Folium farmaceuticum - 08.03.1936, Blaðsíða 1

Folium farmaceuticum - 08.03.1936, Blaðsíða 1
FOLIUM FARMACEUTICUM CRASSE PULVER 8. mars. (Nafniö illa fengið). 1936. A U G L Ý SINtí Lijffræðingafélags Islands gengsl fyrir almennri át- og drykkju-samkundu fyrir starfsfólk lyfjabúðanna í Reykjavík og Hafn- arfirði í Oddfellowhúsinu sunnud. 8. mars kl. 8. e. li. DAGSKRÁ: % 1) Candidat Ólafsson selur mótið og hrópar húrra íyrir sjálfum sér. 2) Duet: Fr. Thorberg og cand. Dettloff: Fuga i D-moll, með mjaðmarhnykk, eftir Wagner. 8) Hr. og Fru Langhorn sýna nýj- ustu tísku í hjónaástum........ 4) Cand. Peuliche og Salka-Valka sýna akrabatiskan dans. (Árang- urinn af mánaðar kursusi hjá Helene .lobnson og Carlsen). 5) Stjórn Lyffræðingafélagsins drekkur sig fulla. 6) Félagsmenn og geslir þeirra fara að dæmi hennar. 7) Rauði kross íslands, fyrir atbeina Schevings og með aðstoð frk. Bachmann, kej'rir alla heim. ANNONCE. Den danske Dans- og Musik-Klub afholder Möde næsle Fredag. 1. Formanden: A. Nielsen: Car- men og hendes Söstres Charme. 2. Fr. Gottsclialk: Vidunderet i Grindevig med Skyggebilleder. 3. Hr. Svendsen: Bör del dan- ske Gesantskab lijælpe alle vores Nödvendigheder. Fundur verður lialdinn í Lyfsveina- og meyja-nemendafélagi Rykja- vikur. Stud. pharm. Lárus Ólafsson flytur erindi: Er alkohol svikalyf? (Det bliver ,,Skæg“). SlMSKEYTI víðsvegar að: Kb.havn, Söndag. Hotel Spermex " Suite nr. 216 (med 3 Badeværelser og Telefon). Har faaet Eksamen i förste Del af Takt og Tone stop Ivarakteren over alle Forventninger. Ludvigsen. Læreanstalten. Har komponeret to nye Mixt. contr. epileps. stop Ivrilikken gun- stig stop Hilsen til Familien. Kaldalons. Frelsens Hær (Hjem lor vanskelige Folk). Föler mig skidt tilpas i Provins- bven. Skuli. Viborg. Vil gerne ha Lov til at betale helc Gildet. Kaaber. K.F.U.K. Har faaet Tilbud om at spille Ti- telrollen i Kristmanns nye Skue- spil: Eva ved Brönden slop lad en- delig frk. Borg ikke mærke noget. Guðmundsdatter. Rcgkjavík, sunnudag. Samband islenskra spx-úttsala sendir ykkur kveðju Vestdals og sína. Stjórnin. Skipaskaga, sunnudag. Hefi fengið tilboð um fast En- gagement við Tidens Kvinder. Lyfseljan. Frd hærri stöðum. Alvaldur íslands tilkynnir: Eigi skulu eiturbyrlarar eður þeirra þjónar neyta áfengra drykkja að Hótel ísland; heldur skulu þeir sig halda að sínum sjoppum eða barn- um. Hermann. / Bjarkan. •ÍUbDge?;KA'::A.-‘;T} %Ni TSLANiJS

x

Folium farmaceuticum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Folium farmaceuticum
https://timarit.is/publication/700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.