Frjálst land - 13.10.1941, Blaðsíða 4
4
FRJÁLST LAND
TIL ÚTGERÐAR:
Botnvörpugarn
Dragnótagarn
Línustrengir
Bindigarn o. fl.
Botnvörpur
Vörpustykki
Siglið á miðin með íslensk veiðarfæri frá
H.F. HAMPIIOJAN
REYKJAYÍK
Símar 4536 — 4390
Símnefni Hampiðja.
Smjörlíkið
viðurkennda
Er smjörlíki hinna vqndlátu.
BÓHID FÍNA
Er bæjarins besta bón
Það er hægðarauki að því, að kaupa sportvör-
urnar sem mest á sama stað.
Við frarpleiðum og' seljum kaupmönnum og
kaupfélögum: Svefnpoka, tjöld, bakpoka,
stormjakka, stormblussur, skíðablússur og
skíðavettlinga. Stærðir við hvers fnanns hæfi.
— Auk þess lóða- og reknetabelgi o. fl. —
Belgjagerðin
Sænska frystihúsinu.
Sími 4942. — Reykjavík.
Efnalaug Reykjavíkur
Kemisk fatahreinsun og litun.
Laugaveg 32b — Sími 1300 — Reykjavík
Býður ekki viðskiptavinum sínum annað en
fullkomna kemiska hreinsun, litun og
pressun, með fuilkomnustu og nýtísku vélum
og efnum. Hjá okkur vinnur aðeins þ a u 1 -
v a n t starfsfólk, sem unnið hefir hver við sitt
sérstarf í mörg ár. — Látið okkur hreinsa eða
lita föt yðar, eða annað, sem þarf þeirrar með-
höndlunar við. 17 ára reynsla tryggir yður
gæðin. — Sent um land alt gegn póstkröfu.
Sækjum. Sendum.
Borðið fisk
... og sparið
Gerið
Pöntun
yðar
tímanlega
FISKHÖLLIIV
Sími 1240
^oflíubnð
selur vefnaðarvörur og fatnað.
Sími 1687
Sendir gegn póstkröfu um allt land.
Rafmagnsperur
allar stærðir
frá 15 — 200 watta
Ljósafoss
Laugavegi 26 — Sími 2303
Prentsm. Jóns Helgasonar.