Folium farmaceuticum - 08.03.1936, Blaðsíða 3
FOLIUM FARMACEUTICUM
3
KVÖLDBÆN SIvÚLA.
Her har jeg mit hjem i Köbenhavn
og spiser den islandske Sild.
.Teg föler Tomheden i min Favn,
og Fortærcs af Kærlighcds Ild.
Ak, Helga om du vidste hvor stoi
min förste Kærlighed er,
og hvorend jeg færdes paa denne
Jord
med Længsel jeg hen til dig ser.
Ak, gid du maate kommc i Nat
og gi mig et Kys eller to,
saa vilde vi ikke skilles saa hrat.
saa vilde vi sammen bo.
H202.
KVEÐJA FRÁ BARNUM.
Á harnum er alt í hesta lagi,
og hragðað á kogara ykkur frá.
Til ykkar skyldi yrkja ótal bragi
ef ci væri hörgull skáldum á.
Við látum okkur því nægja, að
senda ykkur ástarkveðjur okkar.
Fyrir hönd bar-rónanna.
Lárus úr Pólunum.
S Ö K N U Ð U R
(Kveðið við hurtför Kalla).
Ég ávalt hlýt þín minnast, er vin
á skálum skín,
og skemtilegar meyjar verða
dagsins sárabætur.
Því þér er jafn vel gefið,
að breyta vatni í vin
og véla ungar snótir um daga
jafnt sem nætur.
VITIÐ ÞÉR?
að Anna Norðfjörð komst út úr
kreppunni gegnum gjaldkerann.
að jómfrú Ragnheiður lieitir nú
fröken Ragnlieiður.
að Nielsen er bleven varm paa de
varme Kilder.
að Larsen er en lidenskabelig Fis-
ker — og har nu igen faaet Bid.
að besta meðalið við kossageit á
hæsta sligi er Chinosol i vatni.
Vera.
að Ölafur er uppáhaldsnafn allra
meylærlinga.
að Þóra Borg er ógift ennþá.
að Munda liggur í Ballfeber.
að Vigga gerir út í Ilafnarfirði
með gömlum kollega.
að Beta er að slá Ömmu út.
að Didi Magg er gotl lconuefni.
að frú Langhorn er ennþá vel mál-
hress.
Heyrt í Reykjavikur Apóteki: „Ei
Óskar við?“
PERSONLIGE.
Ægteskab.
Jeg er en lille söd og naturlig ung
Pige, Defektrice paa et af Byens
inest centrale Apotekcr. Jeg er me-
get huslig og har Sans for lijemlig
Hygge, og söger derfor, med Ægte-
skab for Öje, Bekendtskab med en
höj, flot, mörk Farmaceut, gerne
med Briller. Jcg inleresserer mig
meget for Musik, og særlig for de
store Komponister.
Billet mrk. AB sendes til Bladets
Expedititon.
Cand. pharm. C. J. Langhorn.
Har faaet to dejlige Unger, din
gamle Kæreste. Mosalvng.
NB. — Jeg glemte at sige, at det
var en Han- og en Hun-kat.
Notið EPOKA berjabox.