Frón - 26.09.1937, Qupperneq 3

Frón - 26.09.1937, Qupperneq 3
PRÓN 3 Sjálísvorn útgerðarinnar Eins og öllttm almenníngí er knnnagt, hefir nýlega skollið á verðhækkan á olía. Nemar hækkan þessí svo mikla, að hér er am stórkostlega átgjaldaaaknínga að ræða fyrír alla átgerð hér í bænam, að ekkí verðar komíst hjá fyrír átgerðar- menn, að gera naaðsynlegar gagnráð- stafanir. Þrátt fyrir hið háa verð á oiíu hér á landi, hefir auðvaldið sem hér er einrátt á olíumark- aðiuum skellt á, enn þá einu sinni, verðhækkun á þessa nauð- synjavöru útgerðarinnar. Þegar þess er gætt, að raunverulega sé það einn auðhringur, sem hefir með að gera sölu á olíu hér á landi, þá getur hann raun- verulega haft það í hendi sér á hvaða verði olían er seld á hverjum tíma. Og þar við bæt- ist svo það, að þessi sami olíu- hringur hefir haft ýmsa þægi lega aðstöðu með því, að olíu- kongurinn Héðinn Yaldimarsson og Bá flokkur, er staðið hefir í kringum hann, hafa haft völd hér í landi á undanförnum ár- um. Allar tillögur frá okkur Þjóðernissinnum á undanförnum árum, um það, að ríkisvaldið stemdi stigu fyrir því, að slik- um auðhringjum sem þessum væri sköpuð svo sterk aðstaða, að þeir væru einráðir með öllu um verðið á hverjum tíma, hafa verið hunsaðar. Olíukongurinn Héðinn Vaidimarsson og undir- lægjur hans hafa ekki kært sig um slíkar ráðstafanir af hálfu þess opinbera. Þegar Þjóðernissinnar urðu þess varir, að ekki var hægt að vænta neins stuðnings frá binu opinbera til þess að knýja niður olíuverðið, bar Óskar Hall- dórsson, útgerðarmaður fram þá tillögu, að útgerðarmenn á Akra- nesi, Keflavík og Vestmanna- eyjum kæmu sér upp sínum eigin oliugeymum og tæku olíu- söluna í sínar eigin hendur. Útgerðarmenn hafa haft þessa hugmynd til athugunar og nú fyrir skemmstu er verðhækkun- in á olíu skall á, komst svo skriður á þetta mál hér í Vest- mannaeyjum og má nú vænta myndarlegra átaka af hálfu út- gerðarmanna í þessu nauðsynja- máli útgerðarinnar. Það er fuilyrt af kunnugum mönnum að olía, sem nú er seld hér á 19 aura kg. koati í Sví- þjóö til útgerðarnmnna þar ca. 8—10 aura. Sjá þá væntaniega allir, að við þetta verður ekki lengur unað. Útgerðarmenn verða að taka olíu innkaupin í sínar hendur og iáta olíuhring- inn sigla sinn eigin sjó. Ekkert nema ríkisvaldið getur hindrað þá í framkvæmdum þessum og fæst þá úr því skorið, hverjir það eru, sem fara með völdin í landinu. Iívort það eru erlendir auðhringir og leppar þeirra, eða mennirnir, sem halda uppi at- vinnulifinu í landinu. En undarlegt er það, að í sama mund og fiéttist um sam- tök útgerðarmanna á þessu sviði, ber Héðinn olíusali fram tillögu um það, að kommar og kratar renni saman í einn flokk, þ. e. stofni nýjan flokk. Með þessu móti, jætlar hann að reyna að koma skömminni burt frá sjálf- um sér, Hún á að tilheyra gamla flokknum og gamla Héðni. Þetta gæti verið forboði þess að auð- hringurinn og olíusalinn eigi að bera sigur úr bítum í barátt- unni í þessu máli, og til þess að bletturinn falli ekki á nýja flokkinn, þá eigi nú gamli flokk- urinn að taka skömmina á sig og róa með hana burt. Þeir þekkja margan pílatusarþvottinn kratarnir. En útgerðarmenn verða að standa saman sem þéttur múr í þessu máli og sækja ótrauðir fram uns sigur er fenginn. Um leið og útgerðarmenn sigra í þessu máli hafa þeir ekki einungis unnið sjálfum sér gagn heldur einnig allri þjóðinni. Því með því að brjóta á bak aftur einhvern voldugasta útlenda auð- hringinn sem teigt hefir klærn- ar inn fyrir landsteina þessarar þjóðar, þá hafa þeir um leið styrkt sjálfstæðismátt hennar. Þjóðin er nógu lengi búin að brenna sig á olíunni frá honum Héðni. Nýkomið: lll!llllllllllllllllllllllll!l!lllllllllll!llllllllllllljj|lll Prímaseldavélar (hljóðlaasar) og Baikarofnar. Vélsmiqan |gayai h.f. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx prJflPREMTSMIÐJflM i.F. Leysir af hendi allskonar smáprentun, svo sem: Erfiljóð — Kransborða — Bréfsefní — Kvittanir — Að- göngumiða — Reiknin;a — Götuaugiýsinga o. m. fl. XXXXXXXXXXX^XXXXXXXXXXXXX Reiðbjól karla, kvenna og barna útvega ég með stuttum fyrirvara. Ennfremur vasaljós og allt tilheyrandi. Innflutnings- éða gjaldeyrisleyfi ekki nauðsynleg. Kar! KrlstnanRS, Sími 71. Kommúniimiiin í framkvamú fyrir 40! árum. Maður er nefndur Eteenne Capet franskur að ætt. Hann skrifaði bók, sem heitir Un Vorjago en Icare, þarsemhann lýsir fyrirkomulagi þessara ný- lendu. Icarie er skipt niður í hundrað jöfn héruð, og liverju héraði deilt í 10 sveitir. í hverju hér- aði og hverri sveit er haft eft- irlit með fólksfjölguninni og þess gætt, að hún sé jafnmikil alls- staðar. Allir íbúar Icarie fá jafn mik- ið að borða og sama mat, öll- um er séð fyrir fatnaði, sem gefur til kynna aldur þeirra, kyn og starf, með það fyrir augum, að ójöfn líkamsatærð geti ekki af sér ójafna kaup- getu. Allur fatnaður er gerður úr sama efni, og af sömu stærð, en efnið er teyganlegt, svo að fötin víkki eftir líkamsbygging- unni. Þar er engin einkaeign. Starf hvers einstaklings er á- kveðið af ríkinu. Hver sveit gefur út blað, sem skýrir frá staðreyndum. Engin einkablaða- mennska er leyfð- Capet lét sér ekki nægja að hugsa upp slíkt fyrirmyndar- skipulag, hann vildi gera það að veruleika. Árið 1848 fékk hann með sér nokkur hundruð manns, sem voru reiðubúnir að fylgja 'ion- um, Ct pet haíði fengið umriða- rétt yfir núklu landflæmi í T< xas og þangaö vai nú haldið. En &ö ári liðnu var T< xas yfirgefið, og öanur tilraun .• ;er5 í Nauvoo sen var vanrokt. Mormónanýlenda í Illinoiti. í átta ár barðist Nauvoo hörmu- legri baráttu við síaukna fá- tækt, eymd og þjániugar. Síðari hluta ársins 1856 dó Capet hálfgeggjaður í eymd og volæði. Hinar hörmulegu leifar Icariu lifðu þó eymdarlífi fram til 1895, er hún leið að fullu undir lok. Svo.fór mcð sjóferð þá. LESI0 beztu fréttablöð landsins: og VÍSIR. Útsölumaður hér S’g. Norðmann Júlíusson Eyjaprentsmiðjan. Ég hefi verið beðinn að selja: Borðstofabaffet, Lega- bekk, Bíómasúía o. fl. Þetta er gott tækifæri fyrir þá, sem ætla að fara að búa, að fá sér góða og ódýra hluti í búið. Karl Kristmanns. # Þjóðemissirmar! Þid eigid ad verzla vid þá, sem auglýsa í * blödum ykkar. ########

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/711

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.