Nýja konan - 01.12.1934, Blaðsíða 1

Nýja konan - 01.12.1934, Blaðsíða 1
Jólablað Nvju konuunar. IVYJA J^ONAY^=;nd 5. tölublað. Reykjavík, í desember 1934. 3. árgangur. Gladui* æskulýður. í Sovétlýðveldunum ber æskulýð- urinn uppi heilar atvinnugreinar. Það sem auðvaldið ekki getur veitt æskunni, vinnu og menntun, öðlast hún þar. Einir skór. Jólasaga úr lífi verkalýðsins eftir Katríuu Pálsdóttur. 1 Fjarðarþorpi barst J)orsk- urinn á land í tugþúsundatali, gulgrár og heimskur, og ger- samlega óvitandi um þýðingu sína. Hann gaf mörgum björg,bless- aður sjórinn, en hann heimt- aði líka stórar fórnir. Konurn- ar, sem stóðu við fiskþvotta- körin hjá Johnsen konsúl, töl- uðu lágt og andvörpuðu um leið. Sumar þurftu að J)urka dropa af nefbroddinum með blautum sjóvettlingunum, þegar þeim varð hugsað til þess, livað þessi blessuð björg væri oft dýru verði keypt. En J)ær töl- uðu aldrei illa um sjóinn, nema J)á í mjög lágum róm. Þær ótt- uðust þessa voldugu skepnu, sem lá í leyni fyrir utan ljarð- armynnið tilbúinn til þess að gleypa bráð sína hvenær sem vera skyldi. Flestar liöfðu þær einhverntíma á æfinni átt um sárt að binda af völdum sæv- arins og svo kom röðin ef til vill að drengjunum þeirra. Ójá, sjórinn gaf mikið, og hann heimtaði sitt, einhvers- staðar frá, en réttlátnr var hann nú ekki. Þegar hann í óstjórn- legri reiði sinni svelgdi jafnvel heil skipin með allri áhöfn, rétt eins og J)að væru kræki-

x

Nýja konan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.