Nýja konan - 01.12.1934, Side 5

Nýja konan - 01.12.1934, Side 5
Nýja konan 5 þangað núna. Þetta var nóg á einum degi. Tunglið kom fram í björtum baug á milli dökkra skýja, sem greiddust frá því meir og meir, jiangað til þau sýndust alveg hverfa og tunglið stóð í fyll- ingu sinni í binurn djúpa liláma næturinnar og lýsti upp leið Geirlaugar. Bak við liana lá þorpið með fáeinum stórum húsum með rafljósum og alls- nægtum jólanna og mörgum litlum kol’um,köldum og dimm- um, eins og liennar. Fram und- an sá lnin í tunglskininu dökka ])úst. Það var Skúrinn hennar. Hún sá greinilega Ijósið, það var ekkert Ijreitt fyrir glugg- ann. Nú var liún komin svo ná- lægt að hún sá greinilega inn um alla stofuna þó birtan væri dauf. Hún vissi, að ]»að var kalt innþþví eldurinn hafði dáið strax um morguninn. I frostleysunni mátti hún ekki eyða eldivið. I kringum lampann stóðu börn- in í hóp og töluðust eittlivað við. Hvað þau voru rnögur og vesældarleg, blá af kulda með frostbólgnar hendurnar. Það var eins og hún sæi þau í fyrsta sinni. Og þessi saklausu, bláu barnsaugu, opin og spyrjandi. Þessi liópur setti allt sitt traust á liana. Æ, guð minn! Og svo ætlaði hún að láta nokkurs ó- freistað til þess að geta glatt þau, af því hún treysti sér ekki til þess að heyra orð, sem kann- ske særðu stórlyndi hennar. Hún beit saman tönnunum og sneri við til oddvitans. Tunglið borfði niður á þessa Iitlu mannveru í kaldri ró og hlutdeildarleysi, eins og það liafði liorft á kynslóðirnar í milljónir ára. Úti fyrir ljarðar- mynninu byltist hafið í feikn sinni. Þungar stunur þess bár- ust að eyruin Geirlaugar. Þetta bljóð liafði alltaf skorið bana í lijartað, en nú fann hún til einhverskonar fróunar við að minnast þess, að þarna úti svaf Sölvi óhultur og var hlíft AÚð að ganga hennar spor. Það veitti heniíi þrek og lcjark. I Fjarðarþorpi var því svo viturlega fyrir komið, að prest- urinn var oddviti sveitarnefnd- ar, og hafði ]>\í líkamlega vel- ferð liinna voluðu í hendi sér, eigi síður en sálarheill þeirra. Rækti liann bæði embættin af mikilli trúmennsku. Geirlaug stóð <j;óða stuud á C5 o stéttinni fyrir framan búsið, áður en liún gæti fengið sig til að berja. Húsið var allt upp- ljómað. Líklega voru gestir. Hún liafði ákafan hjartslátt, en hún áminnti sjálfa sig um, að hún ætlaði elcki að biðja prest- inn um neitt. Það væri um- ráðamaður sveitarsjóðsins, sem hún þyrfti að finna. Hún barði. Stúlkan, sem kom til dyra, sagði, að presturinn væri lieima. Hún fór svo inn aftur og kom að vörmu spori og bauð Geir- laugu að komainn. Á dúklögð- um ganginum varð henni litið ofan á fæturnar á sér. Það bull- aði upp úr gúmmískónum bennar. Taktu bara af þér skóhlíf- arnar, sagði stúlkan vingjarn- lega. — Það bætir ekki úr skák, sagði ( icirlaug og xeyndi að mynda sig til að brosa. Það eru engir skór innan undir. — Það gerir þá ekkert til. Gerðu svo vel, sagði stúlkan og opnaði burðina. Hún var svo' vingjarnleg, að Geirlaug fékk kökk í liálsinn. Presturinn var maður sext- ugur, töluvert liærður, en vel í holduin og liraustlegur. Geir- í Sovét-Rússiandi, er nógur tími til náms og skemmtana. — Ungir sovét-borgarar í fríi.

x

Nýja konan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.