sist á bændum.Bændur hafa fæstir skilið þetta enn,og hafa jafnvel látið nota sig til að kúga veiicalyðinn.Árangurinn af þessu er or ðinn sa,að hve rgi eru bændur nú eins kugaðii'1 eins og i löndum þeim,sem auð- valdinu hefir tekist þetta,svo sem í fas- istalöndum Suður- og Austurevrópu, í Lappo-Finnlandi og viðar. Hjer á íslandi eru nú erfiðir timar framundan fyrir stjettir þessam.Um allt land búast atvinnurekendur til stórfeng- legrar árásar á laun og lifskjör vefka- lýðsins.Baráttan er hafin í Vestmannaeyj- um og víðar.Reynt er að blekkja bændur og tæla þá inn á brautir Fasismans og Lappó- manna.Því meiri ástæða er fyrir alla þá bændur , sem skilja nauðsyn sameiginlegrar barattu með verkalýðnum að styðja þá af fremsta megni . Alþjoðasamhjálp verkalýðsins,sem hef- ir deildir um allan heim og telur nú um 20 milj .meðlima,hefir tekið sjer það hlut- verk a hendur að sameina innan vjebanda sinna alla þá verkamenn,menntamenn og bændur,sem styðja vrlja baráttu þessa. Styður hún einkum verkamenn,er í lcaupdeil- um standa með þv í að safna handa þeim pen- ingum og matvælum,en hún styður líka bar- áttu bænda gegn ríkis- og bankavaldi. íslandsdeild ASV skorar á.bændur að mynda nú þegar ASV-nefndir og deildir í öllum sveitum landsins. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi fást með þvi að snúa sjer til gkrif st ofu hennar ,Aða.lstræti 9.B., Reykjavík,pósthólf 202,eða til deilda hennar £ iaupstöðum og ls.uptúnum. Þess skal getið,að ASV hefir nú hafið söfnun til styrktar verkfallsmönnum í Vest- mannaeyjum og Keflavik og á öðrum þeim stöðum, þar sem verkföll og verkbönn verða á næstunni . ASV skorar á a.lla bændur, sem eitthvað ge ta lagt af mörkum, að styðja hana me ð fje- og matvælagj öfum. Ábyrgðarmaður: GUMTAR BEKEDIKTSSOLT, RVÍK.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.