Nýi tíminn - 01.03.1932, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 01.03.1932, Blaðsíða 1
1. arg. Marz 1932. 2. tbl. KAUFGJALDIB OG BÆTOUR. Undanfarna daga hefir verið há búnað- arþing hjer í bænum. Þar hafa verið saman komnir undir forustu búnaðarmálastjóranna ýmsir bndvegisbændur hjeraðanna víðsvegar '. um land, til að ráð.a raðum þeim er landbún- | aðinum megi verða til viðreisnar á þessum tímum, sem tvímælalaust mega teljast þeir alvarlegustu, sem yf ir bœndur hafa gengið síðustu áratugi. Fátt hefir af þinginu frjettst* Virðist sem þingmb'nnum haf i reynst erfitt að koma auga á ráðstafanir,sem hægt væri að gera til að bjarga landbúnaðinum ur þeim vandræðum, sem hin ægilega heimskreppa hefir steypt honum í. Eer þar að vonum,þar sém undirrót kreppunnar er auðvaldsskipulagið sjálft og skipulagsbyltingin því eina raðið, sem að^v. hokkru verulegu gagni gæti komið. En hitt er víst,að ekki er örugt um að sú bylting., geti orðið næstu árin, það verður því til einhverra bráðabirgðáraðstafána að gripa, til að bjarga bændastjett þjáðarinnar frá algerðu hruni. .' ;_u; .• Ein tillaga,sem borin hefir verið fram a þinginu, hefir vexi ð gerð heýrin kunn Qg,. vkkið allmikla eftirtelct og verður hún gerð hjer að sjerstbku umræðuefni. SÚ tillaga er um lækkun kaupgjalds\ , . Tillagan er lögð'fyrir þingið af Sig- urði Sigurðssyni búnaðarmálastjora,og geng- ur í þa att,að almenn vinnulaun í sveitum þurfi'að lækka um 30^'frá því, sem nú er og að búnaðarþingið beini þeirri psk til al- þingis og ríkj.sst jórnar, að kaupgjald við opinbera vinnu í þarfir ríkis ins lækki í hlutfalli við það,.sem fyr er fram á farið, og tiliögur þessar eru rökstuddar með því, að eftir ekýrslum um búnaðarástæðum 1931 geti bændur ekki..gre.itt þau vinnulaun, sem nú tíðkast. Eldci er þvi að neita, að ef nokkur líkindi væru til þess, að lækkun kaupgjalds gæti bjargað landbúnaðinum,þá væri það sjálf sagt að.bændur beittu sgier fyrir því. En _v rjett er að athuga málið að nokkru áður en.; bændur. fylktu sjersamhuga um þá kröfu. . . .- Fyrst er þess að gæta, að í þessu efni eiga ekki allir bændur sömu hagsmuna að gæta. Hag af kaupgjaldslækkun ,hafa þeir bændur, sem búa á' stórum jörðum og reka bú sitt að mestu með keyptu vihnuafli. Fyrir þessum bændum eru greidd vinnulaun stór líður í framlei ðslukostnaði búsafur ðanna og því-...... eðlilegt að þeir leggi kapp á að kaupgjald lækki yfirleitt,því að þá hafa þeirbetri aðstöðu til að fá verkafólk gegn lágu.kaupi. En nú er það öllum vitanlegt, að allur f jöldi íslenzkra bænda eru einyrkjar, sem kaupa litla eða enga vinnu. Þeir geta því engan áhuga haft á því, að kaupgjald verka- , ., manna lækki. Og ekki nóg me ð það að þessir bændur hljóti að vera áhugalousir fyrir því, að kaupgjaldið lækki, vegna aðstöðu sinnar í þjóðfjelaginu,heldur er þannig ástatt um f jölda þeirra, að þeir hafa hag-smuna að gæta .-. í þá.átt,að kaupgjaldið sje sem hæst. Ástæður fyrir því eru fleiri en ein. Fyrst er að nefna þá bændur,sem lítil bú hafa og leita sjer at- vinnu utan heimilis síns vor og haust, hjá stórbændum'sveitarinnar, í vegavinnu eða þeir fara til líauptúna og f á vinnu þar. Þannig er .. ástatt um mikinn/ f jölda bænda og. þeim öllum ; er það hagsmunamál,að kaupgjaldið sje sem hæst< Þegar framleiðsluvörumar eru orðnar verðlitl-' ar og sumar'verðlausar eru aðaltekjur sunmra smábænda lsun fyrir vinnu, er þeir eða synir •þeirra geta snapað sjer utan heimilis síns. Tillögur búnaðarþing'sins eru því bein og.stór- -feld arás á hagsmuni þessara bænda. a« ;. í öðru lagi mega bændur ekki vera blindix fyrir því,hve mikill fjb'ldi þeirra á afkomu 'S'ína undir kaupgetu verkalýðsins í bæjunum. .( iiangbesti markaðurinn fyrir afurðir bændanna ©r innlendi markaðurinn. í hjeruðum þeim, sem nærri lig-g'ja bæjum,á verðlækkun afurða rætur sínar að mjög miklu leyti í því,að kaupgeta verkalýðsins í bæjunum hefir þorrið og mark- urinn þarmeð minlcað. Verkamannab'drnin í bæjuh- um líða stórlega fyrir mjólkBrskort af því að eklci eru efni fyrir hendi að kaupa hana,nema að mjög skornum skamti. En svo eru búnir til verðiitlir ostar úr mjolkinni,sem verkamanna- börnin verða líka að neita sj er um.Fyrir kjöt- ið,sem sáltér á innlenda markaðinum,fæst altn hærra verð,og það svo um munar,en hitt sem út ér selt. - En það veltur fyrst og fremst á af- komm. verkalýðsins ,hvort selt verður til bæjann meira eða minna af þessari vbru. Þegar hungur ertfyrir dyrum,þá verður verkamaðurinn fyrst bg fremst að neitasjer um jafndýra vöru og. kjbtið er. Þegar tekið er tillit til þess,hve mikill tjöldi bændá það er,sem a afkomu sína mest undiT" sblu afur ða sinna til bæjanna og jafn- framt,hve margir bændanna leita sjer launa- vinnu fyrir sjálfa sig og sonu sína og hve fá ir bændur það eru,sem kaupa vinnu sem nokkru nemur,þá verður augljóst,að það er allur fjbldi bænda,sem á sameiginlegra hagsmuna að gæta me ð verkalyðhum,að kaupgjald hans sje sem hæst,en aðeins. nokkrir stórbændur, sem g'e.ta grætt á því,að launum hans sje þjappað ni ður. Samk\æmt skýrslum m grei ðsla vinnu- launa nema sem svarar 300 kr.að meðaltali á / i ....

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.