Nýi tíminn - 01.05.1934, Qupperneq 1
tíminn
ÚTGEFANDI: BÆNDANEFND KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANDS
3. árgangur
Maí 1934 5. tölublað
■BBM—B———Él ——
lÍTSlH líðlIF »lijálp«
K i* e p p it 1 á ii st j ó ð i§ •
Hún hefir verið dregin á
langinn, en Tryggvi Þórhalls-
son og fleiri góðir menn eru
þó farnir að géfa *glæsilegar«
tillcynningar, og svo mikið liefir
verið veitt af lánum, að sjá má
hvert stefnir.
Tryggvi tilkynnir liáar tölur
um útstrikanir, hve mikið hafi
minkað árleg gjöld vaxta og
afhorgana í lieilum sýslum og
hve margir liafi orðið »hjálp-
arinnar» aðnjótandi. — En þeg-
ar betur er athugað, þá kemur
í Ijós, að »hjálpin« er nákyæm-
lega þess eðlis, sem Nýi tím-
inn hefir margsinnis bent á.
Tryggvi tilkynnir, að búið sé
að ganga frá lánurn í N.-Þing.-
og A.-Skaft.sýslum. I N.-Þing.
hafa 104 bændur fengið lán af
228 og eftirgjöf skulda alls rúm
150 þús. eða um 1400 kr. að
meðaltali á hvern bónda, sem
lán heíir fengið. Samkvæmt
=> Skýrslu um efnahag bænda í
árslok 1932« eru jjar 37 bænd-
ur, sem ekki eiga fyrir skuld-
um, og eru skuldir þeirra að
meðaltali 9223 kr., en lausa-
fjáreign þeirra innan við 4 þús.
kr. Þá vantar að meðaltali 5500
kr. til að eiga fyrir skuldmn
og nemur sú upphæð saman-
lagt um 200 þús. kr., eða 50
þús. kr. rneira en öll eftirgjöf
í sýslunni. Ekki hefir fengist
skýrsla urn það, live margir
þessara bæjtda hafa ekki sótt,
vegna þess að þeir hafa séð
það þýðingarlaust vegna ákvaíða
Kreppulánasjóðslaganna, og
ekki heldur, live margir þeirra,
er sótt Iiafa, hafa ekki náð samn-
ingi. En af áðurnefndum töl-
uin er auðsætt, hve margir þeir
eru, sem enga úrlausn liafa
fengið af þeim, sem verst eru
staddir. Því að nú má ganga
að því sem vísu, að megnið af
eftirgjöfunum fer ti! annara en
Jjeirra, sem ekki eiga fyrir
skuldum.
í A.-Skaft. hafa 37 fengið lán
af 174. Eiga 11 bændur ekki fyr-
ir skuldum samkv. áðurnefndri
skýrslu. Meðalskuld þeirra 11
er 5226 kr., en meðallausafjár-
eign 2643 kr. Eftirgjöf alls er
21,952 eða tæp 2 þús. að með-
altali á hvern þeirra bænda,
sem ekki eiga fyrir skuldum
og skulda meira en 5 þús. hver
að mcðaltali. En auðvitað hafa
þeir ekki notið eftirgjalanna,
heldur þeir, sem betur eru
staddir.
Það er vitanlegt mál, að stór-
bændurnir og betri meðalbænd-
ur hafa fengið lán, sem eru
þeim til bjargar. Lán þau hafa
þeir getað fengið bæði af þeirri
ástæðu, að þeir hafa skilyrði
til að reka búskap með sæmi-
legum árangri, þrátt fyrir hina
slcörpu landbúnaðarkreppu, og
einnig vegna nauðsynar yfir-
stéttarinnar á því að lialda þess-
um bændum ánægðum og
tryggja aðstöðu þeirra til for-
ustu í héruðunum.
En sem dærni um úrlausn
þá, sem smábændurnir fá, má
nefna eftirfarandi:
»Sjálfseignarbóndi“ fær 84%
uppgjöf lausra skulda. Þetta
hljómar ekki illa. En veðskuld-
irnar standa eftir og alls eru
skuldirnar nú full 5500 lcrónur
og árlegir vextir og afborganir
af þeim verða full 300 kr. En
þessi bóndi hefir 36 ær og 3
kýr, en 8 manns í heimili.
Mjólk er rétt nægileg til heirn-
ilisins, enda býr bóndiun langt
frá markaði. Dilkarnir hrökkva
ekki í vaxtagreiðslu og afborg-
ana. Ekkert til að kaupa fyrir
nauðsynjar.
Annar »sjálfseignarbóndi« fær
85 % afslátt óveðsettra skulda.
En veðskuldir eru svo tniklar
og óveðsettar skuldir voru orðn-
ar svo geipiháar, að árlegar
greiðslur vaxta og afhorgana
af því, sem eltir stendur, eru
hátt á 6. hundrað kr. Hann
hel'ir 85 ær og 5 kýr og 13
manns í heimili. Dilkarnir
hrökkva varla í greiðslur vaxta
og afborgana. 300 kr. aukatekj-