Einir - 20.12.1925, Síða 4
EINl R
ca
Nýtt.
Handtöskur og veski handa körl-
um og konuin. Prýðil. jólagjaiir
Bókav. Sig. Baldvinss.
Reyktur lax
— 4 krónur kílóið —
hjá
Herm. Þorsteinssyni.
Co n k 1 ins-lindarpennar
og blýantar eru viðurkendir bestir
á heimsmarkaðinum. — Fátt er
skrifandi mönnum kærkomnari
jólagjöf. — Verðið nú miklu lægra
en áður. — Einkasaia á Austur-
Og Norðurlandi.
Bóka/. Sig. Baidvinss.
Nýjar bækur:
„Eiðurinn", eftir Þorsrein Eriings-
son, ný skrautútgáfa, ei uiig Sögur
eftir Helga Hjörvar, h'.orutveggja
bækurnar í mjög góðu bandi.
Ennfr. ýmsar nýkomnar ogsumar
alveg nýjar útlendar sögu- og
ffæðibækur.
Fást í Pappírs- og bókaversluninni
„Brei0ablik“.
Meira írost
en marga grunar kemur bráðum.
— Nýr, afbragðs vetrarfrakki til
sölu með miklum afslætti.
Sig. Baldvinsson.
Til jöla.
Frá í dag til áramóta sel ég meðan birgðir endast.
Hveiti, besta tegund kgr. á kr. •0,60
Gerduft í lausri vigt, ágæt tegund ... — » 4,00
Molasykur M _ 0,90
Strausykur » 0,80
Matbaunir » 0,60
Rfsgrjdn 0,60
Hafragrjdn » 28,00
Rúgmjöl - 50 » 18,50
Kartöflur — 50 — » 12,00
Maismjöl » 23,50
Seyðisfirði, 19. desember 1925.
Herm. Þorsteinsson.
Kjörskrá
til bæjarstjðrnarkosninga á Seyðisfirði 1926 er bæjarbúum til
sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frá 21. des. þ. á. til 5. jan. 1926.
Bæjarsíjórinn.
An óheyrilegs ðfsláttar og happadrátta
kaupa bæði karlar, konur og unglingar j ó I a s k ó f a t n a ð i n n hjá
Herm. Þorsteinssyni,
því skófatnaðurinn hjá honum er lang ódýrastur, fallegastur og bestur.
Nýkomið
Karla, kvenna og unglinga skófatnaður, .
Ijómandi fallegur og ódýr. ■
Skóhlffar (brír turnar) fyrir karla, konur og unglinga.
Skó- og stígvélareimar, góðar og ódýrar.
Skósvertan „Citó“, viðurkend sú besta.
Merm. Þorsteinsson.
Prentsmiðja Austurlands