Einir - 20.12.1925, Side 3

Einir - 20.12.1925, Side 3
EINIR Með síðasta skipi kom vandaður skólatnaður, karla, kvenna og unglinga, ódýr eftir gæðum. Stenst samkepni. — Komið og skoðið. — DagnýrBjarnleifsson Molasykur 0,90. Sáldsykur 0,80. Kaffi 4,20. Kálhöfuð, hvít og rauð, 1,00. Rúgmjöl tunnan 38,00. Kex, sætt og ósætt, Kringlur, Skonrok. F. F. GULLFOSS. Munið eftir ® * 1 1 'X • lolabrauðinu ©J á Bakaríinu. Karl Markússon. Ekki yrði margt ritað ei enginn væri pappírinn. Nóg er til af honum t. d. í öskj- um. Sá pappír er fagur og ætl- aöur til þess aö skrifa á bréf til vina og vandamanna. — Ennfr. 0 allskonar ritföng, t. d, nýkomiö besta blek, sem til landsins hefir komið. Allir mögulegir litir til skrautritunar. Bókav. Sig. Baldvinss. „Alt fagurt er augum þekt“. Prýöiö híbýlin á ódýran hátt! — Auö þil eru ömurleg. — Fagrar myndir hafa gleðjandi og göfg- andi áhrif. — Mikið úrval af Ijómandi fallegum myndum ný- komiö. — Verðið lægra en nokk- urn grunar. — Qerið svo vel að líta á myndirnar. Bókav. Sig. Baldvinss. Nokkur pör af ensku skónum, góðu ogsterku, sel ég með afslætti fyrir jólin. — Ennfremur til fáein pör af fallegri hátíðaskóm handa körlum og kon- um en sést hafa hér áður. Inni- skór handa karlmönnum, mjög ódýrir. Sig. Baldvinsson. Þvottaduftið „Vi to“ (Skurepulver) 30 aura pakkinn hjá Herm. Þorsteinssyni. Söngvinir. Nýkomið: Organtónar 1, ný út- gát'a. 5 sönglög (Sigv. Kaldalóns), Kaldalónsþankar III. Bókav. Sig. Baldvinssonar. Engin þreyta og engar reikningsvillur þurfa að geia reiknandi mönnum framar gramt í geði. Reikningsvélarnar sem ég sel, sjá við slíkum ann- mörkum. — Með einni reiknings- vél getur einn maður unnið það verk á einni klst. sern einn mað- ur vinnur ekki á einum degi með gamla laginu. — Hættið að eyða tímanum og kröftunum með úr- eltu vinnulagi. Reikningsvél er ágæt jólagjöf. Sig. Baldvinsson.

x

Einir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einir
https://timarit.is/publication/704

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.