Nýi tíminn - 01.05.1934, Síða 2

Nýi tíminn - 01.05.1934, Síða 2
2 NÝI TÍMINN Y egavinntikaiipið og Alþýðusambandið. ur hefir hann. Með þeim á hann að horga nauðsynjar handa 13 mauns, halda við hústofnin- um og búslóð allri, greiða op- inber gjöld o. s. frv. Leiguliði, sem þarf að greiða 100 kr. í afgjald eftir jörð sína, á 35 ær og 1 lcú, hefir 5 manns í heimili, fær 46% eftirgjöf lausra skulda. En árlegir vextir og afborganir þeirra skulda eru 80 kr. Augljóst er, hvernig hann stendur að vígi með að greiða það, ásamt 100 kr. afgjaldi. Þetta eru aðeins dæmi, en öll úr sama hreppi í blómlegu héraði. Þannig eru þau mý- mörg víðsvegar um allt land. Undanfarin ár hafa fátækari bændur dregið fram lífið með því að fá lán alstaðar þar, sem lán hefir verið liægt að fá. Þegar allar þær leiðir voru lok- aðar og lánstraust þorrið1, þá var ekki um annað að gera en að ganga á bústofninn og nú er liann víða kominn niður í það, að hann' veitir varla nauð- synlegt kjöt og mjólk í heim- ilið. En bændur með 30—40 ær eru knúðir til að gang- ast undir skuldbindingar við Kreppulánasjóð, sem öllum að- ilum er augljóst mál, að þeir geta aldrei staðið við. — En þeir eru neyddir, annars er gengið að þeim. En þannig er hægt að pína þá, af því að þeir standa einangraðir, hver í sínu lagi. Nú verða þessir smábændur, sem enga úrlausn hafa fengið eða »hjáip« á borð við þau dæmi, sem hér hafa verið dreg- in fram, að gera öflug samtök sín á milli og í krafti þeirra samtaka að neita greiðslu allra skulda og hindra, að þær verði innheimtar með valdi. Það er eina kreppuhjálpin, sem þeir geta vænst í skulda- máiununi. Kratabroddarnir hæla sér mjög í Alþýðublaðinu þessa dagana yfir hinum miklu »sigrum« sínum í vinnudeilun- um á Blönduósi og Sauðár- króki; En þeir geta þess ekki, að í hvorugri deilunni náðist fullur sigur, sem þó var hægð- arleikur fyrir Alþýðusambandið að ná, og ekki heldur hins, að Jieir slitu þessar vinnudeilur úr sambandi við aðrar vinnudeil- ur, sem fyrir iiggja og yíir standa í þessum héruðum og um landið allt — baráttuna um vegavinnukaupið. Ef lausn þess- arar tvöföldu deilu verkalýðs- ins í þessum héruðum hefði verið stillt þannig af hálfu Al- Jiýðusambandsins, að nota deil- una. um skipavinnukaupið til þess að leysa vegavinnudeiluna, má fullyrða það, að hvorttveggja væri nú leyst með fullum sigri verkalýðsins. Jafnframt þessum aðgerðum í málum vegavinnu- manna um Húnaþing og Skaga- fjörð, telur Alþýðusamhandið sig eiga í harðri deilu við rík- isstjórnina um vegavinnukaupið aimennt. Aðalinntakið í þessari »deilu« af þess hálfu er það, að hanna flutniug á efni og verkfærum til vega og brúa- gerða út um land. Til hvers leiða þessar að- gerðir? í fyrsta lagi til þess að hindra verkamenn frá Jiví, að taka upp baráttuna sjálfir. 1. öðru lagi gefa Jiær ríkisstjórninni átyllu til þess, að hætta við ýmsar verk- legar framkvæmdir, þar eð ekki fæst flutningur á efni til þeirra, 1 stað þess að demba á verk- falli, þegar efnið er komið á staðinn og allt undirbúið til vinnunnar eða hún hafin. Hér er sömu aðferðinni heitt — að- ferð, sem aðeins leiðir til þess, að einangra baráttu vegavinnu- manna fyrir hækkuðu kaupi. Hvers vegna beitir Alþýðusam- baudið þessari aðferð — aðferð, sem ekki felur í sér sigur, held- ur fyrirfram ákveðimi ósigur? Aðeins fyrir þá sölt, að Jiað vill ekki sigur í þessari deilu. Það óttast, að stéítabaráttan í mynd kaupgjaldsbaráttunnar muni þá eignast öflugri fótfestu í sveit- inni. Og þeir vita það ennfrem- ur, kratabroddarnir í Aljiýðu- samhandinu, að verkamenn og einyrkjar í sveitum landsins eru óþægilega róttækir og al- vörugefnir baráttumenn i’yrir sínum hag til þess að vera tryggir fylgismenn við svo Iiitl- ingasjúkar auðvaldsdulur sein þeir eru. Þessar aðfarir Alþýðusam- handsins sanna aðcins Jiað, sem við Kommúnistar og aðrir rót- tækir verkamenn höfum lialdið fram frá upphafi, að Jiað væri fyrirfram ákveðið í því að svíkja og að Jiátttaka Jiess væri því aðeins til þess, að skipuleggja ósigur verkamanna í Jiessum málum. Sýslunefndirnar, sem hafa umráð sýsluvegasjóðanna, eru líka iárnar að sjá, hverju fram vindur. Þær hafa vcrið hljóðar og kvíðandi allt til hinna síð- ustu daga. En nú rísa Jiær upp hver um aðra þvera og gera kröfu um, að kaupið verði 60 —65 aurar á tímann og jafnvel

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.