Nýja konan - 01.12.1934, Qupperneq 7
Nýja konan
7
undarlega álappalegur innan í
lionum.
Halla kraup niður og braut
af pilsinu að neðan.
— Það er mátulegt að þræða
svo sem svoua innan af hon-
um að neðan; svo er kjóllinn
ágætur. Finnst þér það ekki,
Geirlaug?
Geirlaug þagði, en stöðvaði
rokkinn og leit til þeirra þung
á brún.
— Ekki er kannske dónalegt
í honum efnið, sagði Halla.
Það var jólakjóilinn hennar
Dídí í fyrra. Hún á nú til skift-
anna stúlkan sú. Það var að-
dáun í róm Höllu. Það er eng-
in skömm að því, Dísa mín, að
vera í kjól af konsúlsdótturinni.
Svona, mátaðu nú skóna.
Dísa fann nú frarn jólasokk-
ana sína. Það voru ullarsokkar
úr fínu bandi, sem mamma
hennar liafði spunnið í og
prjónað.
— Þeir eru ósköp lítið of
stórir, sagði Dísa lágt.
— Það er von, sagði Halla.
Það er ekkert hægara en troða
svolítið í tærnar á þeiin; svo
eru skórnir aldeilis afbragð.
Geirlaug hafði ennþá ekkert
sagt, en hún skifti litum. Nú
stóð hún upp frá rokknum,
hægt en ákveðin. Hún færði
Dísu þegjandi úr kjólnum og
skónum, vafði því lauslega sam-
an og lét böggulinn á borðið
fyrir framan Höllu. Augun
skutu eldingum.
— Farðu með þetta þangað,
sem það á heima. Arndís Sölva-
dóttir verður ekki í því, það
læt ég þig vita, Halla mín.
— Geirlaug? Hvað eiginlega
meinar þú?
— Þér finnst sjálfsagt að ég
megi þakka fyrir þá náð, að
börnin mín fái að ganga í föt-
um, sem konsúlsbörnin leggja
niður. En ég tel þau of góð til
þess. Pabbi þeirra var heiðar-
legur sjómaðnr, sem aldrei dró
sig í lilé, og liann gat ekki
fórnað meiru en lífinu. Eg er
á sveitinni, það er nú minn
réttur, og börnum okkar Sölva
liæfir það bezt, sem hreppur-
inn leggur þeim til.
Halla gamla var orðlaus,
aldrei þessu vant.
— Hefirþú skilið mig, Halla?
Yiltu hirða þetta dót og koma
því til skila?
Halla tók böggulinn og fór
út og nöldraði um leið ofan í
barm sinn.
Dísa hjúfraði sig snöktandi
upp að móður sinni. Geirlaug
strauk hlíðlega yfir hárið á
henni og það hrukku nokkur
tár ofan á bjartan kollinn.
Móðipin.
Eg þekki liina raunalegu
skáldsögu Maxim Gorki: »Móð-
irin«. En ég þekki líka söguna
um aðra nútíma, djarflmga móð-
ur — móður Vilmens. Hún
er 56 ára gömul. Maður henn-
ar var verkamaður. Hann er
nú dáinn. Hún vann fyrir
börnunum og ól þau upp. Þau
urðu einnig verkafólk. Hún
sauð súpu, stoppaði sokka og
dagarnir liðu. Sjóndeildar-
liringur hennar náði aldrei út
fyrir gráu göturnar í Belle-
ville. Yngsti sonurinn var
múrari, 18 ára að aldri. Hann
las konnnúnistahlaðið »L’ Hum-
anite« og fór á fundi. Móðir-
in ásakaði bann fyrir þetta og
sagði:
»Ég held þér væri nær að
hugsa ofurlítið um sjálfan þig,
og vera ekki að skifta þér af
þessari pólitík«.
En með sjálfri sér bar liún
virðingu fyrir piltinum; hún
var samskonar móðir og við
þekkjum úr hundruðum skáld-
sagna. — Hún elskaði með aft-
ur augun.
Það var laugardag nokkurn
að Vilmen tók hlaðið og las
þar að íasistarnir hefðu í
hyggju að halda fund í miðju
verkamannahverfinu í Belle-
ville. Hann sagði: »Það má
aldrei verða. Móðurinni gramd-
ist, liann var ennþá barn í
hennar augum, þeim lenti í
liarðri orðasennu. Á mánudags-
kveldið fór Vilmen ásamt öðr-
um verkamönnum á fundar-
staðinn. Lögreglidiðið var kom-
ið á vettvang til að hjálpa fas-
istunum. Það var hleypt af
nokkrum skotum. Vilmen hneig
niður, kúlan hafði hitt hann í
höfuðið.
Nú er komið að því fallega
í sögunni. Rithöfundar miðald-
anna skrifuðu urn furðuverk
og gáfu blindum sýn. Við get-
um sagt söguna eins og hún
gekk, án þess að fegra liana á
nokkurn liátt. Móðir Vilmens
fékk sjónina aftur. Við lík-
hörur sonar síns skynjaði hún
samhengi hlutanna — bæði
hugsjón haus og hatur. Hún
lokaði sig ekki lengur inni í
litla herberginu sínu, en slóst
í hóp með öðrum verkalýð á
hinum gráu Belleville-götum.
Líf hennar varð þrungið af
stórfelldum hugsjónum. Tíu-
þúsundir tóku þátt í jarðarför
Vilmens. Móðirin grét ekki
við gröfina, liún sagði aðeins:
»Þessa skal verða hefnt«.
Hún gekk inn í kommún-
istaflokkinn. Á nóttunni grét
hún í litlu kompunni sinni —
í hendinni liélt liélt hún á
gamalli fölnaðri mynd — af
drengnum sínum. Á daginn
vann hún; liún eggjaði æsku-
lýðinn og nágrannakonurnar
til haráttu, liún talaði á fjölda-
íundum, og smátt og smátt
talaði hún svo um fyrir kon-
unum í nágrenninu að þær
reyndu ekki lengur að hindra
börn sín í að lifa og berjast
fyrir málefnum verkalýðsins.
I Norður-Frakklaudi myrtu
fasistarnir námuverkamanninn
Fontine. Móðir Vihnens fór
til að vera við jarðarförina.
Ekkja Fontines var líka kring-
um 50 ára gðmul. Þær gengu
sarnan. Þær hafa sjálfsagt báð-
ar grátið. Þær töluðu einuig
töluvert saman. Ekkja Fontin-