Nýi tíminn - 01.03.1932, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 01.03.1932, Blaðsíða 2
h.vern 'bón.da á landinu. Þegar þess er gætt, að flokkrir s'órbændur gxeiða fleiri þúsundi:? þá er augljóst að allur fjóldi bændanna gxEÓc greiðir ekki stórar uppliæöir. Og þó kægt Væri §.ð lsákka laun verkalýðsins um 20%, þá nfflni sú læklcun ekki nema 40 kr.kjá þeim i bónda,sem greiddi 200 krónur í verkalaun. Gegn þassu kaaai svo sama lækkun á launum þeim,sem bÓAdinn vinnur utan heimilis síns, og stórum minkaður TBarkaður-fjrrir afurðir lians. Það fer því að verða nokkuð augljóst, j að þegar bent er á kauplaabfkun sem aðalráð i til viðreisnar landbúnaðinum.að þau ráð efu ! '*•• ekki- -gfy£iri -p.f hei hum 'hug . til bss&dást jé ttar- i innar yfirleitt .Tillögurnar geta uðeins ver-i ið af þeim tveim rot’um runnar,sem nú skulu *! nef ndar. Pyrri ástæðan eru hagsmunir stórbænd- anna4sem kaupa mikið vinnuaf1,og græða því beinlínis á því að lcauppjaldið leekki, þóþt þeir margir hverjir tapi allmiklu af því aftui1 x minkandi marlcaði fyrir vöruna. Hin liggur í hagsmunum yfirstjettar- innar yfirieitt og afstöðu hennar til stjettabaráttunnar. Með þessari tillögu er veriö að gera +.ilraun til að fá bændurna tii að taka afstöðu gegn verkamönnunum í baráttu þeirra gegn auðvaidinu,sem liggur sem mara á öllum fjölda bænda engu síður en yerka- lýðnum í bæunum,þótt beir hafi mi-'na áttað sig á því og ekki tekið upp eins harða bar- áttu gegn þessum höfuðóvini sínum. BÚnaðar- j þinginu déttur ekki 'í h'ug að leggja til að bændur verði losaöir við skuldabyrðar,sem í vexti eina gleypa megnið af frai.leiðslu alls fjolda bænda,ag ekki heldur að ljetta af' tollunum á nauðsynjayöru,sem nemúr 200-30Ö kr. 'a'bónda,sem hefír meðal fjölskyldu,og hækkar að sa.m skapi og ómegð ei' meiri, og heldur ekki að ljetta af fasteignaskattinum, sem nú eftir siðasta faateignamat er orðinn hreinasta drep,einkum fyrir þá bændur,sem ráðist hafa a síðustu árum í umbætur á jörð- um sínum og stynja því rnes't undir skulda- farginu. Eu au lækka ltaupið - gera öllupn þorra bænda þarmeð erfiuara fyrir,en bæta með því hag örfarra stórbsaida, - .það eru öll þessi ráð. Vart er hugsanlegt að bændur átti sig ekki á því,hverskonar fulltrúa þeir eiga þar sem þessir menn eru og hve mikilia bjarg ráða má frá þeim vænta gegn þeim hörmungum, sem nú vofa yfii íslenzki-i bændastjett. UPPI Á PLJfÓTSrA LShJ].-:BhI:I ■ í lok j anúarmánaðar var jeg staddur á fyrirlestranámekeiði á Eiðum. Það rtóð yfir í 3 daga og voru samkomuge r tmr frá 200-300 manns. íar bar H3.rg+ á góma,svo eem gefur að skilja,þar sem bto margir eru sanankomnii Pyrirlestrar voru um ýmiskonar of ni , on eklíi duldist það,að mest lá samkonuges+uri á hjart a að ræða um kreppuáetand nútíœans og hvern- ig hægt væri að leysa þr.ð. Beneclikt Blöndal kennari á Hallormsstað flutti ágætt erindi um kreppuna,þar sem hann £ lokin drap á það, að |)etta eina ráð,sem bamdumir go : a komið auga á til að fleyta sjer eittlivað áfram: að spara, væri þo í raun og veru eldci annað en að kasta olíu í eldixni, þar sem eyðsla veeri miklu fremur ráð út úr lcreppunni, sem stafaði af því,að ofmikið væri til í heim- inum af hverskonar verðmætum. - Einn daginn voru umræður um kreppuna og tóku til mals a milli 10 og 20 manns. Umræðum voru ætlaðar 3 kl.st.,frá 4 - 7,tóh úúídkvöldið,aí kvöld- verui loknum,var þeirn haldið áfram og stoðu þær fram á miðnætti. í umxæðunum kom það ljósloga fram,að bændur hafa gert sjer það fyllilega ljóst.að plmlclirnar eru það,sem ftyrst og frexat eru að sliga bændur og land- búnaðinn,og fyrsta og sjálfeaguasta krafan til viðreisnar lajadbúnaðinum og bændastjett- inni væri um gjaldfrest á þeim,afskfii't. og fúllt" afnám þeirra,þar sem hinir fáteskustu eiga hlut að máli. 0g þar komu fram ákveðn- ar raddir í þá átt,að skipulagsbylting væri í raun og veru það eina.sem að gagni gæti komið og þá yröi hæ-t að hefja uppbyggingu landbúnaðarins með stórbúum á samvinnugrund- velli. Þar kom undarlega lítið fram ótti við byltingu, sem öll íslenzk auðvaldsblöðhafa árum saman verið að hræða baaidur við.en meira bar á hinu,að það kynni að vera eina hugsan- lega lausnin á málinu.Og óttinnvið að Jiynnast kommúnismanum var ekki meiri en það,að kl. að ganga 12 á sunnudagsnótt, - þegar allur þessi fjöldi h.af<5i hlustað á fyrirlestrqi og setið á umræðufundum £ 3 daga og nú átti unga fólkið loks að fara að dansa, - þá komu ti lmgeli um það, að jeg flytti erindi um kommúni smann, og engiim hreif ði sig til að fara £ dansinn,heldur sátú allir og , hlustuðu á rnig nærri klukkutima með svo mikilli athygli,sem best verður á kosið. 0g aö þv£ loknu var jeg fenginn upp i Jök- ulsárhlið til au flytja þar e-rindi um komm- únismann frem dögum siðar. • ' Það er sagt að stefnur eins og kornm- únisminn geti aldrei fest rætur hjá islenzkum bændum. .Jeg hefi altaf vitað.að þetta er hin mesta firra. Þeir eru alls ekJ+i haldnir af neinum fordómasjúkdómum gognvart ijýjum stefn- umog vilja gjarnan hlusta á nýjar hugmyndir og tillögur og rök fyrir þeim. Og þeir hafa þá mentun og rökvisi til að bera,sem gerir þeim auðvelt að át+.a sig á stefnum eins og kommúnismanum, - skilja ranglæti og heimsku auðvaldsskipulagsins og nauðsyn þess,að það hrynji og annað nýtt rísi upp af rústum þese. Og raddirnar,sem fram komu á Eiðum og at- hyglin,sem veitt var boðskapnum jm kommúní ismann færði sönnur á það,hvað við kemur bsTidum á Austurlandi . Þökk sje yltk-or Ujeraðsbúar fyrir gest- risni og gcðar viðtökur,frjálslyndi ykkar og fr ó ðlo í ks þrá. Gunnar Benediktsson. A?,'HVE?IJU pELlTJB IiJÓLiíIII í VEP.PI? spur ði bondi,sem lifir a þvi au framleiða mjóllt fyrir bæjarbúa. Svarið fann hann sjálfur. Mjóíkin fellur í verði af því að kaupgeta bæjarbúa hefir minkað. ieir liaupa ininni mjólk en áður og þá veröur þao meiri hluti mjálkurinimr en áður var,sem þarf að breyta í smjör,skyr og osta og sá hluti mjólicurinn- ar er altaf verðminni. Auk þess verður verka- lýðurinn alveg að neita sjer um að kaupa rjóma og smjörið er of dýrt fyrir hann til viöbits og skyrið verður ha.nn líka að heita *

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.