Nýir tímar - 09.12.1939, Blaðsíða 4

Nýir tímar - 09.12.1939, Blaðsíða 4
Laugardagurinn 9. deaember 1939. NÝIR TÍMAR Bréf meírí hlufa midsfíórnar Fréttír af afstöðu sósíalísta- félaga úfí á landí Frambald al 1. síðu um myndbreytingum flokksins hið ytra, að þeir mundu, ef tiltækilegt væri, telja rétt, að Sovétlýðveldin beittu íslendinga sömu tökum eins og Finna, en slíka afstöðu álítum við engan íslenzkan stjómmála- flokk eiga að þola innan sinna vé- banda. Þessi vinnubrögð innan flokksins er'u ekki að eins svik við gefin lof- orð við stofnun flokksins, heldur er með þeim tekin upp stefna, sem við álítum beinlínis andsósíalist- iska og hættulega íslenzkri alþýðu- hreyfingu og eftir að hafa reynt árangurslaust að fá þessu breytt í allt haust, viijum við ekki starfa í flokki með mönnum, sem stimpla flokkinn þannig, en ónýta grund- völl hans og tilgang og gefa and- stæðingum sósíalismans tylliá- stæður til kúgunartilrauna við pólitísk og fagleg samtök alþýð- unnar. Við höfum með valdi okk- ar innan miðstjórnar og víðar reynt að snúa baráttunni að inn- anlandsmálum, en einmitt vegna þess, hve fjarstæður sá hugsunar- háttur, sem málgögn flokksins hafa boðað í alþjóðamálum líðandi stundar hefur verið alþýðunni hefur flokkurinn ekki getað beitt sér sem skyldi í hagsmunamálum fólksins. Við teljum á tímamótum eins og nú, þegar alþýðan þarfnast vakandi forustu, að þá sé hana ekki lengur að .finna innan svo ó- samstæðs flokks og það þegar sjálfstæðismál smáþjóðanna eru efst á baugi, né heldur sé fómandi þeim tíma, sem þyrfti til að gera þessi mál flokkslega upp af flokks þingi, sem þar hlyti vegna skoð- Öllum ber saman um að alþingi það, sem nú situr, sé undarleg samkunda. 1 öllu vill það vasast, eins og raunar þörf er á og von er til. En á öllum þess aðburðum er fum, og öll er stjómin á því ó- stjórn. Tímanna tákn er frumvarp, sem þar er nýlega framkomið og þing- menn sjálfir kalla höggorminn Samkvæmt því á hver hinna þriggja flokka, sem nú skipa rík- isstjórn, að nefna til einn mann í þriggja manna „bjargráðanefnd” sem raunar á að fá alræði í vel- flestum málum, sem annars em falin „félagsmálaráðherra” og at- vinnumálaráðherra, og verða ráð- herramir þar eftir ekki annað en dýr „höfuðbúnaður” þjóðinni til skarts. Mest á nefnd þessi að vinna að því að flytja „verkfæra framfærsluþurfa' ’ um landið og fara með þá eins og um sé að ræða „ráðstöfun á fé því, sem veitt er í fjárlögum til atvinnu- aukningar og bjargráða í erfiðu árferði” og á að „verja þeim” „til atvinnuaukningar, einkum til garðræktar, hagnýtingar fiskúr- gangs til áburðar, þaratekju framræslu lands, lendingarbóta eldiviðarvinnslu, smíði smábáta” bygginga úr torfi ,vegagerða og annarra „hagnýtra framkvæmda” Þessir „framfærsluþurfar” eru auðsjáanlega í augum flutnings- manna höggormsins einskonar jámarusl, sem á að gera úr fimm- eyringa, sem „heimilt er að ráð- stafa” af nefndinni, „sem hefur anamuuar að enda með klofningi, en óvirkum flokki þangað til. Vilj- um við i því sambandi benda á, að viðurkennt var af báðum aöiium: að, ef samþykkt hefði verið 3. des sl. tillaga Héðins Valdimarssonar sem samþykkt var af miðstjórn- inni 2. des, sl. um samúð með finnsku þjóðinni og mótmæh gegn árás stjórnenda Sovétlýðveldanna þá hefði flokkurinn klofnað eins og hann klofnar, er hún var felld þar sem fyrir lágu yfirlýsingar um það af minni hluta miðstjóm- ar. Höfum við því ákveðið að taka upp þá baráttu fyrir alþýðu Is- lands, sem Sósíalistaflokknum var ætlað, utan hans vébanda, við hhð alþýðunnar í hennar eigin fylkingu og með óháðum sósíalistiskum samtökum, sem við getum treyst að vinni eingöngu fyrir málstað íslenzkrar alþýðu og sjálfstæðis- og sjálfsákvörðunarrétt íslenzku þjóðarinnar. Munum við vinna að því að safna undir merki slíks ' flokks öllum þeim mönnum úr Sósíalistaflokknum og annarsstað- ar að, sem á líkan hátt hugsa um þessi mál. Af framangreindum ástæöum | segjum við undirritaðir okkur úr | miðstjórn Sameiningarflokks al- i þýðu — Sósíalistaflokksins, og úr flokknum. Reykjavík 7. desember 1939. Héðinn Valdimarsson, Ólafur H. Einarsson, Þoriáliur G. Ottesen, Þorsteinn Pétursson, Arnór Sigurjónsson, Pétur G. Guðmundsson. fullnaðarúrskurðarvald um vinnu skyldu allra þeirra”. Þetta er fyrsti liður höggorms- ins. Síðan koma margir liðir aðrir um það, hvað ekki má gera og hvað gera skal og er sumt af því þannig, að það gæti verið gott í höndum heilbrigðra manna, en annað er „klár della” og er þessu blandað saman í hinn kúnstugasta hátt. Að formi og búningi á þetta frumvarp að vísu sína alkunnu fyrirmynd, „bandorminn”, sem hefur gengið aftur þing eftir þing og hefur haft inni að halda bráða- birgðaákvæði um framlengingu bráðabirgðaákvæða um tekjuöflun ríkissjóðs, enda eru nú flestir „lið- Ir” bandormsins innan í þessum í.höggormi ’ „og þykir fara vel á því”. „Bandormurinn” hefur nú um margra ára skeið verið tákn þess fálms og ráðaleysis, sem einkennt hefur störf þingsins og alla skipu- lagningu þess á fjármálum ríkis- ins. Þetta hafa þingmenn fundið manna bezt og er nafngiftin það- an. Nú að lokum hefur allt þetta ráðleysi og óstjóm leitt til þess vandræðaástands, sem bandorms- mennirnir ætla að ráða bót á með „þjóðstjóm” sinni og hinum nýja „höggormi”. Enn segir nafngiftin á þessu nýjabrumi þingsins bezt til um það, hvaða augum þing- menn sjálfir líta á það. Þetta er ekki aðeins spaugilega andstyggi- legt, heldur baneitrað helvíti' „Önundur vill það æði súrt, en ekki vill hann það gallsúrt, en samt étur hann það” segir ein- Sósialistafélag Norðfjarðar hélt , fjölmennan félagsfund kl. 5 siðdeg- i is á fimmtudag, áður en úrsögn okkar úr flokknum hafði komið fram. Á fundinum var samþykkt einróma harðorð ádeila á stjóm flokksins og málgögn hans fyrir það að láta aðstöðuna til erlendrar póhtíkur sitja fyrir nauðsyntegri baráttu innanlands. Jafnframt var félasstjóminni gefið umboð til að segja félagið úr flokknum, ef ekki fengist bót á þessu ráðin. Tillögur félagsins voru sendar Þjóðviljanum til birtingar en hafa ekki komið fram þar. — Þessi frétt er sam- kvæmt simtali við Norðfjörð. 1 gærkvöldi var haldinn fundur í Sósíalistafélagi Seyðisfjarðar og var mættur þar mikill hluti félags manna. Þar var samþykkt tillaga í einu hljóði, þar sem harðlega eru Verkakvennafélagið „Snót” í Vestmannaeyjum hélt fund þ. 7 þ. m. og samþykkti með öllum at- kvæðum eftirfarandi tillögu: „Fundur í verkakvennafélaginu „Snót” haldinn 7. des. 1939 lýsir andúð sinni á framkomu erindreka Alþýðusambandsins og Alþýðu- flokksins er þeir, á hörðustu tím- um, sem dunið hafa yfir vinnandi stéttir þessa lands í lengri tíma, dreyfa baráttukröftum alþýðunn- ar með æðisgengnum æsingum um erlend málefni. Aftur á móti lítur fundurinn svo á að hagsmunabar- áttu ísl. undirstétta megi sízt dreyfa þar sem íslenzka ríkis- valdið ásamt harðdrægri yfirstétt vinnur markvissar en nokkru sinni fyrr að því að halda niðri öllum kjarabótum alþýðunni til handa þrátt fyrir verðfall íslenzkra pen- inga og stóraukna dýrtíð af völd- um stríðsins”. Jón Sigurðsson erindreki hefur vaðið um milli verkakvenna í Eyj- um til þess að fá þær til að segja sig úr „Snót” og kljúfa verkalýðs- félögin. En þrátt fyrir það hefur ekki nokkur kona sagt sig úr fé- laginu. Fundurinn var vel sóttur og fé- lagskonur mjög áhugasamar um verndun samtaka sinna. Iðja, félag verksmiðjufólks hélt hversstaðar. Og búast má við því sem nokkurnveginn sjálfsögðu að þingmenn renni höggorminum nið- ur þrátt fyrir allt. Þar eftir segja þeir umbjóðenlum sínum, að þeir hafi orðið að gera þetta vegna stríðsins! Því er svo komið, að helzt er nú sú bót í þessu máli, að „bandorm- urinn er í höggorminum”, og hann steindrepur höggorminn áður en langt líður. Öll þau óheilindi og sýking, sem „bandormurinn” er táknandi fyrir, er nú svo langl á veg komin, að þetta ástand getur ekki lengi haldizt, og allra sízt, ef nú á að fara að lögbinda það í þessum höggorms rembihnút Og það neyðaróp ómennsk- unnar, sem þingmenn hafa frá sér gefið með nafngiftum sínum á andstyggðinni, sem þeir sjálfir kyngja, er ótvíræður vitnisburður um að skip „hinna ábyrgu” er að sökkva. „Far vel Franz!” átaldir stjórnendur flokksins, sem ráðið hafa afstöðu þeirri, sem Þjóð- viljinn hefur tekið til erlendra við- burða síðan í haust og sérstaklega til innrásarinnar í Finnland, sem fundurinn taldi brot á sósíalistisk- um baráttuaðferðum og grundvallar reghnn um sjálfsákvörðunarrétt þjóða til að ráða málum sinum og semja við aðrar þjéðir. Þá átaldi fundurinn þéssa stjómendur flokks ins fyrir að liafa látið aðkallandi baráttumál hverfa í skuggann fyrir stórveldapóUtík Sovétlýðveldanna og telur þétta fullkomið brot á þeirTi saineiningarstefnu, sem flokk- uiinn átti að fylgja og þá menn, sem þessu hafa valdið, óhæfa til forustu. Fól fundurinn félagsstjóm- inni að segja félagið úr flokknum, nema tekin verði upp þveröfug stefna. fjölsótta skemmtun í gærkvöldi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Skemtunin fór hið bezta fram. Slíkar skemmtanir hafa venjulega verið með því sniði hér í bæ, að þær hafa hafizt með meira eða minna skemmtilegu eða leiðinlegu prógrami, og reynslan hefur oft orðið sú, að gestir hafa ekki mætt fyrr en dansinn, sem jafnan virð- ist eftirsóttasta skemmtiatriðið væri hafin. I þetta sinn tók Iðja upp þá nýjung að láta skemmtun- ina hefjast með dansi, en síðan gert hlé á dansinum á tólfta tím- anum og kaffi drukkið, en skemmtiatriði flutt á meðan á samdrykkjunni stóð. Þessari ný- breytni virðist vel tekið og er því trúlegt að Iðja hagi skemmtunum sínum í framtíðinni eitthvað svip- að þessu, þar eð líkindi eru til að skemmtanir geti með því móti haf- izt fyrr en ella. Væri það athug- andi fyrir önnur yerkalýðsfélög, hvort ekki væri vert að taka upp svipað skemmtanaform. Yflrlfslng þelrra 42. Helztu frægðarverk Aiþingis fram að þessum degi liefur verið það, að 42 alþingismenn hafa lýst vanþóknun sinni á þingmönnum Sósíalistaflokksins og rekið þá úr þingmannafélagi Norðurlanda Þetta gerðist áður en Héðinn Valdimarsson sagði sig úr flokkn- um en eftir að þingmenn vissu um afstöðu hans. Tilgangurinn með þessu brölti virðist hafa verið tví- þættur: annarsvegar að neyða Héðinn til að vera kyrran i flokkn um og hinsvegar til þess að gera sjálfa sig góða í almenningsálitinu á Norðurlöndum. Hið fyrra er flónslegt, hið síðara fyrirlitlegt. Tilgangurinn með því að binda Héðin í Sósíalistaflokknum er auð- sýnn af Alþýðublaðinu í fyi'ra- dag og gær. Annarsvegar átti að stöðva það að alþýðan gæti haft nokkra forustu til baráttu fyrir málum sínum á innlendum bar- áttuvettvangi — og það slcildu þingmenn að ekki var hægt innan Sósíalistaflokksins eins og málum var komið. Hinsvegar átti að gera sem mest númer úr „Rússadekri” Héðins erlendis og freista þess hvort ekki yrði unnt að spilla fyrir því að Olíuverzlun Islands Rússneshu sheytín Vegna umræðna, er fyrir skömmu urðu um skeytasendingar frá Mosk- va til Þjóðviljans, skal þetta tekið fram: Skeyti þessi eru af þriðja al- þjóðasambandinu send til allra blaða koxnmúnistaflokkanna á Niorð- urlöndum. Stjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins leit svo á, að ekki væri ástæða til að am- ast við, að Þjóðviljinn tæki á móti þessum skeytum eins eftir saxnein- inguna, þar sem það væri á engan hátt bindandi fyrir flokkinn, hins vegar væri i þeám nokkurt frétta efni, sem ekki fengist annarsstaðar, og sá áróður, sem i skeytunum væri yfirleitt áhrifalitill, þar sem þau voru mjög lítið miðuð við islenzkar aðstæður og eru yfirteitt illa úr garði gerð, nema þegar send ar eru heilar ræður forystuxnanna Sovétríkjanna eða 3. alþjóðasam- bandsins. En að þeim ræðum er jafn an léttur aðgangur öðruvísi litl- um tíma síðar. Okkur er okunnugt um, að for- ystumenn kommúnistaflokksins, er hér var áður, liafi haft nokkur fé- lagsleg eða fjárhagsleg tengsl við þriðja alþjóðasambandið eða for- ystumenn Sovétlýðveldanna, síðan Sameiningarflokkurinn var stofnað ur, arxnað en það að Þjóðviljinn fékk þessi skeyti, senx jxegar er get- ið, enda hefðu öll slík tengsl verið ótvirætt brot á því samkomulagi, sem giert var. — Hinsveg- ar hafa margir þeir meim, sem voru í Kommúnistaflokknum haidið konxmúnistisk hlöð og tímarit og yfirleitt sömu blöðin og timaritin. Er það að nxiklu þaðan komið, hversu likt þeir líta allir á alþjóð- leg xnál, og hvefsu vissir þeir eru um það, að þeir viti allan sann- leikann. Lik fyrirbrigði höfunx við víðar hér á íslandi, þar sem margir menn i einangruðum félagsskap eða einangruðu umhverfi lesa sömu blöð, hvort sem það nú er Morgua blaðið (ísafold), Tínxinn eða AL- þýðublaðið. Þetta álítum við hvorki hrósvert né heldur verulega saknæmt; venju- lega. Hinsvegar beruxn við virðingú fyrir því, hve miklar persónulegár fómir ýmsir þeir menn, senx gengu til sanivinnu við okkur úr Komm- únistaflokknum geta á sig lagt fyr- ir skoðanir sínar. Hefur okkur líka lengst af þótt sanxvinna við þá um innanlandsmál hin ánæg'julegasta. Og þó að nú verði að skilja leið- ir okkar og sumra þeirra vegna skoðanalegs ágreinings, sem báðir telja svo xnikilvægan, að eigi sé unnt að brúa, höfum við margt gott við þá að virða og meta og þykir fyrir að samstarf skyldi ekki geta haldizt. gæti undir hans stjórn haldið því verzlunarumboði, sem hún hefur Yfirlýsing þeirra 42 og brott- reksturinn úr þingmannafélagi Norðurlanda mun engan þing- manninn bíta, eins og til þess máls var stofnað. En það er í-aunalegt fyrir Alþingi, að hvorttveggja þetta var byggt á lognum forsend- nm Og mikill misskilningur er það að „blettur á þinginu” verði þveginn með ósóma. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafiv H. Einarsson. — Víkingsprent h. f. — Hðfloormur i AlDingi og bandormor f hðggormi Fréttir af verklýðsfélðgnm

x

Nýir tímar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir tímar
https://timarit.is/publication/712

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.